Heimilistíminn - 30.11.1980, Page 6

Heimilistíminn - 30.11.1980, Page 6
DROTTNINGIN FYRR VERRANDI KAUPIR VÖRUR í STÓRMÖRKUÐUM OG Á TILBOÐS- VERÐI Sii, sem hér um ræöir er engin önnur en fyrrum Hollandsdrottning, hún Júllana móðir Beatrice drottningar. Einu sinni vakti hún umtal vegna þess aö hún lét skottulækni flytja inn í konungshöllina, og i annaö skipti veitti hún einhverjum kjána áheyrn, þar sem hann sagöist vera ambassador frá plánetunni Venusi. Og hvaö skyldi svo þessi rikasta kona heims eiga miklar eignir? Sagt er, aö þær |nemi aö minnsta kosti sem svarar einum 'milljaröi dollara, en samt sem áöur hafa jöll þessi auöæfi ekki nægt til þess aö skapa henni lifshamingju. Júliana hefur alltaf lifaö einmanalegu lifi, og þurft aö þola mörg vonbrigöi. Eiginmaöur hennar hefur lika oft oröiö henni til leiöinda og angurs meö léttúöugu lifi sinu. Ariö 1978 nam eignarhlutur Júliönu i Royal Dutch Shell 427.500.000 dollurum, aö því er William Hoffman, höfundur bókarinnar Júliana drottning, rikasta kona heims, hefur skýrt frá. — HúnáeinnighlutabréfiEXXON... og enginn vafi er á þvi, aö hún á margar dýr- mætustu landareignir og byggingar i Hol- landi, segir Hoffman ennfremur. Þrátt fyrir þetta lætur Júliana sig hafa þaö aö leita aö ódýrustu garöslöngunni, sem er á markaöinum i þaö og þaö skipt- iö, aö þvi er haft er eftir hollenzkum blaöamanni. Drottningin fyrrverandi gengur I ein- földum og ódýrum fötum, — og hún notar sama kjólinn aftur og aftur, segir annar blaöamaöur, Fred Lammers sem vinnur hjá Trouw, dagblaöi, sem gefiö er út 1 Amsterdam. Ef þiö sæjuö drottningunni bregöa fyrir i hversdagslegum fötum og á hjólinu sinu, gætuö þiö imyndaö ykkur aö á ferö væri bara venjuleg hollenzk húsmóöir. — Hún hefur mjöggaman aö þvi aö fara i verzlanir, já og meira aö segja aö kaupa 6 I matinn — og þá sérstaklega, ef enginn þekkir hana, segir Lammers. — Hún hef- ur líka gaman af aö halda sjálf á vörunum heim meö sér, sem hún hefur keypt I búöunum. — Stundum veröur drottningin fyrrver- andi ósköp einmana, og þá hringir hún i einhvern vin sinn, eöa hún biöur bara einkaritarann sinn eöa hirömeyna, sem er henni til aöstoöar aö koma og tala viö sig smástund eöa spila viö sig Scrabble. Hún hefur lika gaman af þvi aö sitja heima á kvöldin og horfa á sjónvarpiö. Börn Júliönu eru öll uppkomin, og hún og maöur hennar, Bernharö prins zur Lippe-Biesterfeld, sem eitt sinn var her- maöur i SS-sveitum nazista í Þýzkalandi búa ekki saman. — Hann hefur haldiö fram hjá henni I áratugi, segir Gerald Mulder, ritstjóri Vrij Nederland, sem er dagblaö, gefiö út i Amsterdam. Konungsfjölskyldan flæktist i hneykslismál áriö 1976 þegar upp komst, aö Bernhard heföi te(ciö viö mútum, sem námu 1.1 milljón dollara frá Lock- heed-verksmiöjunum og hugöust verk- smiöjurnar tryggja þaö þar meö, aö hol- lenzk yfirvöld myndu festa kaup á Star- fighter-þotum frá fyrirtækinu. Hoffman höfundur bókarinnar um Júlí- önu segir: — Bernhard geröi þetta þrátt fyrir þaö aö hann fengi 300 þúsund dollara laun á ári, skattfrjáls, og ætti þar aö auki um 12 milljónir dollara. Júliana fór frá völdum 30. april i vor, á 71. afmælisdeginum sinum, og haföi þá veriö viö völd I 32 ár, en viö tók Beatrix prinsessa dóttir hennar. Þótt drottningin eigi sem svarar einum milljaröi dollara, aö minnsta kosti, þykir henni sjálfsagt aö hjóla um götur og klæö- ast einföldum og ódýrum fatnaði. Viö þetta tækifæri kom til óeiröa á göt- um Amsterdam vegna þess að fjöldi fólks fór i kröfugöngu og kraföist þess, aö kon- ungdæmiö yröi lagt niöur i landinu um leiö og drottningin léti af völdum. Einnig haföi komiö til óeiröa áriö 1966, þegar Beatrix prinsessa giftist fyrrver- andi nazista, sem hafði veriö félagi i Hitlersæskunni á striösárunum. Þá kom einnig til átaka i landinu áriö 1964, þegar önnur dóttir Júliönu, Irene, afsalaði sér öllu tilkalli til krúnunnar og giftist Spán- verja og snérist um leið til kaþólskrar trú- ar. Allt haföi þetta mikil áhrif á Júliönu, og olli henni áhyggjum. Ekkikom til minni átaka áriö 1967, þeg- ar þriöja dóttirin Margriet giftist almúga- manni. Sjálf varö Júliana fyrir þvi aö lenda I klónum á skottulækninum Greet Hofmans, sem haföi áöur unnið i verk- smiöju i Hollandi. Ríkasta kona heims leggur það á sig að leita að ódýr- um vörum i stórverzlunum, og kaupa það sem er á til- boðsverði hverju sinni, og hún heldur meira að segja á innkaupapokunum með sér heim. Hún klæðist eins og hver önnur venjuleg húsmóðir og hjólar um allt á hjól- inu sinu, og henni þykir gaman að horfa á sjónvarpið.

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.