NT - 07.06.1984, Síða 20
SALUR 1
Splunkuný, heimsfræg og margum-
töluö stórmynd sem skeður á bann-
árunum í Bandaríkjunum og allt
fram til ársins 1968. Mikið ervandað
til þessarar myndar enda er heilinn
á bak við hana enginn annar en hinn
snjalli leikstjóri Sergio Leone.
Aðalhlutverk: Robert de Niro, Jam-
es Woods, Scott Tiler, Jennifer
Connelly.
Leikstjóri: Sergio Leone
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Hækkað verð
Bönnuð börnum innan 16 ára
Ath. Frumsýnum seinni myndina
bráðlega
SALUR2
Borð fyrir fimm
(Table for Five)
SALUR3
SALUR4
Silkwood
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
. _ 19 000
íGNBOGII
Frumsýnir verðlaunamyndina:
Tender Mercies
Skemmtileg, hrífandi og afbragðs
tvel gerð og leikin ný ensk-bandarisk
litmynd.
Myndin hlaut tvenn Oscarsverðlaun
núna i apríl s.l., Robert Duvall sem
besti leikari ársins, og Horton Foote
fyrir besta handrit.
Robert Duvall, Tess Harper, Betty
Buckley
Leikstjóri: Bruce Beresford
islenskur texti
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11
Dr. Phibes birtist á ný
Spennandi og dularfull hrollvekja
um hinn illræmda dr. Phibes, er nú
rís upp frá dauðum, með úrvalsleik-
urum: Vincent Price, Peter
Cushing, Beryl Reid, Robert Qu-
arry og Teerry Thomas.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
Móðir óskast
Bráðfyndin gamanmynd, um pipar-
svein sem langar til að eignast
erfingja, með Burt Reynolds -
Beverly D’Angelo íslenskur texti
Endursýnd kl. 5.10,9.10,11.10.
Gulskeggur
Bönnuð börnum innan 12 ára
Það er hollt að hlæja
Síðasta sinn
Sýndkl.3.10, og 7.10,
Future-world
Spennandi ævintýramynd með
Peter Fonda
islenskur texti
Sýnd kl. 3.15,5.15 og 7.15
Endursýnd
Innsýn
Sýnd kl. 7 og 8
Frances
Sýnd kl. 9.15
Hækkað verð
Fyrsti Gæðaflokkur
Hörkuspennandi bandarisk litmynd,
um æsilega baráttu tveggja hörku-
karla með Lee Marvin - Gene
Hackman - Sissy Spacek
Endursýnd kl. 3,5,7,9, og 11
Gengisskráning nr.107 - 6. júní 1984 9.15
Kaup 01—Bandar íkjadoltar 02-Sterlingspund 03-Kanadadollar Sala 29.440 41.047 22.623 29.420 41.158 22.284
04-Dönsk króna 2.9833 3.9914
05-Norsk króna 3.8210 3.8314
06-Sænsk króna 3.6782 3.6882
07-Finnskt mark 5.1280 5.1420
08-Franskur franki 3.5613 3.5707
09-Belgískur franki BEC 0.5368 0.5383
10-Svissneskurfranki 13.1499 13.1856
11—Hollensk gyllini 9.7118 9.7382
12-Vestur-þýskt mark 10.9571 10.9868
13—ítölsk líra 0.01777 0.01782
14-Austurrískursch 1.5597 1.5640
15-Portúg. Escudo 0.2123 0.2129
16-Spánskur peseti 0.1937 0.1942
17-Japanskt yen 0.12747 0.12782
18—írskt pund 33.532 33.623
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 29/05.30.8157 30.8997
Belgískur franki BEL 0.5281 0.5296
Kvöld- nætur og helgidagavarsla apóteka
í Reykjavik vikuna 1.-7. júní er í Garðs
Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni.
Lyfjabúðin Iðunn annast kvöldvörslu,
frá kl. 18.00-22.00 öll kvöld vikunnar nema
sunnudaga.
Lækhastofur eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en haegt er að
ná sambandi við lækna á Göngu-
deild Landspítalans alla virka daga
kl. 20 tii kl. 21 og á laugardögum frá
kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngu-
deild er lokuö á helgidögum. Borgar-
spitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt
(Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8
næsta morguns í síma 21230 (lækn-
avakt). Nánari upplýsingar um lyti
abuðir og læknaþjónustu eru gefn-
ar i símsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags ís-
lands er í Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 10 til
kl. 11 f.h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek
og Norðurbæjar apótek eru opin á .
virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til <
skiptis annan hvern laugardag kl.;
10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-1
ingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga á ^
opnunartíma búða. Apótekin skiptast:
á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin 1
er opið rþvi apóteki sem sér um i
þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum ]
er opið frá kl'. 11-12, og 20-21. Á
öðrum timum er lyfjafræðingur á ,
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i ,
síma 22445. !
