Heimilistíminn - 07.06.1979, Blaðsíða 17

Heimilistíminn - 07.06.1979, Blaðsíða 17
BUið til lykkju á prjóninn og prjóniö eina rétta lykkju i fremri boga lykkjunnar og aðra um þann aftari — 2 lykkjur. Aukið siðan i 1 lykkju i lok hverrar umferðar, þar til lykkjurnar eru orðnar 24 talsins, eða hæð frá miðju 12 cm. Nil farið þið að taka Ur aftur með þvi að taka saman tvær siö- ustu lykkjurnar á hverjum prjóni þar til aftur eru aðeins 2 lykkjur eftir. Dragið spottann i gegn um þessar sið- ustu tvær lykkjur. Hálfur ferningur — þrihyrningur: Byrjiö á sama hátt eins og á heila ferningnum, en fellið af, þegar lykkjurnar eru orönar 24 talsins, eða hæðin imiöjuer jöfn ogtalað var um i heila ferningnum. Klippið Ut sniö i nokkurn veginn réttri stærð. Teiknið ferninga á það og raðið siðan prjónuðu ferningunum niður á sniðið eftir þvi, hvernig þið viljið hafa iitina. Þaö þarf aö prjóna alls 83 heila ferninga og 36 þrihyrn- inga. Saunúö allt saman eins og sýnt er á teikningunni. Þrihyrningarnir eru á öxlum og er helmingurinn aö framan oghinn helmingurinn á bakstykkinu. 1 handveginum þurfiö þið aö fylla upp meðsmástykkjum,reyniðaönota einn þrihyrning, en vel getur verið að þessi þrihyrningur þurfi að vera stærri en hinir. Hekliö svo tvær umferöir með stuðlum i kring um handveginn, en að lokum erein umferð hekluö meö fasta- lykkjum i kring um allt vestið. Þá er um leiö gengið frá tveimur hnappagöt- um eöa fleiri, ef þið viljiö hneppa vest- inulengraniðurengerterá myndinni.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.