Heimilistíminn - 07.06.1979, Blaðsíða 6

Heimilistíminn - 07.06.1979, Blaðsíða 6
Kinverskir garöar eru geysilega fallegir. Viöa eru þeir prýddir listaverkum úr steini, svipuðu þvi, sem hér sést á mynd- inni. Helgi Agústsson úr utanrikisráöuneytinu situr hér á steini, en viö hlið hans stendur Gao, kinverski túlkurinn, sem fylgdi okkur tslendingunum á ferðinni um Kina. *----------------► Fúlk gerir mikiö af þvi aö taka myndir i Kina. t öllum göröum ot á götum úti haföijólk stillt sér upp og veriö var aö taka af þvi myndir, eins og stúlkunni hér á myndinni. ekki þjófhræddum Islendingum ogvildum viö endilega fá lykla. Þaö var ekki hægt, engir lyklar til, sögöu hótelstarfs- mennirnir, og voru greinilega undrandi yfir þvi aö viö skyldum leggja svona mikla áherzlu á þetta lyklamál. Viö urö- um þó aö láta i minni pokann og sætta okkur viöaö herbergin voru ólæst, þótt við værum tití og dótið okkar inni. Sömusögu var að segja i Hangzhou, en þá létum við það ekki á okkur fá, og spurðum ekki einu sinni eftir lyklunum. Þegar viö komum svo til Kanton vorum viö oröin svo sjóuö, aö viö lokuöum ekki einusinni áeftirókkur herbergisdyrunum okkar, þegar viö fórum út, skildum þær bara eftir upp á gátt, enda stóöu þær hvort eö er opnar, þegar viö komum aftur inn, þótt viö heföum sjálf lokaö þeim, þegar Ut var fariö. Þaö hvarflaöi ekki lengur aö nokkrum manni, aö ekki væri fullkomlega óhætt aö skilja allarsinar eigur eftir fyrir ólæstum dyrum. Hver Kínverji fer 22 sinnum i bió á ári Eitt af þvi, sem viö skoöuöum i Kanton var kvikmyndaver. Þar var okkur sagt, að framleiddar væru margs konar kvik- myndir, heimildarmyndir, vi'sinda- og tæknimyndir og svo venjulegar kvik- myndir meöeinhverjum söguþræði. Þetta eru ýmist 35 mm, 16 mm, eöa 8.75 mm filmur. Þetta kvikmyndaver er fremur litiö, aö sögn forstöðumannsins, en mörg stærri ver eru starfrækt viös vegar i' Kina. Kvik- myndaveriö tók til starfa áriö 1958, en á meðan Fjórmenningaklikan réö rikjum var litið sem ekkert unniö viö kvikmynda- gerðina, enda voru fjórmenningarnir á móti öllu sliku. Um eitt þUsund manns vinna i kvik- myndaverinu. Um 40% mannaflans vinna viögerönýrrakvikmynda, 20% vinna viö vi'sinda-og fræöslumyndageröog40% eru tæknimenn alls konar. Á hverju ári eru framleiddar 40 spólur meö um 10 minUt- um hver þeirra. Kvikmyndir — leiknar — eru 5 á ári, og eftirtökugerð nemur 10 milljón metrum árlega. Kvikmyncur þær sem þarna eru fram- leiddar eru margar hverjar seldar Ur landi, og er það gert á vegum China Film Company. Kinverjar eru miklir áhugamenn um kvikmyndirogkvikmyndahUsferöir. A ári hverjuer talið aö 22 milljaröar gesta sæki kvikmyndahUs og aöra þá staöi, þar sem kvikmyndireru sýndar, oger þaö einhver allrahæsta tala, sem viöheyröum nefnda iKina, þegar veriö var aö gefa okkur tölu- legar upplýsingar um hitt og þetta. Þýöir þaö, aö hver Kinverji fer aö jafnaði 22 sinnum I kvikmyndahUs á ári. Sumir hljóta aöfara býsna oft, þvl I þessari tölu er jafnt reiknaö meö hvltvoöungum sem gamalmennum. 1 kvikmyndahUsum borganna eru aö 6

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.