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga 1
kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og ;
almenna frídaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka ‘
daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu ■
millikl. 12.30 og 14. ,
Fimmtudagur 7. júní 1984 20
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Vitskert veröld
(„It’sA Mad Mad Mad Mad World”)
Ef þessi vitskerta veröld hefur ein-
hverntíma þurft á Vitskertri veröld
að halda, þá er það nú. í þessari
gamanmynd eru komnir saman ein-
hverjir bestu grinleikarar Bandarikj-
anna fyrr og siðar:
Jerry Lewis, Mickey Rooney,
Spencer Tracy, Sid Caesar, Milton
Berle, Ethel Merman, Buddy
Hackett, Phil Silvers, Dick Shawn,
Jonathan Winters, Terry-Thomas,
Peter Falk, The 3 Stooges,
Buster Keaton, Don Knotts,
Jimmy Durante, Joe E. Brown
Leikstjóri: Stanley Kramer
Sýnd kl. 5 og 9
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 11. maí 1984
Innlánsvextir:
I.Sparisjóðsbækur............... 15,0%
■2. Sparisjóðsreiknirtgar, 3mán." ... 17,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.l)
19,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.... 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar.... 2,5%
6. Ávísana- og hlaupareikningar..... 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum.......... 9,0%
b. innstæður í sterlingspundum... 7,0%
c. innstæður i v-þýskum mörkum. 4,0%
d. ínnstæður í dönskum krónum . 9,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir
HÁMARKSVEXTIR
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Vixlar, forvextir.. (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar... (12,0%) 18,0%
3. Afurðalán, endurs.. (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf......... (12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími allt að 2V2 ár 4,0%
b. Lánstími minnst 2'k ár 5,0%
6. Vanskilavextir á mán....... 2,5%
Lífeyrissjóðslán:
Lifeyrissjóður starfsmanna rikisins:
Lánsupphæð er nú 260-300 þúsund krónur
og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísi-
tölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að
25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi
þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er
lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lifeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að
lifeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern
ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið
10.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5
ára aðíld að sjóðnum. Á tímabilinu Irá 5 til 10
ára sjóðsaðild bælasl við höluðslól leyfilegrar
lánsupphæðar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er láns-
upphæðin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára
aðild bætast við 2.500 krónur fyrir hvern
ársfjórðung sem líður. Því er i raun ekkert
hámarkslán í sjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með bygg-
ingavísitölu, en lánsupphæðin ber 3% árs-
vexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár að vali
lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir mailmánuð 1984 er
879 stig, er var fyrir aprilmánuð 865 stig. Er
þá miðað við vísitöluna 100 í júní 1982.
Hækkun milli mánaðanna er 1,62%.
Byggingavísitala fyrir april til júni 1984 er
158 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf i fasteignavið-
skiptum. Algengustu ársvextireru nú 18-20%
■Simi 11544
Veran
The Big Chill
I köldum heimi, er gotf að ylja
sér við eld minninganna
Columbia kynnir stjörnulið
Tom Berenger - Glenn Close -
Jeff Goldblum - William Hurt -
Kevin Kline - Mary Kay Place
- Meg Tilly - Jobeth Williams.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10
SALURB
Educating Rita
Ný, ensk gamanmynd sem allir hafa
beðið eftir. Aðalhlutverkin eru i
höndum þeirra Michael Caine og
Julie Walters, en bæði voru útnefnd
til óskarsverðlauna fyrir stórkostleg-
an leik í bessari mvnd. Mvndin hlaut
Golden Globe-verðlaunin i Bretlandi
sem besta mynd árisins 1983,
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10
Salur 1
Evrópu-f rumsýning:
Breakdance
Æðislega fjörug og skemmtileg,
ný, bandarísk kvikmynd i litum.
Nú fer „Breakdansinn eins og
eldur í sinu um alla heims-
byggöina. Myndin var frumsýnd
í Bandaríkjunum 4. maí sl. og
sló strax öll aðsóknarmet. 20 ný
Break-lög eru leikin í myndinni.
Aðalhlutverk leika og dansa
frægustu breakdansarar heims-
ins:
Lucinde Dickey, „Shabba-
Doo“, „Boogaloo Shrimp“ og
margir fleiri.
Nú breaka allir jafnt ungir sem
gamlir.
Dolby stereo
ísl. texti
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
Salur 2
Atómstöðin
13. sýningarvika.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
Hvað er skemmtilegra en að sjá
hressilega gamanmynd um einka-
skóla stelpna, eftir prófstressið
undanfarið? Það sannast í þessari
mynd að stelpur hugsa mikið um
stráka, eins mikið og þeir um stelpur.
