Heimilistíminn - 10.04.1975, Blaðsíða 26

Heimilistíminn - 10.04.1975, Blaðsíða 26
Ermalengd að handvegi 45-46-47 cm. Mynstrið: 1. umf: (réttan) 3 sl. (1 sl.) 2 sn, 3 sl. + 3 sn. 3 sl + Endurtakið frá + til + að miðju, 1 sn. (3 sl. 3 sn), endurtakið svigann i öllum stærðunum út umf. og endið á 3sl (1 sl) 3 sl, 2sn. 2. umf: 2 sn (3 sl, 3 sn) 1 sl. 3 sn, + 3 sl. 3 sn + Endurtakið frá + til + út umf. og endið á 2 sn (3 sn, 3sl) 3 sn, 1 sl. 3. umf: 1 sl (2 sn, 3 sl) 3 sl, + 3 sn, 3 sl + Endurtakið frá + tii + þar til 2 1 eru eftir að miðju, 5sn (3 sl, 3sn) Endurtakið svig- ann prjóninn á enda og endið á 1 sl (3 sl, 2 sn) 3 sl. 4. umf: 3 sl (1 sl) 2 sn, 3 sl. + 3 sn, 3 sl + Endurtakið frá + til + að miðju, 1 sn (3 sl, 3 sn) Endurtakið svigann út prjóninn og endið á 3 sl (1 sl) 3 sl, 2sn. 5. umf: 2 sn (3 sl. 3 sn) 1 sl, 3 sn + 3 sl. 3 sn + Endurtakið frá + til + út prjóninn og endið á 2 sn (3 sn, 3sl) 3 sn, 1 sl. 6. umf: 1 sl (2 sn, 3 sl) 3 sl + 3 sn, 3 sl + Endurtakið frá + til + þar til 2 1 eru að miðju, 5 sn (3sl, 3 sn) Endurtakið svigann i öllum stærðunum út prjóninn og endið á 1 sl (3 sl, 2sn) 3 sl. Þessir 6 prjónar mynda mynstrið og eru sifellt endurteknir. Bakið: Fitjið upp með gráu garni 127-135- 143 1 og prjónið 3 cm garðaprjón. Skiptið yfir i mynstrið og prjónið beint áfram, en takið jafnframt úr eina 1 í byrjun og enda 18. hvers prjóns, alls 8 sinnum (reiknið þessar 1 efir mynstrinu) Siðan er prjónað beint upp en jafnframt aukin i ein 1 i byrj- un og enda 18. hvers prjóns, alls 4 sinnum, þar til 119-127-1351 eru á. Þegar stykkið er 45-47-49 cm eða að óskaðri lengd, u.þ.b. 3 cm fyrir neðan handveg, er skipt yfir i hvitt garn og jafnframt haldið áfram með mynstrið. Þegar stykkið er 48-50-52 cm, er fellt af fyrir handvegi 5-6-7 1 i upphafi 2 næstu prjóna. Siðan eru 2 1 prjónaðar saman i byrjun og enda annars hvors prjóns, alls 4 sinnum, þar til 101-107-113 1 eru á. Prjónið siðan beint áfram, þar til handvegurinn er 18-19-20cm. Þá er fellt af fyrir öxl i báðum hliðum og á öðrum hvor- um prjóni, 4x7-7, 7, 7, 8-7, 7, 8,8 1. Fellið þær 45-49-53 1 sem eftir eru af fyrir háls- mál. Framstykkið: Fitjið upp, prjónið eins og bakið, þar til handvegurinn er 12-13-14 cm. Þá eru 33-37-41 1 i miðjunni felldar af fyrir hálsmál og hvor öxl prjónuð fyrir sig. Prjónið 2 1 saman hálsmálsmegin á öðrum hvorum prjóni alls 6 sinnum, þar til 28-29-301 eru á. Prjónið siðan beint þar til handvegurinn er jafn og á bakinu. Fell- ið af fyrir öxl eins og á bakinu, frá axlar- hlið og prjónið hina öxlina alveg eins. Krmar: Fitjið 60-64-68 1 upp með hvitu garni og prjónið 20 cm snúning (2sl, 2 sn) Skiptið yfir i grátt garn og mynstur og aukið eina 1 út. Prjónið 1. prjóninn snúinn allan, en 2. prj. frá réttunni er þannig: 3 sn, 3sl (2 sl) 1 sn, 3 sl + 3 sn, 3 sl + Endur- takið frá + til + að miðju, 1 sn (3 sl, 3 sn) Endurtakið svigann i öllum stærðum prjóninn á enda og endið á 3 sl, 3 sn (2 sl) 3 sl, 1 sn. Haldið áfram i mynstri og aukið út eina 1 i upphafi og enda 12. hvers prjóns, alls 11 sinnum, þar til 83-87-91 1 eru á. Prjónið þá beint upp, þar til gráa stykk- iðer 35-36-37cm, eða af óskaðri lengd, upp að handvegi. Fellið af 5-6-7 1 i byrjun 2 næstu prjóna. Siðan eru prjónaðar 2 1 saman i upphafi og enda 3. hvers prjóns, alls 18 sinnum og siðan i upphafi og enda annars hvors prjóns, alls 10-11-12 sinnum, — Þvi miður get ég ekki læknað manninn yðar af þvi að halda að hann sé Napóleon, en ég ráðlegg yður frú, að taka upp nafnið Jósefína. Einhvern tima cftir þúsundir ára finna fornleifafræðingar þetta og telja það vera helgiathöfn, en dettur aldrei i hug að það sé leiðarvisir að karla- og kvennasalernunum. þar til 17 1 eru eftir. Fellið beint af. Prjón- ið hina errhina alveg eins. Frágangur: Leggið hlutana milli rakra stykkja og látið allt þorna. Saumið hliðar- erma- og axlasauma saman. Rúllukraginn: Fitjið upp 128-132-136 1 upp með hvitu á litinn hringprjón nr. 3 og prjónið snúning (2sl, 2sn) alls 24 cm. Fell- ið laust af. Saumið kragann á frá röng- unni. Saumið ermarnar i og pressið létt yfir alla sauma. 26

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.