NT


NT - 22.12.1984, Síða 2

NT - 22.12.1984, Síða 2
Laugardagur 22. desember 1984 2 PA6AR TIL OoLA * Hættulegir lampar til sölu í verslunum: Ert þú með brunagildru uppi á vegg hjá þér? - lélegar eftirlíkingar sem fólk skyldi varast. ■ Slórhxttulegir lampar, sem standast ekki þxr gæóakröfur sem Rafmagnseftirlit ríkisins setur, eru scldir í verslunum hér. Ekkert eftirlit er hxgt aö hafa mert innllutningi þeirra, þar sem hann er algerlcga frjáls.' l'ótt innflytjeiidur eigi aö kuma meö rafmagnsvörur til prólunar hjá raflángaprófun Rafmagns- eftirlits ríkisins er mikill mis- hrestur á því og mesta mildi aö ekki hefur þegar oröiö stórslys vegna þcssara lampa. Aö sögn Bergs Jónssonar . rafmagnseftirlitsmanns ríkis- ins. komust þeir á sporiö er maður kom með lampa til þeirra sem haföi bráðnaö og eyöilagst vegna liita frá perunni. Allir þeir lamparsem nú hafa verið rannsakaöir og dæmdir ónothæfireru ítölsk framleiösla og einkennir flesta aö cngur framleiðslu- eða öryggismerk- ingar eru á þeim. Hefur prófunum hvergi nærri verö lokið, en ljóst er aö fjöldi stórhættulegra lampa hefúr ver- iö seldur í verslununt hér, fyrir lítinn pening. Almenningursem keypt hcfur slíka ódýra lampa ætti að vera á varöbergi, því þeir geta hæglega kveikt í út frá scr. Sala á lömpurn sem ekki standast gæðaeftirlit er brot á lögum um rafmagnseftirlit og verður frckari málsmeðferð vís- að til rannsóknarlögreglunnar. ■ 3 af 12 lampategundiim sem þegar halá vcriö dxmdar ófull- nxgjandi. Fremst er lainpinn sem kom rafmagnseftirlitinu á sporiö. A innfelldu nivndinni sjást hinar tegundirnar sem ekki standasl gxdakrotur. Nl'-mynd: Arni Bjurn;i. Með nöktum á Þorláki í Safarí ■ „Með nöktum" hcitir hljómsveit sem ætlar að bjóða uppá jólaglögg í Safarí við Skúlagötu á sunnudagskvöld, 23. des. niilli kl. 9 og 10. Síöan leikur sveitin hugljúf lög fyrir gesti frá kl. 10 og fram yfir miðnætti. Öreigarallralanda sameinist á jólaballi Síne Föstudaginn 28. desember 1984 í félags- stofnun stúdenta v/Hringbraut. Húsið verður opnað kl. 21 en um kl. 22 munu stórskáldin Einar Már Guðmundsson og Einar Kárason lesa úr áður óbirtum verkum sínum. Þá mun strengjakvartet skipaðurtónlistarnem- um úr bestu skólum gamla og nýja heimsins leika sín uppáhaldsverk. Myndlistargjörningur verður framkvæmdur, Frá 23 til 01 mun Tómas Einarsson og þrír heimsfrægir menn úr Mezzoforte leika hina dýrðlegustu tónlist af fingrum fram. Eftir 01 mun Stóns, Cindíláper og kúltúrklúbburinn ásamt fleirum góðum hljóma af víníldiskum fram til 03. Verð kr. 150. Öllu gamni fylgir nokkur alvara: Jólafundur Síne verður haldinn í Félagsstofn- un stúdenta við Hringbraut föstudaginn 28. desember 1984 kl. 16. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Þið sem mætið á fundinn fáið ókeypis inn á ballið. Stjórn Síne. Ekiðá flugvél ■ Snjóruðningstæki ók á tveggja hreyfla tlugvél á Reykjavíkurflug- velli í gær og laskaði hana talsvert. Flugvélin stóö kyrr og lcnti tækið á stélinu. Vélin er ekki flughæf sem stendur. Vélin er í eigu Sverris Þóroddssonar og af gerðinni Cessna 402. ■ Búiö er að leggja „stígvélaflotanum" hjá BÚR og óvíst hvenxr vinnsla hefst aö nýju. Flokkarnir náðu saman: Breytingar í bankaráðum ■ Stjórnarfiokkarnir tveir, Sjálfstæðisflokkur og Fram- sóknarflokkur, voru einung- is samstíga í kosningu til bankaráös Seðlabankans á alþingi í fyrrakvöld, fengu tvo menn hvor en Aiþýðu- bandalagið einn. í kosningu til bankaráða viðskipta- bankanna léðu sjálfstæðis- menn Alþýðuflokknum at- kvæði sín, og eru bankaráð- in því skipuð tveimur sjálf- stæðismönnum, einum framsóknarmanni, einum alþýðubandalagsmanni og einum alþýðuflokksmanni. Þó noickrar breytingar urðu á bankaráðunum við kosninguna í fyrrakvöld, og næstu fjögur ár verða þau skipuð sem hér segir: Seðlabankinn: Aðal- menn: Jónas G. Rafnar, Davíð Aðalsteinsson, Ólaf- ur B. Thors, Haraldur Ólafsson og Þröstur Ólafs- son. Varamenn: Davíð Schcving Thorsteinsson, Sigrún Magnúsdóttir. Hall- dór Ibscn, Leó Löwe og Birgir Björn Sigurjónsson. Útvegsbankinn: Aðal- menn: Valdimar Indriða- son, Jóhann Einvarðsson, Kristmann Karlsson, Garð- ar Sigurðsson og Arnbjörn Kristinsson. Varamenn: Guðrún Thorarensen. Jón Kr. Kristinsson, Björn Guðmundsson, Haukur Helgason og Guðmundur Þ.B, Ólafsson. Landsbankinn: Aðal- menn: Pétur Sigurðsson, Kristinn Finnbogason, Árni Vilhjálmsson, Lúðvík Jós- epsson og Þór Guðmunds- son. Varamenn: JónÞorgils- son, Ragnheiður Svein- björnsdóttir, Asdís Þórðar- dóttir, Ólafur Jónsson og Georg H. Tryggvason. Búnaðarbankinn: Aðal- menn: Friðjón Þórðarson, Stefán Valgeirsson, Halldór Blöndal, Helgi Seljan og Haukur Helgason skóla- stjóri. Varamenn: Egill Jónsson, Þórarinn Sigur- jónsson, Eggert Haukdal, Þórunn Eiríksdóttir og Stef- án Gunnarsson. Andvirði mánaðarlauna starfsmanna hjá BÚR ■ „Jólagjöf" Davíðs Odssonar til borgarbúa, sem kostar SVR um 2 milljónir gróft reiknað, hefði dugaö til að greiða starfsfólki BÚR laun í mán- aðartíma. Eins og greint hefur veriö. frá í NT var á annað hundrað starfs- mönnum sagt upp hjá fyrirtækinu frá og með gærdeginum. „Jólagjöfin" þýðir í raun sparnað uppá 60-200 kr. fyrir hvern einstakt- ing, sem tekur strætó þessa daga, en heföi þýtt ómetanlegt atvinnuöryggi fyrir starfsfólk BÚR. Þetta kom m.a. fram í íyrirspurn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur á borgarstjórnarfundi si. fimmtudag, þar sem hún gerði að umtalsefni árlegar uppsagnir fiskvinnslufólks og það litla alvinnuöryggi sem Jrað byggi við. Taldi hún óhæft að BÚR, sem er í eigu borgarinnar, gengi í fararbroddi fyrir slíkum aögerðum. Benti hún á að atvinnuleysisbætur á dag væru 582 kr. og þætti eflaust tlestum það lítið til að lifa á. Þá nefndi hún einnig að 2 milljónir í launagreiðslur gæti vart talist mikið, þegar miðað væri við að það hefði kostað milljón á mánuði að láta togarann Bjarna Benediktsson liggja bundinn við bryggju.

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.