NT - 08.05.1984, Síða 21
Þriðjudagur 8. maí 1984 21
LlL Bíó — — Leikhús
BttK \
Sími 78900
SALUR 1
James Bond myndin
Þrumufleygur
(ThunderbaN)
Hraði, grin, brögð og brellur,
altt er á ferð og flugi i James
Bond myndinni Thunderball.
Ein aUjesta og vinsælasta
Bond mynd allra tíma.
James Bond er engum likur.
Hann er toppurinn í dag.
Aðalhlutverk:
Sean Connery,
Adolfo CeU,
Claudine Auger,
Lucíana Paluzzi.
Framleiðandi:
Albert BroccoU,
Harry Saltzman.
Byggð á sögu lans Fleming
og Kevin McClory.
Leikstjðri:
Terence Young.
Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10.
Hækkað verð.
SALUR2
SILKWOOD
Reykjavík og London.
Splunkuný heimsfræg stór-
mynd sem útnefnd var til fimm
óskarsverölauna fyrir nokkr-
um dögum. Cher fékk Gold-
en-Globe verölaunin. Myndin
sem er sannsöguleg er um
Karen Silkwood, og þá dular-
fullu atburöi sem skeöu i
Kerr-McGee kjarriorkuverinu
1974. Aöalhlutverk: Meryl
Streep, Kurt Russel, Cher,
Diana Scarwid. Leikstjóri:
Mike Nichols.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkaó veró.
SALUR3
Heiðurs-konsúllinn
Sýnd kl. 5,7,9
ogll.
SALUR4
STÓRMYNDIN
Maraþon maðurinn
(Marathon Man)
Hoffman og Laurence Olivier.
Sýnd kl. 5, 730 og 10.
Bönnuó innan 14 éra.
SALUR4
Goldfinger
Sýnd kl.9.
Porkys II
Sýnd kl. 5,7 og 11.
Páskamynd 1984
Stríðsleikir
saklausum tölvuleik komlst inn á
tölvu hersins og sett þriöju heims-
styrjöldina óvart af staö? Ognþrung-
in en jafnframt dásamleg spennu-
mynd sem heldur áhortendum stjörf-
um af spennu allt til enda. Mynd sem
naer til fólks á öllum aldri. Mynd sem
hægt er að líka viö E.T. Dásamleg
mynd. Tímabær mynd.
(Erfend gagnrýni.)
Aðalhlutverk:
Matthew Broderick,
Dabney Coleman,
John Wood,
Ally Sheddy.
Leikstjóri
JohnBadham
Kvikmyndun:
William A. Fraker, A.S.C.
Tónlist:
Arthur B. Rubinstein
Sýnd í Dolby Stereo
og Panavision
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5,7.15
og 9.30
A-salur
Frumsýnir Páskamyndina
EDUCATING RITA
Frumsýnir
PÁSKAMYNDINA
Educating Rita
Ný, ensk gamanmynd sem allir hafa
beðið eftir. Aðalhlutverkin eru í
höndum þeirra Michael Caine og
Julie Walters, en bæði voru útnefnd
til óskarsverðlauna fyrir stórkostleg-
an leik í þessari mynd. Myndin hlaut
Golden Globeverðlaunin í Bretlandi
sem besta mynd ársins 1983.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.10
SALURB
Hanky-Panky
Bráðskemmtileg gamanmynd með
Gene Wilder og Gilda Reider
Sýndkl. 5,7,9 og 11
ÞJÓDLEIKHÖSID
Gæjar og píur
í kvöld kl 20 Uppselt.
Miðvikudag kl. 20
Laugardag kl. 20
Sunnudag kl. 20
Sveik í síðari
heimsstyrjöldinni
Föstudag kl. 20
Síðasta sinn
Miðasala 13.15-20
Simi: 11200
Rauður þríhymingur
varar okkur við
Páskamvndin: 1984.
■ * r.
