NT - 06.12.1984, Blaðsíða 22

NT - 06.12.1984, Blaðsíða 22
1 jt Fimmtudagur 6. desember 1984 22 L ÁBÓT Jólablað L ■ Það er alltaf gott að fá sér bita eftir langa og stranga ferð af fjöllum. Hér gæðir Kjötkrókur sér á bita sem honum hefur áskotnast. ■ Sett í skóinn í Breiðholtinu. Þetta verður alltaf erfiðara og erfiðara eftir því sem húsin verða hærri. ■ Fjórir góðir ræðast við á Miklubrautinni. Það er nauðsynlegt að fá smá aðstoð í umferðarreglunum þegar komið er til byggða eftir ár. ■ Hvað vilt þú fá í jólagjöf. Ég vil fá fjarstýrða flugvél. Stóra systir fylgist með og hefur gaman af. ■ Undirbúningur hjá jólasveinum er ekki síður tímafrekur en hjá er af stað til þeirra sem hafa verið þægir og eiga að fá einhverja Þeir fara ■ Loksins. loksins. loksins cru þcir aö koma aftur. Mörg börn hafa beöiö öþrcyju cftir því aö þessir þrcttán bræöur lcgöu lciö sína aftur til byggöa. Þaö er oröiö alvcg ötrúlcga langt síöan aö þeir komu síðast, í barnshuganum cr þcssi tími mun lcngri en eitt ár. Þá scrstaklega síöustu vikurnar fyrir jól. En h\ aö cr svona merkilegt viö þessa rauðklæddu hálfskrvtnu karia sem sjást einu sinni á ári, og þá einungis rctt fyrir jólin. Jú þeir eru fyrirheit um það aö nú cr stutt til jóla og öll börn vita hvað þaö þýöir. Pakkaflóöiö endurtckur sig eitt áriö enn. Allir Action karlarnir og Barbí dúkkurnar líta dagsins ljos aftur á aöfangadagsksöld. eftir að hafa verið vafin inn í skrautlegan jólapappír nokkrum dögum fyrir jól. En ■ Ánægjan leynir sér ekki í svip þessa jólasveins, þegar jólin eru

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.