Alþýðublaðið - 09.05.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.05.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ frá ÐaninSrktt. — Þanrj 12. aprll, sð œorgjii dags, koora maður inn í P«læ- biografinn (kvikíaindahús) i Khöfn Og sagðist eíga að sækja mynda- vélina. Enginn var heiuoa þar, nema koaan ssm þvær góifið, og bað hún mánninn u*n að koma aftur seinna, en hsnn kvað þess enga þörí, þar eð vélin væri í að göngumiðaklefanum Lét þá konan undan og hvarf maðurinn á butt með vélina, og þykir þetta góð kvikæyndasaga! — 702 danskir, sjómenu cuistu Iffið á donskum skipuraí heim« styrjöldinni Alls mi-.fcu D mr 264 skip, sámtals 264,505 bruttotons Fyr^tu skipin sem íórust voru fiskkkútaa „Karen* frá Esbjeg «0. ágúst, Og gufussipin „MUry land" og „Chr. Bobfrg", sem Samfél átti og fóru<it 21 —:22 ág. 1914. Það var eitthvað um ssma leyti og þetta að ísleozki togarian „Skúli fógeti" fórst á tundurdufli við England. Fyrsta stríðsárið fórust 6 dönak skip og 10 manns- líí týaduat Árið 1915 fóru8t 2j skip og 6 manssiif, árið 1916 57 skip og 11 mannslíf, árið 1917 142 skip og 210 mannslff, þar sf fórust 34 &>kip og 32 mannalíí í aprílmánuði efnum. Árið 1918 fór ust 36 skip og 97 msnnslif. Auk þeirra skípa, sem sér hafa verið taiia, fórust 41 skip á abríðsárua um,, með á fjórða hundrað manns, án þess að kusnugt *é hverskonár stríðsitætta grandaði þeim — Egg kostuðu f .aniðjunf aprfl i Khöfn íti 10—19 aura, eftir stærð (1 kf. 40 aura kíióið). Árstillög-um til verkamannafélagsins Dagsbrún er veitt; móttaka á laugardögum kl. 5—7 e m, í húsinu nr 3 við TryggvagÖtu. — Fjáraiáiaritart Dagsbrúnar. — Jón Jónssön. alþýðuflokksmðu&9 sem; fara burfc úr bænum í vor eða sumar, hvort heldur er um lengri eða skemrl tíma, eru vinsamlegast beðnir að tala við afgreiðslumann Alþýðu Jblaðsias áður. Fríkirkjusafnaðárins í Reykj%vík verður hakiinn næstkoœandí fimtu- dag II þ. m. í.Fríkirkjunni og byrfar kl. 8 síðdegis Reykjavík, 8 m í 1922 Safn& darst i ójenln. w 1 Með e/s Villemoes eru nýkomnar þessar olíutegundir: ivítssunna, bezta IJósaolía. MjÖtoÍJF, — mótoroUa MráolluF, Gasolia, Dieselolfa. Bemin, B. P- Njp. 1. Allar þessar tegundir seldar með mjög lágu verði. Landsverzl Niðurjöfnunarskráín yfir aukaútsvar f Reykjavík árið 1922 liggur frammi almeaningi til sýnis á skrifstofu bæjargjajdkera alte, vlrka daga frá 8—24, þ. m. ¦> Kærur sendist niðurjöfaunarnefad fyrir 7. júaí þ á. Borgarstjórinn í Reykj*vik, 6, eaaí 1922, K9 Zimsen. selur Jén.m.m H» Jðnsðom. — Bárunai. — Sími 327 Áherzia lögð' á hagfeld viðakiftjL beggj«i aðila. Nokkrir pakkar af fataeínum, ágætumf reiðföt, dreagjaföt o. fl, einnig aokkrir t@fgaœgar af karimánsafgtaefnum, verða ssldlr raei sérstöku tækifærisverði meðan birgðlr endast. Marteinn Einarsson & Go. Utsvarskærur skrif-r Pétur Jakohgson. Nönaugötu 5. Heima 6—10 síðdi Grött ka7lm.reiðl&jöl til sölu á afgreiðsiu AIþýðublaðsin«. Alþbl. kostar i kr. á mánufli.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.