NT - 07.06.1984, Qupperneq 25
Pardus
Mánar
L.ótus
Laugardagur: Kl. 14.00 Break danskeppni, Diskótek o. fl.
Sunnudagur: Kl. 14.00 Hátíöardagskrá,Break danssýning,
hátíðarræða: Árni Johnsen alþm., helgistund, hljómleikar o. fl.
Diskótek alla helgina.
Sætaferðir frá BSÍ,Rvík:
Föstudag kl. i6.oo-i8.30-20.30
Laugardag kl. 10-30-14.00-21.00
Sunnudag kl. 21^00_____________________________
Sætaferðir frá Selfossi:
Föstudag kl. 17.00-19.30-21.30
Laugardag kl. 11.30-15.00-22.00
Sunnudag kl. 2100
_LLL 1__Úf önd_____
Kvikmynd um Falk-
landseyjastríðið
Fimmtudagur 7. júní 1984 25
■ Þótt Argentínumönnum
hafi ekki tekist að sigra Breta
við Falklandseyjar er ekki
þar með sagt að þeir ætli sér
Bandaríkin:
Pólitískar
hælisveit-
að gleyma Falklandseyja-
stríðinu.
Nú eru þeir byrjaðir á
kvikmynd um stríðið sem á
að heita „Drengirstríðsins".
Kvikmyndin verður tekin
upp í um 400 kílómetra fjar-
lægð frá Buenos Aires. Þar
er landslagið nefnilega talið
líkjast landslaginu á Falk-
landseyjum. Þar eru þurrar
vindblásnar hæðir sem kvik-
myndafólið segir að minni
mjög á Falklandseyjar.
■ Argentískir kvikmyndaleikarar. sitja í kringum varðcld á
eyðilegu holti í um 400 km fjarlægð frá Bucnos Aires en þar ætla
þeir að gera kvikmynd um Falklandseyjastríðið.
I Jt w
<5 *■ 4
^ Útihátíð í
ÞJÓRSÁRDAL
8. til 10. júní
3 DANSLEIKIR
Hljómsveitirnar Mánar, Pardus og Lótus leika fyrir dansi
föstudag, laugardag ogsunnudag kl. 21.00 til 03.00.
ingar tak-
markaðar
■ Hæstiréttur í Bandaríkjun-
um hefur staðfest þær ströngu
reglur sem ríkisstjórnin setur
nú um hælisveitingar fyrir pólit-
íska flóttamenn. Þetta er mikið
áfall fyrir þau rúmlega 150 þús-
und manns sem nú bíða eftir
úrskurði um umsóknir um pólit-
ískt hæli í Bandaríkjunum.
Rétturinn úrskurðaði að þeir
sem biðja hælis þurfi að sanna
að þeir verði lögsóttir ef þeir
hverfi til heimalands síns. Áður
hafði undirréttur úrskurðað að
pólitískir flóttamenn þyrftu
aðeins að hafa rökstuddar grun-
semdir um slíkt.
Dómurinn var kveðinn upp í
máli júgóslavnesks húsamálara
sem kom í 6 vikna heimsókn til
systur sinnar í Bandaríkjunum
árið 1976. Þegar sá tími var
liðinn og maðurinn var ekki
farinn úr landi hóf útlendinga-
eftirlitið málarekstur. Maður-
inn fékk síðan nýtt dvalarleyfi
árið 1977 þegar hann giftist
bandarískri konu. Fimm dögum
eftir brúðkaupið fórst konan
síðan í bílslysi og þá hófust
málaferli á nýjan leik.
Júgóslavinn sótti um hæli í
Bandaríkjunum á þeirri for-
sendu að hann væri tengdur
andkommúnískri hreyfingu í
Bandaríkjunum. En hæstirétt-
ur sendi mál hans nú í vikunni
til áfrýjunardómstóls, sem
ákvarðar hvort Júgóslavínn get-
ur látið taka málið upp að nýju
ef hann leggur fram óyggjandi
sannanir um að hann verði lög-
sóttur í Júgóslavíu vegna þessa.
Um 150 þúsund manns sækja
árlega um hæli í Bandaríkjun-
um vegna stjórnmnálaskoðana
en aðeins um 5% þeirra fá það
veitt.
Peninga-
aðstoð
- í stað brauðs
Luxemburg - Reuter
■ Þróunarráðherrar !
Efnahagsbandalagsríkj-
anna, sem nú þinga í
Luxemburg hafa ákveðið
að hætta ekki við
þróunaraðstoð þótt ár-
ferði batni og hungurs-
neyð linni.
Þessi ákvörðun á fyr-st
og fremst við Afríkuríki
en þar geisa nú miklir
þurrkar. Hugntynd ráð-
herranria er sú að þegar
þurrkununt linni verði
þessurn ríkjum áfram veitt
aðstoð sem þeim verði
gert að nota til þess að efla j
matvælaframleiðsluna svo
að þurrkar eða aðrar nátt-
úruhamfarir leiki þau ekki
eins hart í framtíðinni.
J