NT - 10.06.1984, Síða 17
Sunnudaaur 10. júní 1984 17
(th ]áström
Heaglund
skrítið.“ Það var Hegglund
sem sagði þetta.
Eiturlyf?
„Það er alit of mikið af
kókaini í Svíþjóð. Það er líka
allt of mikið af heróíni. En
svo er iíka heilsubylgja í
menn
Svíþjóð,
stunda
áróður gegn reykingum,
menn eru hreinir, kristnir,
svo að við reynum að vera
eins vondir og slæmir strák-
ar og við getum. Við reynum
að setja svolítið It'f og liti
inn í líf fólks. Fólkið sem
stjórnar landinu reynir að
gera hlutina gráa og leiðin-
lega, en fólkið sjálft, almenn-
ingur er ekki þannig. Fólk er
líka orðið hundleitt á stjórn-
málum, það hefur nákvæm-
Sv/'þjóð sefur
■ Hljómsveitin Imperiet er
ein þeirra hljómsveita sem
spilaði í Norrokkinu í Laug-
ardalshöll um síðustu helgi.
Norrænar hljómsveitir hafa
ekki spilað hér á landi síðan
norska hljómsveitin The Cut
kom hingað árið 1981, svo
að það hlýtur að teljast tölu-
verður viðburður að fá fjórar
i einu. Þess vegna var
ákveðið að fá viðtai við élna
þelrra, og Imperiet varð fyrir
valinu, ekki af neinni sér-
stakri ástæðu, kannski af
því að þeir eru sænskir, og
Svíþjóð er ju fjölmennast
Norðurlandanna.
Imperiet bjó meðan á dvöl-
inni hér stóð á hóteli við
Skiphoit sem ég vissi ekki
að væri til, Hótel Staður. Þar
hittum við þá daginn eftir
hljómleikána. Fyrst hittum
við Pár Hegglund hljóm-
borðsleikara hljómsveitar-
innar, sem var eins rólyndur
þarna eins og hann hafði
verið brjálaður á sviði kvöld-
ið áður. Er nokkuð var á við-
talið iiðið bættist Táström
söngvari og gítarleikari við.
Ég byrjaði á því að spyrja
Hegglund hvernig honum
hefði líkað að spila kvöldið
áður.
„Það er mjög gaman að
vera í Reykjavík,“ sagði
hann diplómatiskur „en það
var mjög sérstakt að spila í
Höllinni. Það var undarlegt
skulum við segja að spiia t
þessu sándi. Þetta er reynd-
ar alitaf vandamálið þegar
við höfum ekki okkar eigin
græjur til að spila í gegnum.
Eg vona að þetta fari betur í
kvöld þegar við spilum í Bro-
adway. Við förum á föstu-
dagsmorgun."
Imperiet var stofnuð upp
úr Ebba Grön, frægustu ný-
bylgjuhljómsveit Svia var
það ekki?
„Það eru tveir okkar úr
Ebbu Grön, trommuleikar-
inn og söngvarinn. Einn enn
kom úr Ebba Grön en hann
er hættur. Bassaleikarinn er
úr hljómsveit sem kallast
Madhouse, en ég var saxa-
fónleikari með ýmsum
grúppum, t.d. Reperbahn,
sem spiiaði nútímatónlist.“
Eruð þið bornir saman við
Ebba Grön, eruð þið arftakar
hennar?
„Við höfum reynt að
Se9laþeir Pár
Hegglund og Tá-
ström úr Imperiet
í viðtali við
■ Út er komin ný hljómplata sem ber nafnið Firring.
Hún hefur að geyma sjö sjálfstæð verk sem eru
afrakstur tilrauna með hljóð, hljómfall og útsetningar
fyrir hljóðritun, eða svo segir í fréttatiikynningu sem
barst með plötunni inn á NT. Og síðan segir: Hér er um
að ræðá tónlistarlegar þreifingar sem þóttu þess virði
að út yrðu gefnar á hljómplötu í von um að fleiri
tækifæri bjóðist til frekari tilrauna og þróunar á þessu
sviði. Aðstandendur viija láta hlustendum sínum eftir
að skynja og skilgreina innihald plötunnar þar sem ekki
er um hefðbundna tónlistarstefnu að ræða.
Aðstandendur eru: Jón Þorl., Kristrún Sæva.Tryggvi
Herberts og Björg Ólafs. Upptökur fóru fram i Mjöt h/f.
Útgefandi er Firring en dreifingu annast Grammið.
kynna þetta sem nýja hljóm-
sveit. Fólk hefur spurt mikið
um þetta atriði, en við viljum
sýna að þetta sé ný hljóm-
sveit, og nú hefur fólki loks
skilist að þetta er allt önnur
hljómsveit. Þetta er önnur
tegund af tónlist.“
Um þetta leyti bættist Tás-
tröm söngvari og gítarleikari
við. Ég spurði hvort einhver
tónlistarbyltíng hefði orðið í
Sviþjóð eins og hér.
„Það voru fleiri sænskar
hljómsveitir fyrir fimm árum.
