Heimilistíminn - 10.04.1975, Page 11

Heimilistíminn - 10.04.1975, Page 11
Nú á að stytta skósíðu buxurnar! NtJ þegar pilsin eru aftur komin i tizku, er fólk fariö aö velta fyr- ir sér, hvort þaö þýöi, aö buxur séu þaö ekki lengur. En þaö er nú siöur en svo. Nýjustu fréttir úr hinum stóra tizkuheimi eru þær, aö pilsin hafa aukiö fjölbreytnina i buxnaúrvaiinu. En þaö er þess viröi aö taka eftir þvi og leggja á minniö, aö einu buxurnar, sem nú eiga ekki upp á pallboröiö, eru þær, sem ná alveg niöur i gólf og sópa götur og gangstéttar. Allar aörar siddir eru i gildi, og þá yfirleitt meö uppábroti. Smekk lásar slitna líka l>aö er ekki nokkur vandi aö dirka upp siitinn smekklás og þess vegna á aö skipta um smekklása, eöa læsingarhólkinn I þeim aö minnsta kosti tiunda hvert ái. Sumir lásar fá meira aö segja aö veröa svo gamlir, aö hægt er aö opna þá meö næstum hvaöa smekkláslykli sem er. Takiö þaö til athugunar. — — Ég hélt aö þetta væru lyftudyrnar. n

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.