NT - 30.08.1984, Blaðsíða 25

NT - 30.08.1984, Blaðsíða 25
 m r? Fimmtudagur 30. ágúst 1984 25 lu u Myndasögur ■ Sveit sem skipuð var sex heimsmeisturum mátti bíta í það súra epli að tapa fyrir alls óþekktri sveit í annari umferð Spingoldútsláttarkeppninnar í Bandaríkjunum í sumar. Pessi mót eru skipulögð þannig að sveitunum er raðað niður eftir styrkleika og séð svo um að sterkustu sveitirnar spili ekki saman fyrr en í lokaumferðun- um, þ.e.a.s. ef þær komast svo langt. Heimsmeistararnir sex voru þeir Mike Becker, Ron Rubin, Peter Weichsel, Mike Lawr- ence, Billy Eisenberg og Eddie Kantar; það þarf sjálfsagt ekki að kynna þá nánar. En í sveit- inni, sem sigraði með 59 impa mun, spiluðu Jim Kirkham, Mark Perlmutter, George At- eljevich og Sidney Lazard. Sigursveitin græddi vel á þessu spili: Norður 104 ¥ KD3 4 1085 4 KD962 Austur 4 G9532 ¥ 109 4 KDG7 4 105 Suður 4 AD87 ¥ AG654 ♦ A2 4 A3 Við annað borðið spiluðu Kirkham og Perlmutter 4 hjörtu í NS og unnu fimm, en við hitt borðið voru NS gráðugri: Vestur Norður Austur Suður 1 ¥ pass 2 4 pass 2 4 pass 4 ¥ pass 4 Gr. pass 5 4 dobl 5 4 pass 6 4 pass 6 ¥ NS leituðu meira að segja að alslemmunni áður en þeir sætt- ust á 6 hjörtu. Vestur spilaði út tígli og suður tók heima með ás. Síðan tók sagnhafi tvisvar tromp áður en hann spilaði þrisvar laufi til að henda tíglinum heima. Laz- ard í austur henti tígli og síðan rneiri tígli þegarsuður trompaði lauf heint í næsta slag. Nú spilaði suður litlum spaða að heiman. Ef vestur hefði stungið upp kóngnum hefði slemman unnist auðveldlega, en Ateljevich í vestur lét lítið svo austur féll á gosann. Austur mátti ekki spila tígli, þá hefði tían í borði orðið slagur svo hann spilaði spaða. Og nú var suður með spaða- stöðuna öfuga í hausnum. Aust- ur hafði aldrei hent spaða svo það leit út fyrir að hann væri að passa, KG, enda liafði vestur sett lítið án hiks í slaginn á undan. Svo suður svínaði drottningunni ogfóreinn niður. Vestur 4 K6 ¥ 872 4 9643 + G874 4426. Lárétt I) Eyja. 6) Kona. 7) Miskunn. 9) Seinkun. 11)' 1050. 12) Tólf. 13) Mjaðar. 15) Stök. 16) Eldiviður. 18) Kænni. Lóðrétt 1) Land. 2) Tóm. 3) Eins. 4) Op. 5) Skáta. 8) Fiskur. 10) Höggvopn. 14) Arinn. ' 15) Ellegar. 17) Keyr. Ráðning á gátu No. 4425. Lárétt 1) Bólivía. 6) Ála. 7) Ost. 9) Lóa. II) Tó. 12) BB. 13) Nag. 15) Tóa. 16) Asa. 18) Róstuna. / Lóðrétt 1) Blotnar. 2) Lát. 3) II. 4) Val. 5) Alabama. 8) Sóa. 10) Óbó. 14) Gas. 15) Tau. 17) ST. tiMitnnin -Ég lá og taldi lömb af því að ég gat ekki sofnað. I»á mundi ég allt í einu eftir kótelettunum.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.