NT - 19.12.1984, Blaðsíða 14
n
Midvikudagur 19. desember 1984 1 4
Hressileg tískuuppákoma
á Hótel Borg:
Jólafötin fyrir hann og
Búkur og útlimir
leggja tjsku-
línuna tyrir |olin
■ All sérstök verslun, Búkur og útlimir, tók til starfa í Reykjavík
fyrir nokkru síðan og eins og nafnið ber með sér gegnir hún því
hlutverki að klæða fólk uppá. Á dansleik Órators sl.
föstudagskvöld á Hótel Borg sló eigandi hennar til, með aðstoð
einvalaliðs og sýndi gestum tískulínuna sem boðið er uppá hjá
Búk og útlimum í ár.
Hressileg uppákoma með litríku fólki og tilheyrandi fatnaði og
eldgleypi gerði sitt til að setja svip á samkvæmið.
Tískuljósmyndari NT, Sverrir Vilhelmsson var að sjálfsögðu
mættur á staðinn og festi „veisluna“ á filmu og birtast hér nokkrar
myndir Spegilslesendum til ánægju.
™ * d,ykki.
og væri ekki amalegt ad fa uppskriftina a pe s NT-myndin Svemr
borginn"ar e‘ga"d' ”Bukur °S úflimir“ fyrir ^
mynd neðsf, ásanjf lifríku
syningarfólki á