Íslendingaþættir Tímans - 10.08.1983, Page 4

Íslendingaþættir Tímans - 10.08.1983, Page 4
Gunnar Pálmi Björnsson Fæddur 23. janúur 1924. Dáinn 18. jiilí 1983. Hvc óvænt kom sú t'regn að vinur minn Gunnar Pálmi Björnsson væri látinn mánudaginn þann 18. júlí. Við höfðum vcrið saman mcst allan sunnu- daginn áður cins og svo marga frídaga undanfarin ár. Lciðir okkar lágu saman fvrir um þaö hil scx árum vcgna samciginlegs áhuga á smábátaútgerð. Pað var mcr ómctanlegt að vcrða aðnjótandi lciðsagnar og reynslu jafn ágæts sjómanns og fiskimanns sem Gunnar var þar sem ég var algjörlega ókunnugur öllu því sem laut aö sjó- ntennsku og meöferð báta. Gunnar var fæddurá Ólafsfirði 23. janúar 1924. sonur hjónanna Þorbjargar Björnsdóttur og Björns Pálma Sigurðssonar. Var hann næst vngst- ur fimm systkina. Gunnar var gæfumaður í cinkalífi sínu. Árið 1948 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni Guð- rúnu Matthildi Valhjálmsdóttur. í fvrstu scttu þau saman bú á Ólafsfirði. þar scrn Gunnar stundaði sjónrcnnsku og útgcrð ásamt bróður sfnunr Sigur- birni. Og var alla tíð kært mcð þeim bræðrum. Árið 1966 flytst Gunnar til Revkjavíkur til æskustöðva ciginkonu sinnar. Þau Irjón eiga eina dóttur barna Matthildi Þorbjörgu. scm nemur sálfræði við Háskóla íslands. Hcnnar maður er Örn S. Einarsson. Eiga þau cina dóttur. Guðrúnu Matthildi. scm var augasteinn afa síns og ömmu. Gunnar var cinstakur heimilisfaðir. Hcimili hans og Guðrúnar að Brávallagötu 18 var ákaflega hlýlcgt og aðlaðandi og var gott að heimsækja þau hjón þar. Gunnar var maður trúaður og mjög clskulcgur í allri umgcngni. Á annan áratug vann hann hjá sama fyrirtæki i Rcykjavík. en flestum frístundum sínum varði hann í aðal áhugamál sitt sem tengdist sjónum. Hinstu fcrð sinni lauk Gunnar á sjónum og verðum viö vinir hans að hlíta þcim dómi að vænta hans ekki úr róðri færandi hendi sem venja hans var. Hann hefur nú náð höfn á annarri strönd. Þar veit cg hann hefur átt góða hcimvon. Með þessum fátæklegu kvcðjuorðum vil ég þakka Gunnari fvrir allt það liðna og spyr um lcið. því var hann kvaddur burt svona fljótt? Ég votta fjölskvldu hans dýpstu samúð. Áttuni sátnán ég og ftú, ntíil fitiuli í næði: Létwn hugaiin byggja bni, bœði iiin lönd og græði. Höfðinn sviptið hugðannál, licillaði ægir drengi. Var sem tónn úr sömu sál, svifi um gýgju strengi. Þinni vakti vor í sál, viniir triirog góður. Hcilindi jnlt lijartans mál, hverjmn vœnn ersjóður. Nú er lilyiuir, riflnn rót, runninn geislinn skæri. Það verða ei fleiri firða mót, fyrr en síðar kæri. Eitthvað táknrænt í því felst að sér dró þig særinn. Einn á báti er þii hélst, y fir landainærin. Mörgmn léðir lífsfögnuð, Ijtifar og fagrar myndir. Sál þína blessi góður guð, og gcyini við sælu lindir. **? EE Guðrún Kristmundsdóttir Huráldur Karlsson. Fædd 3. des. 1917 Dáin 9. júní 1983 Fáein kveðjuorð. Sjaldan finnur maður eins átakanlega til þess hve orð manns eru vanmáttug. eins og þegar kveðja skal hinstu kveðju nána vini. Þessi vanmáttur orðanna er mér fullljós. þegar ég nú skrifa fáein kveðjuorð um frænku mína. Mörtu Guðrúnu Kristmundsdóttur. en hún lést í Landspítalanum 9. júní . s.l. eftir langa vanheilsu. Útför hennar var gerð í kyrrþey. samkvæmt eindreginni ósk hinnar látnu. Marta var fædd á Kolbcinsá í Hrutafirði. dóttir hjónanna Kristmundar Jónssonar og Sigríðar Ólafsdóttur, sem þar bjuggu þá. Árið 1921 tók Kristmundur við kaupfélagsstjórastarfi á Borðeyri og fluttust þau hjónin þá þangað. Á Borðeyri áttu þau síðan heima til ársins 1935. cr þau fluttu til Reykjavíkur. Marta lifði þannig bernsku- og æskuár sín í Hrútafiröinum hjá foreldrum sínum í stórum 4 systkinahópi. og þær bernskustöðvar voru henni kærar. Árið 1938 giftist Marta Guðmundi Vigfússvni. fvrrum borgarfulltrúa og eignuðust þau fjögur börn. sem öll eru uppkomin ogbúsett í Reykjavík. myndar- og dugnaðarfólk. Guðmundur lést í janúar síðast liðnum. Það varð þannig ekki langt á milli þeirra hjónanna. og má segja. að það sé táknrænt fyrir samheldnina, sem ríkti í sambúð þeirra alla tíð. En það var ekki ætlunin að skrifa ítarlega æviminningu í venjulegum skilningi. heldur þakka góð og náin kynni um því nær sex áratuga skeið. Ég minnist samverustuntía hér syðra á hcimili hennar og Guðmundar: ég og mitt fólk vorum þar alltaf aufúsugestir. Og þótt heimsóknum fækkaði með árunum. hélst vináttan órofin. Heimili þeirra bar smekkvísi og mvndarskap húsfrevjunnar trútt vitni. alúðleg gestrisni húsbóndans og lagni hans að halda uppi skemmtiiegum samræðum var einstök. Ég hygg þó. að Marta hafi verið frcmur seintekin í viðkynningu við ókunnuga. en mikill og trvggur vinur vina sinna. Ég minnist í þessum skrifuðu orðum ferðar. íslendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.