Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 29.12.1982, Qupperneq 1

Íslendingaþættir Tímans - 29.12.1982, Qupperneq 1
ÍSLENDING flÞÆTTI R m Miðvikudagur 29. desember 1982 — 49. tbl. TIMANS Sr. Erlendur Þórðarson frá Odda Fæddur 12. júní 1982. Dáinn 21. desember 1982. í Þórð: óag kveðjum við Rangæingar sr. Erlend 'arson, sem lengi var prestur okkar í Odda, ■ ^ivjiui unnui i vyuuuj . a um 26 ára skeið. Ég sem þessar línur rita er ®lnn af mörgum Rangæingum, sem nutu þess að ynnast Erlendi í æsku. Sr. Erlendurersennilega v'nur foreldra minna, sem ég man fyrst eftir, þau hófu búskap að Kumla, sem var leigujörð ra Odda, þegar ég var nýfæddur. V|ð bjuggum 3 ár í Kumla og eru minningar ^reldra minna um nábýli við sr. Erlend og frú nnu Bjarnadóttur eins og hún ætíð var kölluð nkkur ljúfar og hélst vináttan við þau ætíð þótt 1 nyttum að Uxahrygg, sem er mun fjær Odda. _ v,(' fimm synir Guðbjargar Jónsdóttur og e,ns Böðvarssonar á Uxahrygg nutum allir * e,rra forréttinda að sækja heimavistarskólann að fönd til Frímanns og Málfríðar og ganga í PUrningar til sr. Erlendar í Odda. Hann var e>nnig prófdómari við Strandarskóla öll árin sem 8 var þar. Á Strönd var öflugt æskulýðsstarf 'öað við hvað þá tíðkaðist. Sr. Erlendur og frú nna studdu það mjög vel á ýmsan hátt. Frú nna lék prýðilega á píanó og hafði fagra ngrödd, voru þau hjónin bæði mjög áhugasöm 8 störfuðu mjög vel að bindindismálum og ddu okkur unglingana til heilbrigðs skemmt- ^nahalds. Pví þótt sr. Erlendur væri mikill orumaður þá var hann boðberi gleðinnar og jjJ' g°tr með að koma öllum í gott skap og beindi gunt okkar gjarnan inn á jákvæðar brautir. .. minnist margra kirkjuferða að Odda frá xahrygg. { dag þætti sennilega ekki fýsilegt að þ a sunnan af Bakkabæjum að vetrarlagi yfir ^ era °g Rangá, þar sem þær koma saman við rrnót, róandi flatbytnu milli ísskara, en á þeim S6m Sr' ^r*enc*ur þjónaði í Odda, 1918 til þ u r®nn gjaman drjúgur hluti af Markárfljóti í yfierá; sem þá gat orðið að skaðræðisfljóti. Pegar f r ána var komið var drjúgur gangur af anganum að Odda. Eitt sinn skeði það í hróltf61^ Filippus Vilhjálmsson í Vestra °holti, sem erfitt átti orðið með gang, var með Ij ™ Slnn með sér yfir ána á prammanum, en á o'Hjfe^inni þegar kom að skörinni og Filippus g arpur stigu frá borði, brotnaði ísinn, en op fi 3 stór jaki úr ísröndinni bar mann og hest vild'3Ut nr®ur hrapaðan álinn með báða tvo. Svo þUennanverðu og undir ísinn, en jafnskjótt stigu uhpus og Jarpur upp á skörina, sem þar hélt vel til að jakann rak í vík í ísnum að báðum og þeir náðu heilu og höldnu heim, en samferðamenn, sem stóðu agndofa við bátinn, þóttust hafa báða úr helju heimt. Ég tel að þessi frásögn gefi hugmynd um að fólk var reiðubúið að leggja nokkuð á sig til þess að komast til kirkju og hlusta á sr. Eirík prédika og frú Önnu leiða sönginn. Að sumarlagi var leiðin greiðari og skemmti- legri á hestum eftir góðum reiðgötum á Þverár- og Rangárbökkum. Farið var á vaði yfir Þverá hjá Fróðholti og yfir Rangá hjá Móeyðarhvoli, en þaðan var riðið að Odda eftir djúpum og sennilega mörg hundruð ára gömlum reiðgötum