Íslendingaþættir Tímans - 29.12.1982, Page 11
Halldór Sigvarðsson
á Brú
Fæddur 25. júlí 1909.
Dáinn 16. nóvember 1982.
í"nn er höggvið skarð í vinahópinn.
Halldór Sigvarðsson á Brú á Jökuldal andaðist
r|ðjudaginn 16. nóvember s.l. í sjúkrahúsinu á
S'isstöðum, þar sem hann átti að gista eina nótt
eið til Reykjavíkur í rannsókn. Sú nótt veitti
°num hvíldina löngu.
nalldór hafði um margra ára skeið átti í hörðu
on<)' v>ð langvinnan sjúkdóm, sem sífellt sótti á
s tók svo frá honum afl í handleggjum, að hann
með herkjum lyft hendi til að heilsa gömlum
^iningjum : heimsókn á liðnu sumri. En brosið
r ú sínum stað, viðmótið jafn-ljúfmannlegt og
af áður og ánægjan af að spjalla við gesti um
snnialt og nýtt óskert.
an”a'ldór fæddist á Skjöldólfsstöðum á Jökuldal,
* ar 1 röð þriggja systkina. Foreldrar hans voru
v naa Sigfúsdóttir frá Skjöldólfsstöðum og Sig-
ni'°Ur Pétursson, er fyrst bjó á Skjöldófsstöðum
. e. Eiríki mági sínum og síðar að Giljum í sömu
eit> en var lengst af bóndi á Brú á Jökuldal.
Barnafræðslu sína fékk Halldór í farskóla á
Jökuldal. Á þeim tímum þótti gott ef krakkar
fengu tveggja mánaðar kennslu á vetrum fjóra
síðustu veturna fyrir fermingu, en þó mun oft hafa
verið klipið af þeim tíma. Síðan var Halldór í
alþýðuskólanum á Laugarvatni veturinn 1930-31,
og aðra skólagöngu hlaut hann ekki. En það er
hægt að fræðast af bókum án þess að vera í skóla.
Halldór notfærði sér það í ríkum mæli og las
óspart í frístundum og sérstaklega mikið eftir að
hann hætti að geta unnið erfiðisvinnu. Halldór var
eðlisskýr og lagði margt á minnið, sem hann las
og var hinn fróðasti á mörgum sviðum.
Halldór kvæntist eftirlifandi konu sinni, Unni
Stefánsdóttur frá Merki árið 1939. Unni fylgdi
hlátur og glaðlyndi hvar sem hún fór, því að hún
er búin þeim fágætu skapkostum að sjá alltaf
skemmtilegu hliðarnar á öllum hlutum og finna
eitthvað broslegt í lífinu á hverjum degi.
Ég held að Halldór á Brú hafi höndlað
hamingjuna og hann hafi vitað af því og metið
það af þakklátum huga.
Halldór gekk áhyggjulaus til allra starfa á yngri
árum, þótt þau væru á stundum bæði erfið og
Framhald á næstu síðu
Kristján Hafþór Helgason
kaupfélagsstj óri
Fæddur 12. janúar 1945.
Dáinn 26. október 1982.
Ekki ætja ég að fara að flytja langt mál. Þess
eru * börf, þar sem margir ágætismenn sem
»nd mer ^remr> 1 ritlistinni, hafa þar gengið á
ag an °g með skrifum sínum sýnt, að þeir kunna
Q|, ,Tleta manndóm og drenglyndi. Er ég þeim
þarm ^klátur fyrir að hafa látið ljós sitt skína
inn SEm sor8‘n grúfir yfir, því þar sem kærleikur-
Itlyr|ír^ur ríkjum geislar ljós hans gegnum
a^nstian Hafþór frænda minn og vin langar mig
fráf ii ■'a me^ tokkrum orðum eftir hið sviplega
har>s. Vil ég um leið minnast lítillega á
^heimili hans.
ar j -lstian Hafþór var sonur hjónanna Sigurbjarg-
s°narnSt*^ttUr s^stur m*nnar °g Helga J. Hafliða-
bifv'i’ sem bæði var lærður járnsmiður og
S'örfu^'- ^ott> hann mcð afbrigðum fær í
hjai m S|num og þar að auki heilráður og
var L.amur’ greindur vel og gætinn. Vinnusamur
tieð 3nn SV°’ ar) honum féH aldrei verk úr hendi
fyrira? he>)sa hans leyfði. Það kom sér líka vel
|ja e>milið par sem oarnaiiopurinn var stór.
sau” bíó heldur ekki einn, þar sem konan
heim |01 næstum nverja tlík á börnin auk annarra
. 'sverka, meðan þau voru í æsku. Af þessu
endingaþættir
leiddi, að afkoman var furðu góð hjá þeim, og
meðan börnin voru í ómegð eignuðust þau
einbýlishusið, sem Sigurbjörg býr í síðan maður
hennar féll frá. Má af því sjá, að Hafþór heitinn
og systkin hans eru ekki af letingjum komin, enda
eru þau öll dugnaðar- og myndarfólk.
Ég veitti fyrst athygli skörpum skilningi Hafþórs
bæði á bóklegu og verklegu sviði, þegar hann
ungur að árum lærði hjá mér að aka bíi. Hann
var verklaginn með afbrigðum. Hæfileikar hans
komu þó betur í ljós síðar, er hann fór að læra
það, sem stærra var í sniðum.
- Þegar þú nú frændi minn og vinur ert horfina
okkar sjónum, kemur mér í hug um leið og ég
veit, að óðum nálgast mitt skapadægur, að við
munum hittast í dýrðarlandi Ijóssins og bíða þar
eftir ástvinum okkar, sem nú syrgja þig svo sárt
eftir glæsilegan lífsferil þinn, sem okkur öllum
fannst of skammvinnur.
En minningin um þig mun lifa.
Svo enda ég þessi fátæklegu orð mín með því
að biðja þann, sem öllu stjórnar og ræður að taka
þig í sinn náðarfaðm og jafnframt gefa Guðnýju
eiginkonu þinni og drengjunum ykkar styrk og
huggun í sorginni og gæfu í framtíðinni.
Ég lýk orðum mínum með ljóði úr erfiljóðum,
sem ort voru við fráfall Kristjáns heitins bróður
okkar Sigurbjargar, en hann féll einnig frá í blóma
lífsins. Kristján Hafþór bar nafn hans.
Guð blessi þig œtíð í ósýnisgeim
Guðs almœttishönd meðan leiði
já, Ijós Guðs þér skíni á leiðinni heim
það Ijós veginn sál þinni greiði.
Guðjón B. Jónsson.
11