Heimilistíminn - 27.04.1980, Blaðsíða 15

Heimilistíminn - 27.04.1980, Blaðsíða 15
Pennavmir Ég óska eftir aB skrifast á viö stráka á aldrinum 14 til 16 ára. Sjálf er ég 15 ára. Ahugamál margvísleg. Sjöfn Sverrisdóttir, MiBtúni 3, Höfn Hornafiröi. Kæri Pennavinadálkur. ViB erum hérna tvær stelpur, og okkur langar til aB eignast pennavini um land allt. Helzt viljum viB stráka á aldrinum 13 til 15 ára. Ahugamál: diskó, ferBalög, handbolti, blak, og sérstaklega strákar. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Lára Jóhannesdóttir, Efstasundi 13, Reykjavik (13 ára). Arndis Einarsdóttir, Skipasundi 31, Reykjavik (14 ára). Halló Heimilis-TImi. Ég frétti af þér hérna I Danmörku, og mig langar til aö skrifast á viB ís- lenzkar dömur á aldrinum 19 til 20 ára og allt upp i 30, ef þær eru fyrir hendi. Sjálfur er ég 28 ára, 187cm, dökk- hærBur og meö blágræn. augu. Ég hef aldrei veriö á Islandi, en er samt Is- lenzk-kanadiskur frá Vancuver og læröi Islenzku af múttu minni. Ahugamál eru popp, sport, feröalög, já og margt fleira. Ég er i skóla hérna og vonast til aö fá svör fljótlega. Ég hef heyrt aB Islenzkar dömur séu „verdens flottustu”. Meö fyrir fram þökk. Michael Johns, C/o Jens Knudsen, Söndermarksvej 5, 6780 Skærbæk, Danmark. Paul, Racaud, Centre Paul Lambert, 2 Rue Raymond Lizop, 31300 Toulouse, France hefur skrifaB blaöinu og óskaB eftir pennavinum á Islandi— helzt stúlkum 14 til 15 ára gömlum. Hann skrifar á frönsku, en segir ekkert um Lausn á síðustu kross- gátu K S T U V X R L 1 £ D I K 8 ■ fí R E I T T 1 s 1 Ð S fí M Tfe L 1 I £ ff E T L I H B N T ■ L ■ 1 6 U L u T ■R é ■ s y E I G K O N T U ■R S fí M £ I N I ió ■N fi N T T P ■ N N I S r U /E T K fí K i K H .J 6 N fí "R ú M I N U ■ ° K 0 a f\ L L 'fí T % Ý N tt o 5 K u K fí r I I T N II N s ■ u r ■ N Ú I T £ A ■ i i S fí 0 f> N 1 N U T N V E L T U ■ liL N N K fí "R « O / fí ■ r fí R V H e s T a n JtL jL JL t D T i þaö, hvort hann getur ekki allt eins vel skrifaö ensku e&a þýzku. Giinter Gartner, DDR 87 Löbau, Dammstrasse 10,1 Postfach 349, hefur skrifaB Heimilis-TImanum og óskaB eftir aB komast I samband viö ein- hverja, sem áhuga hafa á aB skiptast á póstkortum viö hann. aíÁc£oH<. Jí (9/n ^OA. a-éíÁ*- ^ L CZA- Á* /ZH^kA , *OA. /ZMAta. 'éuuibj/iAta/i. ; j<(t Sögulok Hvaða teikningar eru eins Hverjar tvær teikningar hér á myndinni eru eins ? Þaö skakkar ekki miklu, svo þú veröur aO at- huga þær nákvæmlega. •suia SaA[e nja iuas ‘oaj 3o Mp jauinu jeSuiuipat n ja qbc| usne| — su;a nja je6um>|je| egeAH 15

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.