NT - 14.12.1984, Blaðsíða 5

NT - 14.12.1984, Blaðsíða 5
Helgin framundan Föstudagur 14. desember 1984 skuli vera hægt að leita sér ráðgjafar í sambandi við mark- aðssetningu. Ég er að reyna að markaðssetja fvrir framtíð- ina í fataiðnaði, og ég held að það sé örugglega hægt að ná fótfestu erlendis, ef við förum út í það af alvöru. Ég hef hundraö prósent trú á því sem ég cr að gera, mér finnst það gott þegar ég ber það saman við annað. Og í trausti þess þá veð ég áfram með þetta. - Er ekki erfitt að opna verslun í Svíþjóð, þarftu ekki atvinnuleyfi? - Ég verð að stofna hlutafé- lag sern útlendingur, og þá þarf ég tvo Svía á móti hverjum Islendingi í þessu félagi. Við höfum stofnað hlutafélag í Svíþjóð. og í því eru tveir Svíar auk mín. - Er búðin á góðum stað í Stokkhólmi? - Já. Ég var reyndar búin að fá húsnæði á Högtorget, en' míssti það i verkjalhnu. Eg náði aldrei sambandi út. og þcir sem ætluðu að leigja mér héldu að ég væri hætt við þetta. Við fengum því annað húsnæði, á Bryggargatan 8, það er hliðargata frá Drottn- inggatan. Ég er með vörur frá öðrum innflyfjendum, auk minnar vöru, og það eru þekkt merki víðs \egar úr heiminum. Svo opmuu viö heildsölu í Noregi eftir jól. Sólveig Poris- dóttir sér urraana, klár stelpa. sem nýlega var kosin „lúxus- drottning," Sbállinu umtalaða í Broadway, Skúlagatan hótelparadís - Svo við förum út í aðra sálma, - þú hefur barist gegn ™ Sr þ;,ö ekki rétt? - Jú, svo sannarlega. Skúla- gatan gæti nefnilega orðið okk- ar „Covent Garden", - hótel- paradís og með þetta stórkost- lega útsýni yfir sundin til Esj- unnar. Gömlu húsin mætti öll tengja nýjum byggingunt og gera þarna virkilega glæsilega ferðamannagötu, sem gæti gef- ið okkur heilmiklar gjaldeyris- tekjur í framtíðinni. Nei, þeir ætla að rífa öll þessi hús og búa til blokkir, sem allir eru búnir að gefast upp á og fólk er að yfirgefa út um allan heim. Þarna er okkar peningagjá, en þeir ætla að rífa hana og fylla liana af steinsteypukumböld- um og eyðileggja þar með borgina. Það eru fáar borgir í Evrópu sem enn eiga miðborg- ina óskipulagða og óbyggða, eins og við hér í Reykjavík. En í stað þess að nýta liana fyrir listir og lystisemdir, þá ætla þeir að búa til þessar blokkir. Þetta er stórkostleg fáviska og ábyrgðarleysi. Það er svo skrít- ið að þessir menn, sem eiga aö skuli ckki sja það itvaö lífið er stutt. Og það er furðulegt að þeir skuh ekki sjá hvað það er mikil ábyrgö í því að skilja svona kassa eftir sig. Þetta er okkar biig, Reykjavík er stolt okkar og framvörður,- og hún er borg ailru landsmanna, hvar sem þeit búa. Þegar þessar blokku Irérða komnar við Skúlagötuna, þá sér maðui ckki éittu sinni til sjávar frá Kópatjgsbrúninni, ég er ekki að skrökva! Viafcigum aö hætta að tala unt þpisa gömlu söguþjóð ís- lendiaga, og hætta að fietta sífellt upp í gömlum bókum. Flettum upp í nútíðinni - og brcytum framtíðinni! legar saman en við gerum, og til að gera okkur öllum róður- inn léttari. Fæ grátklökka samúðarkennd - Gerður, þú varst með skemmtun í Broadway um daginn, og þar heyrði maður ýmislegt sagt. Til dæmis kom þarna inn eldri kona sem þótt- ist ekki hafa mikinn áhuga á þessum „druslum", en varö svona yfir sig hrifin þegar leið ’ á kvöldið. og sagðist jafnvel geta hugsað sér að fara í þetta, ef hún væri svona tuttugu árum yngri. Eru fötin þín fyrir ein- hvern ákveðinn aldurshóp? - Nci, en feillinn hjá fólki Pönkið liðin tíð - Er þetta einhver sérstök „pönktíska", sem þúert með? - Nei, fjarri því. Pönkið gerði hinsvegar mjög mikið gagn, það leysti á vissan hátt upp hefðina. Hipparnir gerðu líka gagn á sínum tíma, og þetta er náttúrlega allt þróun. Nú er pönkið liðin tíð, í flestra augum. En pönkið leysti upp fordóma gagnvart fötum, - að þessi peysa þyrfti endilega að ná niður á miðjar mjaðmir, vera með ermar báðum megin og hneppt að framan. Peysan getur haft eina errni, einn vasa að aftan og einn að framan. Þetta gerði pönkið, það leysti j^lptyndatlug ur læðmgi og 1 gaf ímyndunaraflfnii lausan tauminn. :r að staðla sig eftir einhveri- um ákveðnum aldri. Þaö nui Ibara ekki. í Flónni er hannaö minnast á eitthvað sem heitir aldur. Mér finnst hlægi- legt þegar þangað kemur íblk, tíu árum yngra en ég, oggctur ekki farið í fötin sem égjéf að hantia, al því a4J>að er| „of gama.lt". Ég fæ bara em- hverja grátklökka samúðar- kennd með þessu fólki, vegna þess að það leitar ekki að persónuleika sínum, það spyr sig ekki í hverskonar fötum þvílíði best. Þetta hefurekkert Gömlu fötin - Ertu alveg hætt mcö gömlu fötin? - Já, það er langt síöan. En gömlu fötin gerðu mér óskap- lega mikið gagn, - og Slum, ,.hcld ég. En það er liðjfi tíð. Gömtu fðtin gerdu hinsyegar það að verkum, að Tflestir fnta- hönnuðir sem starfa til dæmis á Englandi nú, hafa byrjaö á gömlu-fata-bransanum, Pönk- ið kemur upp úr gömlu-fata- tískunni, og þetta sanutn skap- ar tískuna í dag. p - En svo ég komj.tiftur að útflutningnum, þáersvo margt ið hanna • sem fæst' óg satf eru í listiðnaði, en við ekki byrjuð að markaðssetja þessar vörur. Hér þarf að koma á fót kennslu í markaðs- setningu. Það er ófært að ekki Tvær góðar í Flóarfötum. með aldur að gera. Kynslóða- bilið er ekki til, það er tilbún- ingur. 5 FALCON CREST Cafiicrint GASKIN ASf>% TOPSECRET Melabraut 57 Seltjarnarnesi Sími 621135 Opið frá kl. 15-23 en laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-23

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.