NT - 14.12.1984, Blaðsíða 4
Föstudagur 14. desember 1984
Helgin framundan
SPÍMimúerliiFlómi
mog
hWitióm
Mutnmgsmöguleika,
notalegastaði, nýjungarí
.. . .-Jog
wpulagslávisktiirij
SMagötu...
■ Það cr hún Gerður
Pálmadóttir athafnakona,
oft kennd við Flóna, sem
hefur orðið.
Maður kemur ekki að
tómum kofunum þegar
hún er annars vegar.
Mér tókst að spjalla við
hana stundarkorn yfir
kaffibolla, áður en hún
hélt af landi brott á dögun-
um.
- Gtrröur. þú stcndur í
stórræðum uiti þessar mundir.
Hvað crtu að bralla?
- Já, við cruni að fara að
opna vcrslun í Svíþjóð.
- Hvað á Itún að heita?
- Flóin, auðvitað! Fólki
finnst það ósköp sætt, en það
veit náttúrlcga ckkert hvað
nafnið þýðir.
Ekkerl þessu líkt
í Svíaveldi
- Hvcr rckurþessa búðfyrir
h'g-
- Hún hcitir Björg Sigurð-
ardóttir, alveg frábær kona
scm býr í Svíþjóð. Ég þckki
vcl til hennar og hennar fólks,
þctta cru góðir Islcndingar, og
ég treysti hcnni fullkomlcga
fyrir rekstrinum. Hún hcfur
áhuga á að gcra þetta og auð-
vitað cr mcr í mun að þctta
takist.
- Ertu ckki búin að kynna
vörurnar þínar eitthvað á
Norðurlöndum?
- Jú. cg fór á sýningu í
Svíþjóð í scptember. Þargekk
okkur mjög vel, cnda hafa þcir
ckkcrt þcssu líkt í Svíavcldi!
Mcr finnst synd, þegar fólk cr
að flytja til útlandaogsctja þar
á stofn fyri.rtæki. Ég vil frekar
að við flytjum okkar vörur til
útlanda, ég vil að viö förum út
og sýnum hvað við getum, og
drekkjum minnimáttarkennd-
inni á leiðinni.
Pottþéttir lilutir
í fataiðnaði hér
- Skapar þctta ekki líka ný
störf hér hcima?
- Vissulega. Og við þurfum
að tcngjast umheiminum
miklu bctur á þessum vctt-
vangi. Af hverju skyldunt við
ekki alveg eins geta flutt út
eins og inn? Við erum að gera
pottþétta hluti í fataiðnaði hér
heima og eigum fullt erindi á
erlendan markað. Og þctta á
ekki bara við um mig, það er
hellingur af fólki að gera góða
hluti hérna, en við verðum að
koma okkur á aðra markaði,
vegna þess að markaðurinn
hér heima er svo lítill. Og ég
er alveg viss um að við getum
skapað okkur gjaldeyristekjur
og aukna atvinnu á þcnnan
hátt. Við verðum að fara að
átta okkur á því, að það er
ekki nóg að búa til hlutina, við
verðum að selja þá líka. Við
verðum líka að hætta þessu
armæðuvæli, að allt sem heitir
bisness sé af hinu vonda. Ef
við ætlum að borga þeim stétt-
um mannsæmandi laun, sem
við verðum að hafa til að rækta
Flettum
UPP í nútíðinni "
^amtiðinni
þjóðfélag okkar, þá veröum
við líka að rækta alja þætti
maður kvennaklúbbs og hver
þess. Þctta cr kannski svipað vcjt |lvaö Hvað ertu eiginlega n , • • f ,
og í kartöflurækt Maður sest með möre járn í eldinum? flutmngmn fær maður hug
i morg jarn
Veistu, aö égerekki alveg
s f^ngætiorBokhrhól- i
e/parad/s, meá þetta stórkostba
f. utyni}1irsondin tilEsjunnar
myndir um hvað við getum
gert í útflutningi. Þá sér maður
hvað vantar erlendis. Og ég tel
ekki nálægt henni nema hvað
ég dingla mér í ljós öðru
hverju. og leggst í gufuna og
i ',ajur í# #ingismenn tala I
■ i . ° —?l,í, en jieir I
aa ekki hugrit til þess aé nýta
í ser nugijf annarra,
flf
** m ,»,111 m Ui I
Dbne« sp afiim,,
I Wf/wffaHoma
ekki við matarborð og étur
útsæði með spírum. Það er
hætt við að langt verði í kart-
öflurnar, ef maður setur aldrei
niðurútsæðið. Viðgetunr held-
ur ekki borgað menntafólkinu
laun, ef við höfum ekki fólk
sem skapar verðmætin og pen-
ingana til þess. Maður heyrir
alþingismenn tala unt hugvit
og aftur hugvit, en þeir hafa
bara ekki hugvit til þess að
nýta sér hugvit annarra.