að Odda norðan við Oddhól. Heim túnið að Odda voru svo djúpar traðir með myndarlegum gamalgrón- um görðum beggja vegna traðanna, sem komu mér þannig fyrir sjónir að þær hefðu verið þar frá öndverðu. Ekki er ósennilegt að þessir götutroðn- ingar og traðirnar heim túnið hafi verið riðnar allt frá dögum Jóns Loftssonar eða jafnvel frá dögum Sæmundar fróða. Því miður hafa nú þessar traðir verið sléttaðar út í túnið. í ræðum sínum var sr. Erlendi sérlega lagið að flétta inn lifandi dæmisögum úr lifinu, sem meitluðust inn í huga okkar ungmennanna, sem til hans sóttum kirkju. Ég mun ætíð minnast þess hversu gott var að koma á heimili þeirra hjóna í Odda, sem ætíð stóð opið kirkjugestum. Heimili þeirra bar fagran vott um smekkvísi og næmt fegurðarskin, sem þau hjón voru bæði gædd. Eins og fyrr er vikið að, unni frú Anna Bjarnadóttir hljómlist, sr. Erlendur var einnig gæddur góðum lista hæfileikum, ágætur málari og góður smiður, sem best mátti sjá á einkar fallegum húsgögnum í Odda, sem hann smíðaði sjálfur. Pau hjónin eignuðust tvær dætur. Anna er gift Daníel Ágústínusarsyni fyrrv. bæjarstjóra á Akranesi og Jakobína er gift Árna Jónssyni, Hellu á Rangárvöllum. Sr. Erlendur tók lengi þátt í félagsmáium á Rangárvöllum, var löngum í sýslunefnd og hreppsnefnd, hann bar skólamál mjög fyrir brjósti og fékk margur ungur maðurinn gott veganesti hjá honum í Odda, en þar var lengst af athvarf áhugasamra ungmenna er brutust til mennta oft íaf litlum efnum. Bætta verslunarhætti bar sr. Erlendur fyrir brjósti og var hann lengi endur- skoðandi Kaupfélagsins Þór á Hellu. Eftir 28 ára prestsskap í Odda fluttust þau hjónin til Reykjavíkur og starfaði sr. Erlendur um nokkurt skeið í Menntamálaráðuneytinu. Sr. Erlendur gerði marga fallega myndina á seinni árum og stytti það honum ótvírætt oft stundina, ekki síst eftir að hann missti sína elskulegu konu. Við Rangvellingar eigum fagra minningu um þau Odda-hjónin sr. Erlend Þórðar- son og frú Önnu Bjarnadóttur. Þá minningu munum við geyma í hugum okkar, þeirri minningu fær hvorki mölur né ryð grandað. Deyr fé deyja frændur, en orðstír deyr aldregi, þeim sér góðan getur. Ég veit að okkar góði vinur, Valmennið hreina, á bjarta heimavon og hann mun uppskera svo sem hann sáði. Ég votta dætrum sr. Erlendar og öllum aðstandendum samúð og virðingu mína og fjölskyldu minnar á kveðju stund. Blessuð sé minning sr. Erlendar Þórðarsonar. Jón Þ. Sveinsson Lokið er langri og gífturíkri, starfsævi. Séra Erlendur Þórðarson, fyrrum prestur í Odda á Rangárvöllum, verður í dag lagður til hinstu hvíldar á þessu forna höfðingjasetri þar sem hann vann meðan starfsþrek hans var mest. Að séra Erlendi stóðu sterkir norðlenskir stofnar sem ég kann hvorki að nefna né rekja. Nokkur atriði skulu þó nefnd til að reyna að varpa ljósi á jarðveginn sem hann var sprottinn úr. Hann hét fullu nafni Erlendur Karl og fæddist að Krossdal í Kelduhverfi 12. júní 1892. Foreldrar hans voru Jakobína Jóhannsdóttir (f. 1849, d. 1942) og Þórður Flóventsson (f. 1850, d. 1935). Þetta var síðara hjónaband þeirra beggja.

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.