Allt þjóðfélagið var þá öðru-
vísi. Þetta kemur í bylgjum.
Það var mikið að gerast þá,
ekki aðeins í tónlist reyndar
fremur á öðrum sviðum en í
tónlist. En núna er þetta eins
og „The Big Sleep“ (svefn-
inn mikli).
Eigið þið fylgi á öðrum
Norðurlöndum en Sviþjóð?
„Við vorum í Finnlandí í
eina viku og spiluðum. Nei,
við eigum mest fylgi í
Sviþjóð. Við syngjum jú á
sænsku.“
Er einhver sameiginlegur
norrænn tónlistarmarkað-
ur?
„Það er aðallega hvert
land útaf fyrir sig. Flestir
Svíar hlusta aldrei á norskar
hljómsveítir og öfugt. Þó er
það til að sænskar hljóm-
sveitir verði vinsælar í Nor-
egi og Finnlandi, ef þær
spila mikið þar.“
Hve vinsælir eruð þið í
Svíþjóð?
„Við fáum nóg að gera,
nóg að spila. En ef plötusal-
an er borin saman þá eru
margar hljómsveitír stærri
en við. Það eru þó ekki
rokkhljómsveitir, það eru
fáar aðrar raunverulegar
' rokkhljómsveitir þarna. Það
er töluvert um kópíeríngar-
bönd sem syngja á ensku.
Neðanjarðartónlistin er í
lægð núna, það var töluvert
um neðanjarðarbönd fyrir
nokkrum árum. Það helsta
sem hægt er að tala um
núna er hljómsveitir sem
stæla Johnny Thunders.
Hann er mjög vinsæll í
Sviþjóð, hefur oft komið og
spilað þar.“
Þið semjið róttæka texta?
„Já, auðvitað. Ég held að
ég geti ekki útskýrt þá. Þetta
er okkur bara eðlilegt. Við
erum róttækir.“
Var öflug pönkhreyfing i
Svíþjóð?
„Já, hún var það, en ekki
núna. Hún var róttæk að því
leyti að fólk gerði það sem
því fannst. Það voru anark-
ískir undirtónar í henni. Það
er erfitt að segja af hverju
hún fjaraði út, kannski af
þvi að það voru engin mörk,
ekkert málgagn. Þetta var
mjög sjálfsprottið“.
Heldurðu að betri skipu-
lagning hefði haldið hreyf-
ingunni betur við?
„Nei, ég held ekki að eigi
að skipuleggja hlutina of
mikið. Ég held að aðrar
ástæður séu fyrir því að
þetta dó út.“
„Mér finnst svolítið skrítið
að labba hér um Reykjavík,
það er eins og að labba hvar
sem er, unga fólkið er klætt
í nýjustu tisku frá London
og New York, og fjöllin í
baksýn. Þetta er alveg eins í
Svíþjóð, en þetta er samt
lega ekkí neitt alit á stjóm-
málamönnum,“
Hvað tekur svo við hjá
hljómsveitinni?
Táström svarar: „Ég fer í
fangelsi í ágúst fyrir að neita
aðgegna herskyldu. Þangað
til ætlum við að spila um alla
Svíþjóð, í félagsheimilum
sem kratarnir byggðu á
fjórðaáratugnum. Fólk kem-
ur þangað og er fullt og
stónd. Síðan verð ég í fang-
elsi í fjóra mánuði.“
Það er eins gott að maður
er ekki Svíi, hugsaði ég um
leið og við kvöddum hljóm-
sveitina og þökkuðum fyrir
viðtalið. Fjórir mánuðir í
fangelsi fyrir að neita að
gegna herþjónustu!
Úháöi
winsa&ídstiistinn
■ Enn er allt óbreytt á toppnum, og veðrið hefur enn
batnað síðan síðast. Tvær nýjar plötur eru á LP-listan-
um plöturnar með Cure og King Crimson, reyndar hefur
sú síðarnefnda gist listann áður. En a 12 tommu
listanum eru fjórar nýjar plötur, með Linton Kwesi, New
Order, Siouxsie & The Banshees og The Cry. Þar eru
yfirleitt örari breytingar en á LP-listanum. Og þá höfum
við það.
LP-listinn
1. (1) Rás 5-20
2. (2) The Boys From Chicago . Þorlákur Kristinsson
3. (-) The Top The Cure
4. (4) Legend
5. (7) Out Of Step
6. (3) The Pros & Cons Of Hitchhiking ... Roger Waters
7. (5) Power, Corruption & Lies New Order
8. (9) Blackbreakers Ýmsir
9. (6) The Smiths
10. (-) Three Of A Perfect Pair KingCrimson
45 snún. listinn
1 (1) Thieves Like Us
2. (2) No Sell Out
3. (6) Chasing For Ttíe Breeze
4. (-) Di Eagle Am’Di Bear Linton Kwesi Johnson
5. (4) Welcome To Rock Imperial Bros
6. (7) Divine Sounds Dollar Bill
7. (3) All Naafiysh
8. (-) Confusion New Order
9. (-) Dazzle Siouxsie & The Banshees
10. (-) Before Tne Boat Goes Down The Cry