Heimilistíminn - 07.06.1979, Blaðsíða 20

Heimilistíminn - 07.06.1979, Blaðsíða 20
heimili sem fararstjórarnir sjálfir höföu tekið aö sér aö styrkja og styöja á sem margvislegastan hátt. Heimsóknin á barnaheimilið var ógleymanleg. Ewa kom i klaustriö eins og dæmigeröur feröamaöur, hálfnakin i stuttbuxum og peysugopa. Hún skamm- aðist sin niöur fyrir allar hellur. — En nunnurnar voruþægilegar og létu sem ekkert vaa-i, þótt ég liti svona kjána- lega út. Sérstaklega var þó ein þeirra öðrum vingjarnlegri, systir Mary, sem ég náði þegar i staö sambandi við. — Hún var ein þeirra, sem er umvafin hlýju og góöleika. Ég komst að þvi siöar, aö hún þjáðist af ólæknandi sjúkdómi, en þrátt fyrir þaö vannhún sin störf, heltekin kvölum. Ég sá hana aldrei ööru visi en geislandi aö gleöi. Systir Mary, sem var forstöðukona barnaheimilisiklaustursins var bæöi glöð og þakklát, þegar hún tók við fötunum, sem Éwa og Bengt-Erik komu meö. Hún sýndi þeim heimiliö og sagöi frá starfinu á hljóölátan og yfirlætislausan hátt. Það var greinilegt, aö i þessum fingeröa og veikbyggða líkama, sem heltekinn var sjúkdómum bjó mikill styrkur og kraftur, oghún vann af atorku fyrir börnin, sem enginn annars skipti sér af. Ewahaföialdrei hitt þvilika manneskju áöar. Heimsóknin haföi mikil áhrif á hana. Urðu að snúa heim aftur Svo var leyfiö á enda runniö, og þau hjónin urðu að snúa aftur heim til Svíþjóöar — Okkur fannst dálitið undarlegt aö koma aftur i það sem viö köllum viö venjulega lif, segir Ewa. — Venjulega fyrir hverja? Fyrir fáeinar hræöur sem hafa allt af öllu i landi, þar sem enginn þarf aö svelta. — Þrátt fyrirþaöaöhér sé atvinnuleysi, peningavandræöi og ýmsar aörar áhyggjur, þá eru lifskjörin slik, að þau eru ekki betriá mörgum stöðum I heimin- um, en annars staöar er fólk, sem veröur aö berjast fyrir lifi sinu á hverjum degi. Mikil breyting varð á lifi Ewu Liw frá Gavle i Sviþjóð, daginn, sem hún hitti systur Mary Dympna á barnaheim- ilinu rétt utan við Colombo á Ceylon. — Ég veit ekki nákvæmlega hvers vegna mig langaði ein- mitt til þess að fara i leyfi til Ceylon, segir Ewa, sem er vefnaðarkennari. — Kannski var það vegna þess hve landið er langt i burtu, og samt var hægt að komast þangað fyrir tiltölulega lága upphæð. — Og Bengt-Erik vildi frekar fara til Afriku, en samt enduðum við meö aö fara til Ceylon. Þetta var um jólaleytiö 1972 og Ceylon, eöa Sri Lanka, eins og eyjan heitir nú orð- ið var ekki orðinn sá ferðamannastaöur, sem húnernú, ensólþyrstir Noröurlanda- búar flykkjast þangaö i stórum stil. Ewa og Bengt-Erik Liw höföu aldrei feröastsvona langa leiö áöur, ennúátti aö veröa af þvl. Jonas og Andres voru fjögurra og sex ára, og þetta átti allt aö ganga vel meö aöstoö móöurömmunnar, sem ætlaöi aö vera hjá þeim. Ewaog Bengt-Erik fóru meö fulla tösku af barnafötum. Ewa haföi heyrt aö fjöldi fólks á Ceylon lifði við ótrúlega léleg kjör ogaö börn þessa fólks ættu tæpast föt til aö fara i. 20 — Við spurðum svo fararstjórann, hvernig við ættum aö losna viö fötin, segir Ewa. — Leiösögumenn, sem þekkja vel til á Ceylon vita mætavel, hvað neyðin er mest, og þeir hvetja ferðafólkið til þess aö vera ekki aö gefa börnum, sem ganga um og betla á götum — börnum, sem ættu frekar að vera i skólunum þá stundina. — Okkur var ráölagt að fara meö fötin á barnaheimili, sem var starfrækt I „Klaustri góöa hiröisins” skammt frá höfuöborginni Colombo. Þetta var barna- Systir Mary i klaustrinu f Sri Lanka meö börn á barnaheimiiinu K

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.