NT - 08.05.1984, Page 19

NT - 08.05.1984, Page 19
Þriðjudagur 8. maí 1984 1 9 Myndasögur Þessi staður er allur í búrum og girðingum, bak við tjöldin. ■ Jakob R. Möller og Páll Bergsson náðu góðri vörn í þessu spili sem kom fyrir í undankeppni íslandsmótsins í tvímenning um helgina Vestur 4 K7643 ¥ AG7 ♦ 62 4 975 Norður 4 10 ¥ D1065 ♦ DG953 4 KD6 Austur 4 DG8 ¥ K9 ♦ A874 4 G843 Suður 4 A952 ¥ 8432 ♦ K10 4 A102 Jakob og Páll sátu AV og sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður pass pass 1 T pass 1 S dobl 1 Gr 2 H dobl pass 2 S pass pass 3 H Dæmigerðar tvímennings- sagnir þar sem baráttan um bútinn er ekki gefin eftir fyrr en í fulla hnefana. Vestur spilaði út litlum spaða sem suður tók heima á ás. 1 öðrum slag spilaði hann tígul- kóng sem austur tók á ás og spilaði meiri spaða sem suður varð að trompa í borði. Suður fór nú heim á laufaás- inn og trompaði spaða í borði. Síóan tók hann tíguldrottning- una og spilaði tígulgosanum og henti síðasta spaðanum heima. Vestur trompaði með sjö- unni. Hann sá að austur hlaut að eiga hjartakóng eftir sagnir þannig að hann spilaði nú fjórða spaðanum í þrefalda eyðu. Jakob í austur trompaði með kóng. Þegar hann spilaði núna tígli fékk Páll í vestur slagi, bæði á tígulgosa og ásinn þannig að spilið varð einn niður. 4331 Lárétt 1) Málmur. 5) Vot. 7) Blöskri. 9) Fiskar. 11) Stía. 13) Straumkasti. 14) Krass. 16) Greinir. 17) Bókar. 19) Svívirðir. Lóðrétt 1) Grennast. 2) Strax. 3) Þungbúin. 4) Manni. 6) Skruggur. 8) Sig. 10) Þátt- takandi. 12) Öfug röð. 15) Tala. 18) Utan. Ráðning á gátu no. 4330 Lárétt 1) London. 5) Mús. 7) ST. 9) Alda. 11) Tóa. 13) Óar. 14) Elsk. 16) Um. 17) Særða. 19) Karrar. Lóðrétt 1) Lister. 2) NM. 3) Dúa. 4) Osló. 6) Harmar. 8) Tól. 10) Dauða. 12) Assa. 15) Kær. 18) RR. Væri þér sama. - Er ekki allt í lagi að ég segi þér hvað ég er gömul áður en ég sver eiðinn?

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.