NT


NT - 02.08.1984, Qupperneq 2

NT - 02.08.1984, Qupperneq 2
Fimmtudagur 2. ágúst 1984 2 Auk þessara ferð sem getið er í töflunni að ofan býður Ferðafélagið upp á dagsferðir um vcrslunarmannahelgina. 5. kl. 13. Gengið kríngum Stóra-Meitil. 6. ágúst kl. 13. Gríndaskörð-Þríhnjúkar agust ■ Höfuðfat samlyndra hjóna. Lnmbhfishctta. Mývatnshctta. Strandir-Ingólfsfjörður-Dalir: Gist á Klúku í Bjarnarfirði fyrstu tvær næturnar. Síðan er ekið í Norðurfjörð og á sunnudag yfir Tröllatunguheiði í Dali, farið að Reykhólum og gist að Laugum. Breiðafjarðareyjar-Flatey: Ekið um Nes og siglt á sunnudag í Flatey Föstudagur 3. ágúst kl. 18 Laugardag 4. ágúst Hornstrandir: Fimm til tíu daga ferð, tjaldað í Hornvík Purkey á Breiðafirði: Föstudag 3. ágúst, kl. 20 Föstudag 3. ágúst, kl. 20 Gleymið ekki pálmahlífinni. ■ Það er nauðsynlegt að hafa góðan höfuðbúnað með í ferðalagið. Lambhúshettan og Mývatnshettan hafa reynst mjög vel og bjóða þar að auki upp á fjölbreytni. Álftavatn-Hólmsárbotnar-Strúts- laug: Gengið með Hólmsá í Hólmsárbotnaog Strútslaug og um nágrenni Álftavatns. Föstudag 3. ágúst, kl. 20 Minnislisti ferðalangsins NTbirtirhérlistayfirhlutisemnauðsynlegteraðathuga eða kaupa inn fyrir verslunarmannahelgina. Listinn er hugsaður fyrir mjög breiðan hóp og hentar því ekki öllum í einstökum liðum. Bíllinn: Tjaldbúnaður: athuga olíu á vél athuga ástand tjalds og tjaldhimins loft í dekkjum tjaldhæla, stangir og snúrur varadekk eldunartæki og útigrill viftureim mataráhöld (diska, glös og hnífapör) platínur vindsæng eða tjalddýnu ljósfæri eða lukt sorppoka og tuskur Klæði: svefnpoka yfirhafnir og regnföt lopapeysu eða þykka peysu sokkabuxur alklæðnað til skiptanna sundföt handklæði og þvottapoka Ferðafélag Íslands-Útivist: Ferðir fyrir göngugarpa ■ Ferðafélag Islands og Útivist bjóða fjölbreytilegar ferðir fyrir göngugarpa um verslunarmannahelgina. NT hefur tekið saman töflu yfír þessar ferðir. Komudagur allra ferðanna er 6. ágúst. Ferdafélag íslands: Brottför Hveravellir-Þjórsárdalur- Rauðkollur: Gönguferðir og ekið í Þjófadali Nýidalur-Vonarskarð- Trölladyngja: Gengið t Vonarskarð og Trölladyngju Þórsmerkurferð: Gönguferðir um þjóðgarðinn Skaftafell: Gönguferðir um þjóðgarðinn Lakagígar: Gönguferðir um Lakagíga Landmannalaugar: Gönguferðir í Hrafntinnusker, Eldgjá og nágrenni Lauga Föstudag 3. ágúst, kl. 20 Föstudag 3. ágúst, kl. 20 Föstudag 3. ágúst, kl. 20 laugardag 4. ágúst kl. 13 Föstudag 3. ágúst, kl. 20 Föstudag 3. ágúst, kl. 20 Föstudag 3. ágúst, kl. 20 Útivist Brottför Kjalarferð: Komið við í Kerlingafjöllum og fara á skíði þeir sem vilja Kjölur-Askja: 9 daga ferð um Kjöl að Mývatni og Kverkfjöllum, Herðubreiðalindum og Öskju. Gæsavatnsleið í bakaleiðinni. Þórsmerkurferð: Fimm daga ferðir. Þessar ferðir eru auk þess um hverja helgi. Öræfi og Skaftafell: Snjóbíla- og gönguferð Lakagígar: Tveir dagar auk þess farið í Eldgjá og Landmannalaugar Föstudag 3. ágúst, kl. 20 Laugardag 4. ágúst Föstudag 3. ágúst, kl. 20 Laugardags- morgun4.ágúst Föstudag 3. ágúst, kl. 20 Föstudag 3. ágúst, kl. 20 Fæði og fleira: ávexti smurðar samlokur í nestisboxið súpupakka álpappír niðurskorið kjöt, hrátt soðið eða steikt, jafnvel marínerað krydd sósupakka og kartöflur dósamat eldspítur drykki: mjólk, djús og gos, kaffi og te, áfengi brauð, smjör og álegg kex og súkkulaði vítamín og málmsölt (gegn timburmennsku) plástur og verkjatöflur tannbursta, tannkrem og sápu uppþvottalög og bursta klósettpappír dömubindi Annað getnaðarvarnir útvarp, kasettutæki og spólur, hljóðfæri rafhlöður ferðahandbækur.

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.