Páskamyndin: 1984.
Scarface
Ný bandarísk stórmynd sem hlotið
hefur frábæra aðsókn hvar sem hún
hefur verið sýnd. Vorið 1980 var
höfnin í Mariel á Kúbu opnuð og
þúsundir fengu að fara til Bandaríkj-
anna. Þær voru að leita að hinum
ameríska draumi. Einn fann hann i
sólinni á Miami - auð, áhril og
ástríður sem tóku öllum draumum
hans fram. Hann var Tony Montana.
Heimurinn mun minnast hans með
öðru nafni, Scarface, mannsins með
örið.
Aöalhlutverk: Al Pacino
Leikstjóri: Brian De Palma
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
Sýningartimi með hléi
3 tímar og 5 minútur
Bönnuð yngri en 16 ára
Nafnskírteini
1. KiKI'LIAC
RK'tKIAVlKllR
SiM116620
Fjöreggið
Ftumsýning miðvikudag. Uppselt
2. sýning fimmtudag. Uppselt
Grá kort gilda.
3. sýning sunnudag kl. 20.30
Rauð kort gilda
Bros úr djúpinu
9. sýning föstudag kl. 20.30
Brún kort gilda.
Stranglega bannað bömum
Gísl
Laugardag kl. 20.30
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30
Simi 16620
Jidkarinn
iSevittd
I kvöld laugardag
Aiira sioustu synmgar
Miiasala opin frá kl. 15-19 nema
sýningardaga kl. 20, sími 11475.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Frumsýnir
páskamyndina í ár:
Svarti folinn
snýr aftur
(The Black
Stallion Returns)
Þeir koma um miðja nótt til að stela
Svarta folanum og þá hefst eltingar-
leikur sem ber Alec um víða veröld
í leit að hestinum sínum. Fyrri
myndin um Svarta folann var ein
vinsælasta myndin á síðasta ári og
nú er hann kominn aftur í nýju
ævintýri.
Leikstjóri: Robert Dalva
Aðalhlutverk: Kelly Reno
Framleiðandi: Francis Ford Copp-
ota.
Sýnd i 4ra rása
Starscope stereo
Sýnd kl. 5,7.10 og 9.10
cA §HITlí?AD OF LAUQHS!
Gulskeggur
Drepfyndin mynd með tullt al sjó-
ræningjum, þjófum, drottningum,
gleðikonum og betlurum. Verstur af
öllum er „Gulskeggur" skelfir heims-
natanna.
Leikstjóri: Mel Damski (M.A.S.H)
Áðalhlutverk: Craham Chapmam
(Monty Python’s), Marti Feltman
(Young Frankenstein-Silent Mo-
vie), Peter Boyle (Taxi Driver,
Outland), Peter Cook (Sherlock
Holmes 1978), Petur Bull (Yellow-
beard), Cheech og Chong (Up in
Smoke), James Mason (The
Verdict), David Bowie (Let’s
dance)
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
Það er hollt að hlæja
Kvikmyndafélagið
Oðinn
Atómstöðin
Gullfalleg og spennandi ný íslensk
stórmynd byggð á samnefndri skáld-
sögu Halldórs Laxness
Leikstjóri: Þorsteinn Jönsson
Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar
Jónsson, Ámi Tryggvason,
Jónína Ólafsdöttir og Sigrún
Edda Björnsdóttir.
Sýnd kl. 5 og 9
Síöustu sýningar
REGNBOGINN
Frumsýnir:
Betra seint en aldrei
Bráðskemmtileg og fjórug ný banda-
rísk gamanmynd, um tvo eldfjöruga
aldraða unglinga, sem báðir vilja
verða afar, en það er bara ekki svo
auðvelt alltaf... Aðalhlutverk leika
úrvalsleikararnir David Niven (ein
hans síðasta mynd), Art Carney,
Maggie Smith
(slenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11
LAUS í RÁSINNI
Skemmtileg, fjörug og mjög djöri,
ný, ensk litmynd um hana Fionu
sem elskar hið Ijúfa lif og er sífellt i
leit að nýjum ævintý'rum. Aðalhlut-
verk leikur hin fræga kynbomba
Fiona Richmond ásamt Anthony
Steel og Victor Spinetti.
íslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 11.05
Heimkoma
hermannsins
Hrílandi og mjög vel gerð og leikin
ný, ensk kvikmynd, byggð á sögu
eftir Rebecca West um hermanninn
sem kemur heim úr striðinu minnis-
laus.
Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Jul-
ie Christie, Ann-Margret, Alan
Bates.
Leikstjóri: Alan Bridges.
islenskur texti.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og
11.10
Staying alive
Myndin sem beöið helur verið eftir.
Allir muna eftir Saturday Night
Fever, þar sem John Travolta sló
svo eftirminnilega í gegn. Þessi mynd
gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Það má
fullyrða að samstarf þeirra John
Travolla og Silvester Slallone hafi
tekist frábærlega i þessari mynd.
Sjón er sögu ríkari. Dolby Stereo.
Leikstjóri: Silvester Stallone
Aðalhlutverk: John Travolta, Cint-
hia Rhodes, Flona Huges.
. Tónlist: Frank Stallone og The Bee
Gees.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Prúðuleikararnir
Hin frábæra skemmtimynd, um
Prúðuleikarana vinsælu, -Kermit,
Svinku og alla hina.
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15
Ég lifi
Sýndkl. 3.15,6.15 og 9.15
Fáar sýningar eftir.
Hækkað verð.
Frances
Sýnd kl. 3,6, og 9
Hækkað verð.
Raðauglýsing
Skattskrá
Reykjavíkur fyrir
árið 1983
Skatta-, útsvars-, launaskatts- og söluskattskrár
fyrir áriö 1983 liggja frammi á Skattstofu Reykja-
víkur 8. maí til 22. maí 1984 aö báðum dögum
meðtöldum, kl. 10-16 alla virka daga nema
laugardaga.
Athygli er vakin á því aö enginn kæruréttur
myndast þótt álögö gjöld séu birt meö þessum
hætti.
Skattstjórinn í Reykjavík
Gestur Steinþórsson
flokksstarf
Framsóknarvist
Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur frasóknarvist sunnu-
daginn 13. maí n.k. kl. 14.00 að Hótel Hofi Rauðarárstíg 18.
Veitt verða þrenn verölaun kvenna og karla. Kaffiveitingar í
hléi, verð kr. 100.-.
Ávarp flytur Vilhjálmur Hjálmarsson f .v. menntamálaráðherra.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin.
Húnvetningar
Aðalfundur FUF í A-Hún verður haldinn að Hótel Blönduósi
sunnudaginn 13. maí kl. 14.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Önnur mál
Gestir fundarins verða Páll Pétursson alþingism. Stefán
Guðmundsson alþingismaður og Guttormur Óskarsson for-
maður Kjördæmasambandsins.
Félagar fjölmennið
Stjórnin
Kópavogur skólamál
, Almennur fundur um skólamál verður haldinn í Hamraborg 5
á 3. hæð þriðjudaginn 8. maí kl, 20.35.
Frummælendur
Hákon Sigurgrímsson formaður skólanefndar
Guðjón Magnússon skólafulltrúi
Ingólfur Þorkelsson skólameistari
Umræður og fyrirspurnir
Allir velkomnir
Stjórn fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Kópavogi
tilboð - útboð
Útboð -
utanhússmálun
Hafnarfjaröarbær leitar tilboöa í útimálun nokk-
urra húsa.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu bæjarverk-
fræðings, Strandgötu 6 gegn 1000 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboð verða opnuð á sama staö miðvikudaginn
16. maí kl. 11.
Bæjarverkfræðingur