NT - 07.06.1984, Side 21
Fimmtudagur 7. júní 1984 21
þjónusta
Framleiðum
eftirtaldar gerðir
Hringstiga:
Teppastiga, tréþrep,
rifflað járn, og úr áli
Pallstiga
Margar gerðir af inni- og
útihandriðum.
Vélsmiöjan Járnverk
Ármúla 32 Sími 8-46-06
Geri lek þök pottþétt
meö fljótandi plastklæöningu.
Allt aö 300% teygjanleiki í þessu efni sem stenst
íslenska veöráttu.
Látið mig þétta þakið. Vatnsprófa öll þök eftir á.
Geri verðtilboð í stór og smá þök.
Upplýsingar í síma 91-685347 Magnús.
Garðeigendur athugið
Tek að mér hverslags garðvinnu, viðhald eða
endurnýjun, standsetningu lóða og frágang.
Tek einnig að mér úðun og alls kyns tréverk.
Geri tilboð eða vinn í tímavinnu.
Vaskir menn, vönduð vinna.
Upplýsingar veitir Alfreð Adolfsson, garðyrkju-
maður í síma 12218. Geymið auglýsinguna.
Loftpressur
Traktorsgröfur
Vélaleiga Simonar Simonarsonar
Kriuhólum 6 — Simi 7-44-22
Eru leku þökin
á hröðu undanhaidi?
Já, með tilkomu undraefnisins FILLCOAT sem
hefur allt að 1.300% teygjanleika og hefur nú
þegar tekist að stööva árvissan leka á húsþökum
margra íslendinga og um leið lekann úr pyngju
þeirra.
Ég nota þetta frábæra efni á „VANDAMÁLAÞÖK-
IN“, sem síðan heyra sögunni til.
Geri verðtilboð í stór og smá þök.
Upplýsingar í síma 91-74987. Þórarinn.
Húsasmíðameistari
getur bætt við sig verkefnum.
Nýbyggingar, gluggasmíði, glerísetningar
og önnur viðgerðarvinna. 7
Sími 43054.
Omíðum snekkjudrif —
TANNHJÓL — DRÁTTAR-
KÚLURÁ BÍLA — HLUTI í
FISK VINNSL U VÉLA R —
VÖKVASTROKKA
OFL.
S.S. GUNNARSSON HF.
VELSMIÐJA
TRÚNUHFAUNI 10. HAFNARFIRÐI
SlMI 53343
HUSBYGGJENDUR
Múrbrot - Fleygun
Borverk - Sprengingar
Traktorsgröfur
Háþrýstiþvottur
Vélaleigan Vinnusími 46160
HAMAR Heimasími 36011
- VERKTAKAR
Ný Case grafa
Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum og stofnunum. Einnig hreinsum við teppi og
húsgögn með nýrri fullkominni djúphreinsivél.
ATH: Erum með kemisk efni í bletti.
Margra ára reynsla, örugg þjónusta.
Upplýsingar í síma 74929
AÆTLUN
AKRABORGAR
Frá Akranesi
Kl. 8,30*
— 11,30
— 14,30
— 17,30
Frá Reykjavík
Kl. 10,00*
— 13,00
— 16,00
— 19,00
III
/p
\HUMLMHVUJI\.
Afgreiðsla Reyk|avik — simi 91-16030
Afgreiðsla Akranesi — simi 93-2275
Skrifstofa Akranesi — simi 93-1095
Kvöldferðir
20,30 22,00
Á sunnudögum í apríl, maí, september
og október.
Á föstudögum og sunnudögum í júni, júli
og ágúst.
* Þessar ferðir falla niður á sunnudögum, mánuðina nóvember, desember, januar og febrúar.
Traktorsgrafa
til leigu
Til ieigu traktorsgrafa
í stærri og smærri verk
kvöld og helgarvinna.
Gísli Skúlason
Sími685370
M'
Er stíflað ?
Fjarlægjum stíflur úr vöskum W.C. rörum, bað-
körum og niðurföllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Skolphreinsun.
Ásgeir Halldórsson - Sigurður Guðjónsson símar
71793-71974 - þjónusta allan sólarhringinn.
LATIÐ FAGMENN VINNA VERKIÐ
Spmngu-
og þak
— þétting
Upplýsingar í símum:
91-66-67-09 og 24-5-79
Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu án skuld-
bindingar af yðar hálfu.
GLUGGAR
0G HURÐIR
Vönduð vinna á hagstœðu verði.
Leitið tilboða.
Pípulagnir
,Alhliða viðgerða og viðhaldsþjónusta á vatns-,
hitalögnum og hreinlætistækjum. Setjum upp
Danfoss-kerfi. Gerum bindandi verðtilboð.
Upplýsingar eftir kl. 18 í síma 35145.
Húsfélög -
Húsbyggjendur
Teiknum og skipuleggjum garða.
Gerumkostnaðaráætlanirfyrirlóðaframkvæmdir.
Vönduð vinna - Hagstætt verð.
Teiknistofan
Tjarnarbóli
Sími27678__________________________
Þarf að ganga frá lóðinni þinni?
Ef svo er þá hafðu samband við okkur. Við
steypum plön og gangstéttir, útvegum lög-
gilta menn til að leggja snjóbræðslulagnir,
helluleggjum, þekjum, girðum svo eitthvað
sé nefnt.
Fagvinna hjá mönnum sem vinna vel .•
H og K símar 77591 og 74775
l.átið okkur gera viö
RAFKERFIO
RAFGE YMASALA
RAFSTILLING
rafvélaverkstæði
Dugguvogi 19 — Simi 8-49-91