Sjáið fjöruga og skemmtilega mynd
Aðalhlutverk Phoebe Cates, Betsy
Russel, Matthew Modine og Syl-
via Kristel sem kynlifskennari
stúlknanna
Sýnd kl. 7
I.KiKFIMAC
RF.VKIAVÍKLIK
SiM116620
<Ba<B
Bros úr djúpinu
Miðvikudag kl. 20.30
Laugardaginn 16. júni kl. 20.30
Síðustu sýningar
Gísl
Fimmtudaginn 14. júní kl. 20.30
Siðasta sinn á leikárinu
Fjöreggið
Föstudaginn 15. júní kl. 20.30
Síðasta sinn á leikárinu
Listahátíð í Reykjavík
Leikdeild U.M.F.S. Borqarnesi svnir
Dúfnaveisluna eftir Halldór Lax-
ness í kvöld kl. 20.30
Leikfélag Hornafjarðar sýnir
Elliærisplanið eftir Gottskálk föstu-
dag kl. 20.30 og 23.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30
sími 16620
muoiuio
SrÍliíi
ÞJODLEIKHUSIÐ
Gæjar og píur
í kvöld kl. 20 uppselt
Annan hvítasunnudag kl. 20
Miðvikudag kl. 20
Milli skinnsog hörunds
Eftir Ólaf Hauk Símonarson
Hljóðmynd: Gunnar Reynir
Sveinsson
Búningar: Anna Jóna Jónsdóttir
Lýsing: Páll Ragnarsson
Leikmynd: Grétar Reynisson
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson
Leikendur: Árni Tryggvason,
Bryndís Pétursdóttir, Gunnar
Eyjólfsson, Helga E. Jónsdóttir.
Kristbjörg Kjeld, Lilja Guðrún Þor-
valdsdottir, Sigurður Sigurjóns-
son, Sigurður Skúlason og Þóra
Friðriksdóttir.
Forsýning á Listahátíö
föstudag kl. 20
Miðasala kl. 13.15-20 síml 11200
iNý spennandi og flulartull mynd tra
20th Century-Fox.
|Hún er orðin rúmlega þrítug, ein-
stæð móðir með þrjú börn... þá fara
að gerast undarlegir hlutir og skelfi-
legir. Hún finnur fyrir ásókn, ekki
venjulegri, heldur eitthvað ofur-
mannlegt og ógnþrungiö.
Byggð á sönnum atburðum er gerð-
ust um 1976 í Californiu.
Sýnd í CinemaScope og
nni^iv^iöi
Isi. texti
Leikstjóri Sidney J. Furie
Kvikmyndahandrit: Frank De Flitta
(Audry Rose) skv. metsölubók
hans meö sama nafni
Aðalleikarar: Barbara Hershey,
Ron Silver
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára.
LAUGARÁS
Ást og peningar
Splunkuný og stórkemmtileg mynd.
Með þrumusándi í
nni DOLBY STEREO |
Mynd sem þú verður að sjá
Leikstjóri: Herbert Ross
Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori
Singer, Diane Wiest, John
Lithgow
Sýnd kl. 5,7.05 og 9.15.
Öllu má ofgera, jafnvel ást,
kynlífi, glensi og gamni,
Þetta er saga ungs fólks í leit að
brostnum vonum, en það eina,
sem þau þörfnuðust, var vinátta.
Ný spennandi kvikmynd sem fjallar
um auðnir, baráttu og yfirráð á
helstu auðlindum á Costa Salva.
Leikstjóri er James Toback
Aðalhlutverk: Klaus Kinski, Ray
Sharkey, Armand Assante, Orn-
ella Muti.
-Sýnd kl. 5,9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Private School
Footioose
Sími78900
Frumsýnir stórmynd
Sergio Leones
Einu sinni var
í Ameríku 1
(Once upon a time
in Amerlca Part 1)
Sýnd kl. 5 og 9
Götudrengir
(Rumble-Fish)
Snillingurinn
ola gerði þessa mynd í beinu fram-:
haldi af Utangarðsdrengjum, og lýsir'
henni sem meiriháttar sögu á
skuggahlið táninganna. Sögur þess-
ar eftir S.E. Hinton eru frábærar og
komu mér fyrir sjónir á réttu augna-
bliki segir Coppola.
Aöalhlutverk: Matt Dillon, Mickey
Rourke, Vincent Spano, Diana
Sscarwind.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola
Bönnuð börnum innan 14 ára
Hækkað verð
Sýnd kl. 7.10 og 11.10
Þrumufleygur
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10