Íslendingaþættir Tímans - 07.04.1982, Síða 7

Íslendingaþættir Tímans - 07.04.1982, Síða 7
Ingimar H. O Vægi, þó að ýmsir erfiðleikar mæti. Þessi fegurskyggni er ein sú gáfa, sem ég ætla að manni geti hlotnast best, einkum ef húner hluti af raunsæi, svo sem oft verð- Ur- Oft myndi góðum mönnum og við- kvæmum ofboðið þar sem mætt er þvi sem miður fer, ef þeir hefðu ekki næm- ieika þessarar skynjunar. Það hygg ég og, að þetta fegurðarskyn verði löngum mikill styrkur fyrir lifstrú •hanna enda virðist mér að siik manngerð emkennist oft af bjartri og öruggri trú á göðan Guð, þó að margt erfitt mæti. En ekki veit ég hvað er meiri gæfa á þessari 3°rðu, en lifa i þeirri trú, treysta mönnun- um, þrátt fyrir allt, og starfa á grundvelli þessarar trúar og i samræmi við hana. ketta allt er mér rikt i huga er ég minnist lugimars Jóhannessonar, þvi að hann sýndi mér þetta allt flestum fremur. Ingimar var friður maður, og má óhætt kalla hann glæsimenni á velli og ekki siður iræðustól. Hann var einkar þægileg- ur i viðræðu, gamansamur, enda kimni- skyn hans gott. Það var engin tilviljun, að slikur maður aO' góða og fagra elli. Það er oftast meira atriði fyrir okkur hvernig við mætum þvi sem að höndum ber, en hvað raunveru- |ega hendir okkur. Ellin sagði til sin. Sjón- m þvarr og þrótturinn fjaraði út. En hugsunin hélst skýr og glögg. Siðasta kvöldið sem hann lifði bað hann fyrir kveðju sina á stúkufund — og til allra templara. Sjónin á fegurð hins heilbrigða lifs sljóvgaðist aldrei. Margur hefur mælt vel og drengilega eftir vin sinn, en fár mun taka þvi fram, er Jónas Hallgrimsson kvaddi Tómas Sæ- Unnur Bjarnadóttir íþróttakennari Kveðja frá Iðnskólanum í Reykjavík Unnur Bjarnadóttir, iþróttakennari var skipaður kennari við Iðnskólann i Reykja- vik haustið 1980. Unnur haföi áður I mörg ár kennt iðnnemum iþróttir þótt aðalstarf hennar væri við Vörðuskólann, sem áður hét Gagnfræöaskóli Austurbæjar. Auk íþrótta og leikfimi kenndi Unnur skyndihjálp. Hún var vel látin sem kennari, llfsglöð og áhugasöm um að auka mentun sina. Fáir voru jafn ötulir og hún við að sækja allskyns námskeið. Við þetta sviplega fráfall Unnar þakkar skólinn henni vel unnin störf i þágu iön- nema og vottar ættingjum og vinum samúð. Ingvar Asmundsson mundsson. Hann var ekki i fullri sam- hljóðan við kirkjulegar kenningar sam- timans um grafarsvefninn langa þegar hann sagði: Flýt þér vinur, i fegra heim. Krjúptu að fótum friðarboðans og fljúgðu á vængjum morgunroðans meira að starfa Guðs um geim. Leiðrétting Leiðréttingar við minningargrein um “íarna Kristinsson, Selfossi, er birtist i tbl. Islendingaþátta Timans 1982. Þegar minnst var á föðurætt Bjarna, niður einn ættliður. Rétt er ætt- rakningin þannig: Kristinn var sonur “íarna Jónssonar og Sigriðar, dóttur "iálmars, sonar Hjálmars Jónssonar skálds frá Bólu (Bólu-Hjálmars). i SiðarergetiömóðurBjarna, en þarhef- ar þvi miður ekki verið farið rétt með. Möðir Bjarna var Kristin Sölvadóttir, en# ekki Ingibjörg Benediktsdóttir frá f*rafnabjörgum. Hún var hins vegar móö- lr Ásgrims frá Ásbrekku, þekkts aiþýðu- skálds. Bjarni og Ásgrimur þvi hálfbræð- ur. Aðstandendur Bjarna, svo og alla þá fem halda vilja minningu hans i heiðri, ö'ð ég velvirðingar á þessum leiðu mis- °kum, og vona að nú sé eigi frekari leið- réttinga þörf. ^eð þökk fyrir birtinguna. Sizt vil ég tala um svefn við þig. Þreyttum anda er þægt að blunda, og þannig að biða sælli funda. Það kemur ekki mál við mig. Honum fannst að hugsjónamaðurinn ákaflyndi hlyti að sjá eftir hverri stund sem hann þyrfti að sofa. Þegar hann árn- aði Tómasi vini sinum velfarnaðar, var efstihugaóskinaðhannfengiað njóta sin i starfi. Þvi sagði hann: Hér er nú kvaddur góður félagi, maður, sem til hinstu stundar entist löngunin til að vinna með samherjum sinum að mannlifsbótum. Ég vil trúa þvi, og við sem stöndum i þakkarskuld við hann, vegna þess hve trúr hann var góðum vilja sinum alla stund meðan hann vissi til sin, óslium honum þess, að hann fái enn að njóta sin, meira að starfa Guðs um geim. H.Kr. t>eir sem skrifa minning’ar- eða afmælisgreinar í íslendingaþætti, verða að skila vélrituðum handritum ís|endingaþættir A.B.S. 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.