NT - 08.05.1984, Blaðsíða 6
Þridjudagur 8. maí 1984 6
UMBOÐSMENN NT
Akranes Guðmundur Björnsson, Jaðarsbraut 9, s. 1771.
Borgarnes Guðný Þorgeirsdóttir, Kveldúlfsgötu 12, s. 7226.
Hellissandur Sigurjón Halldórsson, Munaðarholti 18, s. 6737.
Rif Snædís Kristinsdóttir, Háarifi 49, s. 6629
Ólafsvík Margrét Skarphéðinsdóttir, Vallarholti 24, s. 6306
Grundarfjörður Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15, s. 8669.
Stykkishólmur Kristín Harðardóttir, Borgarflöt 7, s. 8256.
Búðardalur Sólveig Ingvadóttir, Gunnarsbraut 7, s. 4142.
Patreksfjörður Ingibjörg Haraldsdóttir, Túngötu 6, s. 1353
Bíldudalur Jóna M. Jónsdóttir, Tjarnarbraut 5, s. 2206.-
Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir, Brimnesveg 2, s. 7673.
Suðureyri Benedikt Bjarnason, Aðalgötu 2, s. 6166.
Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir.
ísafjörður Guðmundur Sveinsson, Engjavegi 24, s. 3332.
Súðavík Heiðar Guðbrandsson, Neðri Grund, s. 6954.
Hólmavík Guðbjörg Stefánsdóttir, Bröttugötu 4, s. 3263.
Hvammstangi Eyjólfur Eyjólfsson, s. 1384.
Blönduós Snorri Bjarnason, Urðarbraut 20, s. 4581.
Skagaströnd Arnar Arnórsson, Sunnuveg 8, s. 4600.
Sauðárkrókur Guttormur Óskarsson, Skaf.braut 25, s. 5200-5144.
Siglufjörður Friðfinna Símonardóttir, Aðalgötu 21, s. 71208.
Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggð 8, s. 62368.
Dalvík Brynjar Friðleifsson, Ásvegi 9, s. 61214.
Hrísey
Akureyri Kolbeinn Gíslason, Kolgeröi 2, s. 22537.
Húsavík Hafliði Jónsson, s. 41765-41448.
Kópasker Þórhalla Baldursdóttir, Akurgerði 7, s. 52151..
Raufarhöfn Ófeigur I. Gylfason, Sólvöllum, s. 51258.
Þórshöfn Kristinn Jóhannsson, Austurvegi 1, s. 81157.
Vopnafjörður Jóhanna Aðalsteinsdóttir, s. 3251.
Egilsstaðir Páll Pétursson, Árskógum 1.3, s. 1350.
Seyðisfjörður Svanur Sigmarsson, Oddagötu 4, s. 2360.
Neskaupstaður Sjöfn Magnúsdóttir, Hlíðargötu 13, s. 7321.
Eskifjörður Rannveig Jónsdóttir, s. 6382.
Reyðarfjörður Marinó Sigurbjörnsson, Heiðavegi 12, s. 4119.
Fáskrúðsfjörður Sonja Andrésdóttir, Þingholti, s. 5148.
Stöðvarfjörður Stefán Magnússon, Undralandi, s. 5839.
Djúpivogur Rúnar Sigurðsson, Garði, s. 8820.
Höfn Kaupfélagið, Kirkjubraut 46, s. 7186.
Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir, Sólheimum, s. 8172.
Hella Guðrún Árnadóttir, Þrúðvangi 10, s. 5801.
Selfoss Helga Snorradóttir, Tryggvavegi 5, s. 1658.
Stokkseyri Sturla G. Pálsson, s. 3274.
Eyrarbakki Regína Guðjónsdóttir, Stígshúsi, s. 3143
Þorlákshöfn Þóra Sigurðardóttir, Sambyggð 4, s. 3924.
Hveragerði Steinunn Gísladóttir, Breiðmörk 11, s. 4612.
Vestmannaeyjar Ingveldur Gísladóttir, Bröttugötu 26, s. 2270.
Grindavík Aðalheiður Guðmundsdóttir, Austurbrún 18, s. 8257.
Garður Kristjana Óttarsdóttir, Lyngbraut 6, s. 7058.
Sandgerði Snjólaug Sigfúsdóttir, Suðurgata 18, s. 7455.
Keflavík Eygló Kristjánsdóttir, Dvergasteini, s. 1458.
Ytri Njarðvík Esther Guðlaugsdóttir, Hólagötu 25, s. 3299.
