NT - 22.12.1984, Page 23

NT - 22.12.1984, Page 23
Laugardagur 22. desember 1984 23 þo aö knýja fram sigur i heimafylki sinu. Hvað heitir þaö? I ■ Herskair kola- námumenn í Bretlandi voru mjög í fréttum, enda stóð verkfall þeirra mestallt árið. Leiðtogi þeirra er mjög umdeild- ur, dáður og hataður. Hvað heitir hann? I Ui Bókmennta- verðlaun Nóbels voru enn einu sinni veitt rit- höfundi sem heims byggðin þekkir lítið til. hvað heitir hann og hverrar þjóðar er hann? dLm Valegir atburðir gerðust á Indlandi i byrj- un desember. Þá lak mikið af eiturgasi ut úr verksmiðju auðhrings- ins Union Carbi- de og varð meira en 2500 manns að bana. Hvað hét borgin? I f ■ Bandarískur hershöfðingi, William Westmoreland, höfðaði skaðabotamal a hendur CBS-sjónvarpsstöðinni. í sjónvarpsþætti hafði hann talað um misbrest á embættisfærslu West- morelands i Vietnam- stríðinu. Hver var sá? ■ Leiðtogi breskra kolanámumanna sem nú eru í verkfalli. (sjá spurningu 1) ■ Ronald Reagan hefur getið sér orð fyrir kímnigáfu sína. Helmut Kohl kanslari V-Þýskalands heimsótti hann nýlega og hefur Reagan þá líklega sagt honum margar góðar kímnisögur. (Sjá spurningu 19) Oa Bandarisk blökkustúlka, Vanessa Williams, varð fyrst kvenna af sínum kyn- þætti til að vera kosin Ungfrú Bandaríkin. Nokkru síðar var hún svipt titli sínum. Hvers vegna? I Ui Ihaldsmenn i Kanada unnu loks sigur á veldi Frjálslynda flokksins og leiðtogi þeirra varð forsætis- ráðherra. Hvað heitir hann? *■♦■ Þegar seig a seinni hluta baráttunnar fyrir útnefningu dem- ókrata til forsetakjörs í Bandaríkjunum voru þrír stjórnmálamenn eft- ir í eldlínunni. Hvað heita þeir? I vi Ronald Re- agan sagði brandara i prufuupptöku a sjon- varpsþættiog iimhgim- urinn ^ jhneykslaðist. Hvað var það eigin- lega sem Reagan sagði? \J • Skothríð úr send- iráði einu í London varð breskri lögreglukonu að bana. Hvers lenskt var sendiráðið? ■ Man einhver hvað þessir drengir kalla sig? (sjá spurningu 10) kV/i Frægur fra- nskur . jkvikmyndaleik- stjóri lést á árinu, hö- fundur sígildra mynda a borð við „Skjótið á pian- istann" og „Jules et Jim“. