Heimilistíminn - 30.11.1980, Blaðsíða 7

Heimilistíminn - 30.11.1980, Blaðsíða 7
LEIKFANGA GERÐIN ORÐIN AÐ MILLJÓNAFYRIRTÆKI Svefnpokar fyrir börn. Sandy Zeigler á hugmyndina aö þessum furöudýrum, sem þiö sjáiö hér á myndinni. Þetta eru svefnpokar, sem gott er aö skríöa niöur i og þægilegt aö sofna í. barna sinna. Hún var reyndar útskrif- uö ilr myndlista- og handíöaskóla, en haföi aldrei unniö neitt á þessu sviöi. Ekki leiö á löngu þar til hUn héltá lítilli dúkku i hendinni. Þetta var upphafiö aö fyrirtækinu Bubbychubs Inc. FrU Zeigier er framkvæmdastjóri fyrir- tækisins, sem er nú oröiö marg- milljónafyrirtæki á nokkrum árumj Fólk átti fljótlega eftir aö kynnast betur þessari dúkku hennar Sandy I heimabæ hennar Franklin i Tennessee i Bandarikjunum. Vinir hennar og kunningjar vildu fá svona dúkkur fyrir börnin sin, og svo baö leikfangasali Stundum fær fólk svo snjallar hugmyndir, að það verður auðugt af því að hrinda þeim i framkvæmd. Nú ætla ég að segja ykkur frá einni slikri, og þrátt fyr- ir það, að ég birti ekki með greininni neina vinnuteikn- ingu held ég, að þið gætuð sjálf reynt að sauma það sem hér verður frá skýrt, þó ekki til þess að hafa á þvi fjöldaframleiðslu heldur til eigin brúks. Upphaf þessarar sögu er aö Sandy Þetta geröist á þeim tima i lff i drottningarinnar, þegar hún á ör- væntingarfullan hátt reyndi aö leita yngstu dóttur sinni Marijike lækninga, en hún fæddist blind. Þegar skurölæknum tókst ekki aö lækna hana, og hún hafði aö- eins fengiö ofurlitla sjón á ööru auga þrátt fyrir miklar aögeröir snéri drottningin sér til skottulæknisins, konu nokkurrar, sem hét þvi, aö hún skyldi lækna dóttur hennar. Hofmans fluttist til hallarinnar og bjó þar i tvö ár. Þar náöi hún miklum tökum á drottningunni, og sagt var aö hún heföi haft töluverð völd á meöan á þessu stóö. — Þetta gekk svo langt, aö Greet Hof- mans var farin aö segja Júliönu undir hvaða lög skyldi skrifa, segir Hoffman, sá Zeigler þurfti aö kaupa sængurgjöf. Hún ætlaöi aö finna eitthvert leikfang handa nýfæddu barni vinkonu sinnar. En allt, sem hún sá i verzlununum var annaö hvort of stórt, of hart, eöa i of æpandi litum. Sandy fannst ekkert sem hún sá hæfa litlu bami, og þar sem hún var sjálf þriggja barna móöir þóttist hún vita, hvaö væri viö barnahæfi. Þaö,l sem myndi gleðja litiö barn mest, aö hennar áliti, væri hæfilega stór dúkka, eöa dýr, og svo mjúkt, aö maöur gæti ekki annaö en þrýst þvi aö sér og fund- iö hlýjuna frá þessu leikfangi sinu. Ogauðvitaöþurfti aö vera hægt aöþvo þetta fyrirmyndarleikfang. Þess vegna fór Sandy Zeigler aö föndra sjálf,oghún notaöi sokk af einu er nú hefur ritað bók um drottninguna. Aö siðustu var skottulæknirinn rekinn á dyr, en svo gerðist þaö áriö 1959 aö annar furöufugl náöi tökum á drottningunni. Hoffman skrifar: — George Adamski haföi afgreitt hamborgara i hamborgar- turni i Kaliforniu, og hann skrifaöi bókina Fljúgandi diskar hafa lent á jöröinni. Júliana drottning var mjög hrifin af skrifum Adamskis og bauö honum til kon- ungshallarinnar. Blaðamaðurinn Mulder segir um þetta atvik: — Adamski sagöi drottningunni, aö hann heföi vériö fluttur á plánetuna Venus, og siöan komiö þaöan aftur sem sendiherra til jaröarinnar. — Adamski var gjörsamlega brjálaöur . . . en Júliana var mjög hrifin f honum. Þfb. hana i bænum aö framleiöa fáeinar dúkkur til sölu i verzlun sinni. Dúkkurnarseldust á augabragöi, og þar meö voru hjólin farin að snúast. — Ég heföi aldrei trúaö þvi, aö ég ætti eftir að veröa framleiöandi og kaupsýslumaöur, segir Sandy Zeigler, fimm árum og 500 þúsund dúkkum slö- ar. Allar eru dúkkurnar handsaumaöar, og þar af leiöandi eru engar tvær dúkkur nákvæmlega eins. Sokka- stelpurnar og sokkastrákarnir eru meö mismunandi húfur, og stelpurnar eru meö hrokkiö hár og slaufur i mörgum litum. Auövitaö saumar Sandy ekki allar dúkkurnar sjálf, þaö tæki allt of langan tima. Hún hefur kennt all- mörgum konum handbragöiö Konurn- ar, sem allar búa i Franklin, kaupa efniö I dúkkumar frá hönnuöinum sjálfum, sauma þærog selja henni þær svo aftur. Nýjasta hugmyndSandy Zeigler, og sú, semmérdattihug aöþiögætuöef tilvillreynt aö sauma sjálfar, er nokk- urs konar svefnpoki fyrir böm, sex ára ogyngri. Þetta eru fyrirmyndar pokar tilþess aö láta bömin i, þegar þau ekki vilja fara aö sofa. Börnunum þykir nefnilega skemmtilegt aö skriöa niöur i svona poka, sem á aö vera eitthvert furöudýr meö ótal fætur og skott, og þau eru sofnuö áöur en þau vita af. Þessir svefnpokar geta lika veriö þægilegir á feröalögum, þvi ekki geng- ur öllum jafnvel aö sofna i nýju um- hverfi eins og til dæmis I tjaldinu hjá pabba og mömmu. Þfb

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.