Innri Njarðvík Jóhanna Aðalsteinsdóttir, Stapakoti 2, s. 6047.
Hafnarfjörður Helga Torsteins, Merkurgötu 13, s. 53800.
Garðabær Sigrún Kristmannsdóttir, Hofslundi 4, s. 43956.
GERIST ÁSKRIFENDUR
HJÁ NÆSTA UMBOÐSMANNI
■ Jakob Magnússon vcrður mest á sjónum með Feng við fiskileit, sýnatöku og fleira.
Fiskifræðingar til Grænhöfðaeyja:
„Stórt verkefni
á skömmum tíma
segir Jakob Magnússon, sem fer ásamt Vilhelmínu Vilhelmsdóttur
■ Tveir (slenskir fiskifræðing-
ar, Jakob Magnússon og Vil-
helmína Vilhelmsdóttir, lögðu
af stað áleiðis til Grænhöfðaeyja
í gærmorgun, en þar munu þau
verða næstu sex vikurnar og
aðstoða eyjaskeggja við fiskileit
og ýmiss konar rannsóknir.
„Þetta er liður í þróunarað-
stoð okkar íslendinga við Græn-
höfðaeyjar. Fengur, báturinn
sem smíðaður var á Akureyri,
er nú væntanlega lagstur að
bryggju þarna niðurfrá, og við
munum nota hann til fiskileitar.
Einnig er ætlunin að hjálpa
innfæddum að koma sér upp
rannsóknarstofu svo að þeir í
framtíðinni geti stundað sínar
rannsóknir sjálfir,“ sagði Jakob
Magnússon í samtali við
blaðamann NT.
Jakob sagði að enn sem kom-
ið væri veiddu Grænhöfðaeying-
ar mjög lítið af botnfiski og enn
væru ókannaðir möguleikar á
þeirra litla landgrunni. Pað væri
þó ljóst að nokkuð af fiski væri
þar að finna því að þeir gerðu
nokkuð út á handfæri á smábát-
um, en afraksturinn væri ekki
mikill.
Lausasölufolk
óskast í dag
og næstu daga.
Mjög mikil sala og
góð sölulaun
Mætum öll að
Síðumúla 15
„Við ætlum að fara yfir land-
grunnið með botnvörpu og fleiri
veiðarfæri og gera yfirlits-
könnun til þess að sjá hvað er
fyrir hendi, hvað mikið er af
þeim tegundum sem til greina
kemur fyrir þá að veiða, en þeir
sækjast fyrst og fremst eftir
tegundum sem hægt er að selja
úr landi til að afla gjaldeyris."
nerst tunnsKveioitimaoil og það
stendur fram í nóvember. „í>að
er meiningin að okkar niður-
stöður liggi fyrir fljótlega eftir
að túnfisktímabilinu lýkur og
þá kemur væntanlega í ljós
hvort þörf er fyrir frekari rann-
sókir af okkar hálfu. Pær munu
þá ekki fara fram fyrr en á næsta
ári,“ sagði Jakob.
Feng gefið nafn
Nefnd um greiningarstöð fyrir fatlaða:
Áhersla á uppbygg
ingu um land allt
Greiningarstöð bíði í 3 ár
■ Vinnunefnd um greiningar-
stöð fyrir fatlaða hefur skilað
áliti til félagsmálaráðherra.
Nefndin leggur til, að á næstu
þremur árum verði byggð upp
þjónusta og meðferðarúrræði
um land allt, en eftir það verði
hafin bygging á greiningarstöð.
Rökin fyrir þessu áliti nefnd-
arinnar eru þau, að greiningar-
stöðin ein og sér geri ekki nógu
mikið gagn, á meðan ekki er
hægt að senda fólk til meðferðar
að greiningu lokinni.
Nefndin leggur til, að Kjar-
valshús verði gert aðgreiningar-
og ráðgjafastöð ríkisins sam-
kvæmt íögunum um málefni
fatlaðra, en ekki verði farið út í
stórbyggingu fyrr en farið verði
að sjá fyrir endann á brýnustu
meðferðarúrræðunum.
■ Vilhelmína Vilhelmsdóttir mun aðstoða eyjaskeggja við að
koma upp rannsóknaraðstöðu í landi.
Hann sagði að vissulega væri .
þetta stórt verkefni sem þeim
væri ætlað að vinna á skömmum
tíma. En þvf miður væri ekki
hægt að vera lengur að þessu
sinni vegna þess að í lok júní
■ Feng geflð nafn