NT - 19.12.1984, Blaðsíða 9
„Gröfin skærgula fjallar um
unglinginn Andrés. Móðir hans
er flutt að heiman. Hann og
stjúpi hans búa einir í húsinu.
Hann veit það eitt að hann
sættir sig ekki við þetta ástand.
En hvað hefur gerst? Enginn
gefur honum neina skýringu.
Hann verður sjálfur að finna
'hana og reyna að konta ntálun-
um í lag. En það getur orðið
erfitt. Hver er Vívían? Þessi
með blárauðu neglurnar í hirn-
inbláu skónum?"
Gröfin skærgula er 94 bls.
Útgefandi er Almenna bókafé-
lagið.
Binni í
rigningu
■ Skjaldborg hefur gefið út
bókina Binni fer út í rigningu
eftir Ulises Wensell og Ursel
Scheffer. Bókin er fyrir yngstu
lesendurna og er prýdd ntörgum
ntyndum.
Aður hafa kontið út í santa
flokki Lalli og Lína geta ekki
sofnað, Lína og Lalii fara í
afmæli og Binni vill eignast
hund.
Sigmundsértil
Alberts
og allra hinna
-■ Út er komin sjötta bókin í
gamanmyndaflokki Sigmundog
nær hún yfir 1984 - ár stóra
bróður. Þessi nýja bók ber utan
á sér ógnvekjandi forspá Ge-
orge Orvvells um hið alltsjáaridi
auga, enda heitir verkið -Sig-
mund sér til þín 1984“. Ber
rnest á Albert Guðmundssyni,
fjármálaráðherra, á kápu, en
hann hefur einmitt nýverið auk-
ið stórlega við mannafla skatta-
eftirlitsins. Þá er árið 1984 ekki
í neinu frábrugðið öðrum árunt
hvað snertir fjölda lögreglu-
manna, tollþjóna og hasshunda
nema síður sé, svo ekki er
óeðlilegt á þessum gróða og
taptímum að Sigmund telji sig
þurfa að sjá til þín líka.
Myndimar í þessari sjöttu bók
Sigmund eru af daglegu bjástri
stjórnmálumanna við að halda
álitinu hjá kjósendum, eða við
að vekja almennt á sér athygli,
því auðvitað standa kosningar
alltaf fyrir dyrum á árafresti,
þegar atkvæðin standa yfir
höfuðsvörðum sumra þeirra.
Sigmund skrásetur þetta allt á
sinn sérkennilega og eftirminni-
lega hátt, og með þeim yfirburð-
um að pólitískir leiðarar blaða og
önnur snilldarskrif á þeim vett-
vangi þykja stundum ekki
standa teikningunum snúning. í
sjöttu bók eins og þeim fyrri,
eru dregnar saman á einn stað
þær myndir sem bestar nafa
þótt á árinu. bæði að fyndni og
kvikinsku.
Sigmund er óþreytandi að
skopskæla og stílfæra atburði
hvers árs, eins og sjötta bók ber
vitni um og þær fimm sem á
undan eru komnar. „Sigmund
sér til þín 1984" er unnin í
Prenthúsinu, Barónsstíg 11.
Prenthúsið er einnig útgefandi.
■ Ægisútgáfan hefur gefið út
bókina Valdaklíkan eftir Ho-
ward Fast. Þetta er þriðja bókin
í flokknum um innflytjendurna
en þær tvær fyrri hafa þegar
komið út á íslensku.
Þessi bókaflokkur fjallar um
Lavettefjölskylduna sem flyst
frá Ítalíu til Ameríku á fyrri
hluta þessarar aldar. Vaidakíík-
an fjallar um lífsbaráttu Bar-
böru Lavette sem afneitar yfir-
stéttarumhverfi sínu, giftist gyð-
ingi og er að lokum dregin fyrir
óamerísku nefndina.
Bækurnar um innflytjendurna
hafa verið þýddar á rnörg
tungumál og verið metsölubæk-
ur víða um heim.
Gröfin skæigula
ftANS HANSEN I
Hver er Vívían
á himinbláu
skónum?
■ Út er komin bókin Gröfin
skærgula eftir danska höfund-
inn Hans Hansen sem kunnur
erhérfyrirunglingabækur. m.a.
Sjáðu sæta naflann minn,
Einkantál o.fl. Aðalþýðandi
Hans Hansens hér er Vernharð-
ur Linnet og hefur hann einnig
þýtt þessa nýju bók.
Bókin er kynnt þannig á
bókarkápu:
INNFtyTJENDURMIB
WLÐAKLÍKAN
Howafd
Fast
Howard Fast
Valdakiíkan
Miðvikudagur 19. desember 1984 9
■kiivSiivlia:
Góói dáfinn
GÓÐIDATINN SVEJK
eftir Jaroslov Hasek
í þýðingu Karls ísfelds er komin
út í nýrri útgáfu. Það er með öllu
óvíst að nokkur önnur þjóð en
við íslendingar eigi jafnsnjalla
þýðingu á þessu heimsfræga
verki. Það er óþarfi að tíunda
þetta snjalla skáldverk. Fyndnin
er svo leiftrandi að það er dauð-
ur maður, sem ekki tárast við
lestur bókarinnar.
B
I 1 MILLI VINA
ORÐ MILLI VINA
eftir Gunnar Dal
er nýjasta Ijóðabók skáldsins.
Enginn, sem ann góðum skáld-
skap lætur þessa bók framhjá
sér fara.
SPAMAÐURINN
eftir Kahlil Gibran
í þýðingu Gunnars Dal nýtur
stöðugt aukinna vinsælda hér á
landi. Þessi heimsfrægi Ijóða-
flokkur er nýlega kominn út í
sjöttu útgáfu.
ÞARABLÖÐ
ÞÆTTIR FRÁ BREIÐAFIRÐI
eftir Bergsvein Skúlason
flytur ýmsar frásagnir frá Breiða-
firði. M.a. er að finna frásögn af
breiðfirskum konum, sem öðrum
fremur stunduðu sjóinn, bæði
sem hásetar og formenn, en auk
þess eru margvíslegir þættir og
sögur og langur þáttur sem
nefnist: Slætt upp af minnis-
blöðum Jóns Kristins Jóhannes-
sonar, gamansöm og fjörlega
skrifuð frásögn.
VÍKURÚTGÁFAN
GRETTISGÖTU 29 - SÍMAR: 27714 36384
Liírír þú á frétt?
Nýtt símanúmer /íft.
65-62
Verð krónur 592,80 með söluskatti
SUÐRI
Síðasta bók Desmond Bagley
Desmond Bagley skrifaði
söguna / næturvillu um svipað
leyti og hann skrifaði metsölu-
bækur sínar: Gullkjölinn,
Fjallvirkið og Fellibyl. Þessi
bók var þó ekki gefin út strax,
þar sem höfundurinn vildi
gera á henni nokkrar endurbætur.
Og þar sem önnur viðfangsefni tóku við hjá honum,
dróst útgáfa bókarinnar á langinn. Síðan eru liðin
tuttugu ár og nú hafa þær endurbætur loks verið gerðar, sem höfundurinn
óskaði, samkvæmt athugasemdum hans sem fylgdu handritinu, og þar með
er hún komin í sinn réttmæta sess meðal Bagleybókanna.
Atburðarrásin er spennandi og vel uppbyggð eins og í öllum bókum þessa
frábæra höfundar. - Ósvikin Bagleybók.