- Gerður, þú hefurýmislegt
fleira fyrir stafni en útflutning
og atvinnurekstur á erlendri
grund. Þú ert með verslun hér
og rekur sólbaðsstofu, ert for-
I?er ekki til' það er
wngur./F/ónnierbannaðað
™na5í a utthh sem heitir
aidor,
viss um það... ég veit það
ekki. Þetta tengist náttúrlega
allt hvað öðru. Verslunin hér
heima sýnir að sjálfsögðu hvað
við getum gert. Ef ég væri ekki
með Itana, hefði ég trúlega
aldrei farið út í útflutning, því
að þá vissi ég ekki hvað við
erurn skrambi góð! Ég er búin
að kynnast mörgum öðrunr
hönnuðum erlendis. og í gegn-
um þá fæ ég mín sambönd, og
þarna sé ég hvað við erum að
gera góða hluti. Gegnum inn-
til dæmis, að við séum í raun-
inni ekki byrjuð á ullinni'. Við
erum heldur ekki byrjuð á
túrismanum. Við erum ekki
byrjuð að gera það sem við
getum gert til þess að fá erlent
fjármagn inn í landið.
Sáttari við veðráttuna
Systir mín rekur aftur á móti
sólstofuna algerlega, ég kem
slaka á. En ég vil líka meina,
að við megum ekki vanmeta
sólbaðsstofurnar. Með þeim
getum við betur sætt okkur við
veðráttuna hér. Við erum sátt-
ari við veðráttuna, ef við vitum
að hægt er að leggjast í ljósa-
lampa, slaka á og verða dálítið
brún. Við íslendingar eigum
að leggja miklu meiri áherslu á
notalega staði, - nota okkur
meira en við höfum gert heita
vatnið og gufuna og aðra
möguleika til slökunar, í stað
þess að fara alltaf á fyllerí!
Heimilisþjónusta
tengd skólunum
- Þú minntist á þennan
kvennaklúbb, „Félag starfandi
kvenna á íslandi.”
- Ég er úti á vinnumarkað-
inum, og ég finn hvað það er
óskaplega erfitt, - það er nán-
ast ómögulegt að vera móðir
og með atvinnurekstur. Vinnu-
tími rninn hefur breyst mjög
eftir að börnin urðu eldri.
Áður komst ég ekki á sýningar,
ég komst ekki neitt sem ég
þurfti, vegna þess að ég var
bundin yfir börnum og heimili,
á ailt annan hátt heldur en
karlmenn eru. Við konur verð-
um að berjast sjálfar til þess að
finna lausn á okkar vandamál-
um, vegna þess að við viljum
njóta alls. Við viljum eiga
börnin, og ég segi fyrir mig, ég
vil njóta bamanna minna. ég
vil njóta heimilis niíns og ég vil
njóta þess sem lífið býður upp
á, og ég geri það ekki nema
með skipulagningu. Við konur
getum saman fundið lausn á
þessurn vanda. Nú er ég til
dæmis með au-pair stúlku. og
það er allt annað líf! Ég Iteld
að ef heimilisaðstoð yrði tengd
á einhvern hátt inn í skólakerf-
ið, þá gerði það konum og
reyndar öllum mögulegt að
slaka á í sínu starfi. Og þá er
ég ekki endilega að hugsa urn
að fá konu til að hugsa um
konu, heldur bara að þetta
yrðu einhverjir punktar sem
krakkar gætu unnið sér inn á
gagnfræðaskólastigi. Þau gætu
jafnvel sótt börn á dagheimili
og komið þeint heim, og beðið
þar til foreldrarnir kæmu úr
vinnunni. Það er hægt að gera
alls konar hluti til að vinna
saman að þessum málum, í
stað þess að vera alltaf að
kenna einhverjum um að allt
sé svona erfitt.
- Áttu þá við að unglingar
geti unnið sér inn punkta í
námi með því að vinna fyrir
aðra?
- Já, og bera ábyrgð á þessu
tiltekna heimili í smátíma. Ég
held að krakkar þurfi einmitt á
því að halda, að kynnast því
hvernig önnur heimili eru og
hvað fer þar fram. Það eru
mörg heimili, þar sem eru
vangefin börn, og þar sem eru
erfiðar heimilisaðstæður. Þess-
ir unglingar gætu jafnvel unnið
sér inn meiri punkta en ella ef
þau tækju að sér að hugsa um
barn sem á í einhverjum erfið-
leikum til þess að móðirin eða
faðirinn kæmust frá. Það eru
mjög mörg heimili, þar sem
fólk er bundið vegna erfiðra
heimilisaðstæðna. Og það væri
til bóta að hafa svona heimilis-
þjónustu, tengda skólunum.
Ég held að það sé hægt að
vinna miklu betur og skemmti-