Heimilistíminn - 10.04.1975, Blaðsíða 11

Heimilistíminn - 10.04.1975, Blaðsíða 11
Nú á að stytta skósíðu buxurnar! NtJ þegar pilsin eru aftur komin i tizku, er fólk fariö aö velta fyr- ir sér, hvort þaö þýöi, aö buxur séu þaö ekki lengur. En þaö er nú siöur en svo. Nýjustu fréttir úr hinum stóra tizkuheimi eru þær, aö pilsin hafa aukiö fjölbreytnina i buxnaúrvaiinu. En þaö er þess viröi aö taka eftir þvi og leggja á minniö, aö einu buxurnar, sem nú eiga ekki upp á pallboröiö, eru þær, sem ná alveg niöur i gólf og sópa götur og gangstéttar. Allar aörar siddir eru i gildi, og þá yfirleitt meö uppábroti. Smekk lásar slitna líka l>aö er ekki nokkur vandi aö dirka upp siitinn smekklás og þess vegna á aö skipta um smekklása, eöa læsingarhólkinn I þeim aö minnsta kosti tiunda hvert ái. Sumir lásar fá meira aö segja aö veröa svo gamlir, aö hægt er aö opna þá meö næstum hvaöa smekkláslykli sem er. Takiö þaö til athugunar. — — Ég hélt aö þetta væru lyftudyrnar. n

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.