Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 27.04.1980, Qupperneq 2

Heimilistíminn - 27.04.1980, Qupperneq 2
I og kæliö I kæliskápnum, en þetta má þá ekki frjósa. Þeytiö rjómann og stingiö honum um stund inn i isskápinn til þess aö kæla hann. Takiö hann út aftur og bætiö nú kaffiblöndunni út f hann smátt og smátt. Helliö i staup eöa desertskálar. Kæliö áöur en desertinn er borinn fram. Mokkasósa 250 grömm af suöusúkkulaöi, 1/3 bolli sterkt kaffi, 1 1/2 matskeiöar sykur, 2 matskeiöar smjör, 1/2 bolli rjómi. Brjótiö súkkulaöiö i smábita. Setjiö I pott og blandiö saman viö kaffi ogsykur. Hitiöviö væganhita.hræriö i meö tré sleif, þar til súkkulaöiö er bráönaö. Takiö af vélinni og bætiö smjöri Ut I og hræriö i þar til þaö er bráönaö. Blandiö rjómanum saman viö, beriö fram volga sósuna meö rjóma. Súkkulaðikaka — leiðrétting t uppskrift aö súkkulaðiköku, sem birtist i Heimilis-Timanum fyrir hálfum mánuöi uröu tvær villur, önnur var varöandi hveitiö i kökuna. Þaö átti aö vera einn og hálfur deselitri. Slðan vantaöi sykurmagniö, sem mun hafa átt aö vera hiö sama og hveitiö. eld i húskrókur- Sumir sofa með annaö augað opið, aðrir vakna með bæði augun lokuð. Það, sem fólk veit ekki um akstur, gæti fyllt heilt sjúkrahús. Hveitibrauðsdagar eru sá tími, sem maðurinn fer með konuna sína eins og nýja bílinn sinn. Afskiptaleysi er oft ruglað saman við þolinmæði. Sá, sem er ánægður með bæði það sem hann hefur og hefur ekki ...er ham- ingjusamur. Eitt gramm af ónákvæmni sparar manni oft mörg tonn af útskýringum. Það er ekki fyrr en maður hefur verið hjá tannlækn- i1, sem maður fer að skilja gullverðið. Flestir fiskar væru stærri en þeir eru, ef áhugaveiði- menn væru með lengri handleggi en þeir eru. Sérfræðingur er maður, sem alltaf hefur ástæðu til þess að geta sér rangt til. Mismunurinn á karlmanni og konu, sem kaupa hatt eru um það bil þrír tímar. Ef þú vilt vera sannur gestur, þá haltu þig heima fyrir. Eina eyðslusemin, sem konan mín veitir sér, er að eyða peningum. Ef þú gerir það er það frí- stundagaman, ef forstjör- inn gerir það er það at- vinna. Mun færri skilnaðir ættu sér stað, ef fólk hefði meira gaman af að vera heima, en það hefur. Grísa- pabbi úr kross- viði Efnið i grisapabba er 6 mm þykkur krossviður og er hægt að færa myndina yfirá hann með hjálp kalki- pappirs. Sagið síðan með laufsög eftir útlinunum eins nákvæmt og þið getið. Sumir hafa þynnri kross- við i fæturna ( B) og eyrað (A). t.d. 4 mm þykkan krossvið. Þegar þið hafið lokið við að saga út grisinn eru allar útbrúnir slipaðar vel með sandpappir. Hæfilega viðar rifur eru svo sagaðar við B. og A. (Sjá teikningu), eða þar sem punktallnurnar eru. Eyrað A gengur niður I rifu 1 og fætur B I rifu B. Limið fast. Siðan er bakhlið máluð eins og framhlið. 2

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.