Heimilistíminn - 30.11.1980, Blaðsíða 3

Heimilistíminn - 30.11.1980, Blaðsíða 3
Christine Kaufmann og dæturnar Allegra tii vinstri og Alexandra tii hægri. nádætrunum frá honum. Þegar telpurnar fóru, bjó faöir þeirra ekki lengur meö þeim í húsi sinu, heldur var hann búinn aö fá sér ibúö annars staöar, eftir aö hafa skiliö viö siöustu konuna sina, Leslie Allen. Meö þessu þykist Christina hafa endur- goldiö Tony, aö fyrir 12 árum lét hann taka af henni telpurnar og dæma hana óhæfa móöur, vegna þess aö hún byggi meö hippum og alls kyns óaldarlýö. Nú búa telpurnar meö móöur sinni, sem er 35 ára gömul og eiginmanni hennar, hinum 24 ára gamla Reno Eckstein. Einn af kunningjum Tony Curtis segir: — Hann var búinn aö gera lif dætra sinna aö hreinasta viti meö æöisköstunum og drykkjunni. Hann gat ekki sætt sig viö, aö hann var ekki lengur eins glæsilegur og hann haföi áöur veriö, og þar af leiöandi fékk hann ekki samskonar hlutverk, og hann haföi áöur fengiö. Um allt þetta kenndi hann konu sinni og börnum. Tony Curtis lek fyrr á þessu ári i leikrit- inu I Ought to Be in Pictures, eftir Niel Simon. Leikritiö var sýnt i Los Angeles, en ákveöiö var, aö hann yröi ekki meöal leikenda, þegar sýningar hæfust á leikn- um á Broadway i New York. Þegar Curtis frétti þetta kom hann öllum á óvart meö þvi aö ganga út I hléinu á miöri sýningu I febrúar i vetur. Meginástæöan fyrir þvl, aö hann átti ekki aö fá aö halda hlut- verkinu var sú, aö hann vildi leika þaö á alvarlegan hátt, en leikstjórinn taldi hlut- verkiö gamanhlutverk. Svo vildi leikstjórinn lika fá yngri mann i hlut- verkiö heldur en Curtis, sem nú er 55 ára gamall. Sá, sem hlutverkiö fékk, var Ron ,,Kaz” Leibman, 42 ára gamall. — Tony tók inn alls konar pillur, bæöi örvandi og róandi, segir Leslie kona hans, og hvorki hún né börnin gátu afboriö aö vera nálægt honum. Kunningi Christine segir eftir telpun- um, aö faöir þeirra hafi setiö klukku- stundum saman fyrir framan spegilinn og horft á spegilmynd sina. Hann spuröi þær lika aftur og aftur, hvort þeim þætti hann enn laglegur. Þaö skipti engu máli, þótt þær reyndu aö telja honum trú um, aö hann væri ennþá laglegur, hann trúöi þeim ekki, og aö lokum féll hann kannski saman og fór aö hágráta. — Stundum kom hann ekki heim á kvöldin, og Leslie vissi aö hann var úti meö öörum konum, þar á meöal einni 10 ára gamalli leikkonu, segja telpurnar. — Og stundum svaf hann meira aö segja I bilnum sinum. A siöasta vetri var leikarinn kominn svo langt niöur og oröinn svo þunglyndur, aö hann lét leggja sig inn á Las Encina sjúkrahúsiö i Pasadena og þar var hann I þrjár vikur. Þaö var skömmu eftir aö hann var kominn á sjúkrahúsiö, sem Christina kom til Kaliforniu til þess aö sækja telpurnar. — Daginn eftir aö viökomum fórum viö tilLeslie og sögöum henni, aöviö ætluöum aö ná I telpurnar, segir Christina. — Viö héldum áfram aö hittast og viö hittum lika telpurnar. Þær sögöust ekki getaafboriöaövera lengurhjá Tony,sem var nú aö þvi kominn aö skilja i þriöja sinn. Þær sögöust vera óskaplega óham- ingjusamar, og liöi mjög illa. Lögfræöingur i Los Angeles sagöi Christinu, aö þar sem dætur hennar væru orönar 12 ára gmlar mættu þær velja sjálfar hjá hvoru foreldra sinna þær vildu vera. Christina haföi oröiö mjög miöur sin, þegar hún fékk bréfiö frá Alexöndru dóttur sinni, og taldi sér ekki fært annaö en reyna aö bjarga telpunum frá fööur þeirra. •: Aöur en þær Alexandra og Allegra fóru - til fööur sins, og sögöu þar, aö þær teldu þetta beztu leiöina fyrir þau öll. — Viö - vonum, aö þú eigir eftir aö ná þér aftur, • sögöu þær ennfremur. — Okkur þykir enn vænt um pabba, en þetta er samt best fyrir okkur öll, viö get- um ekki veriö áfram hjá honum, segja systurnar ákveönar. — ÞFB. 3

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.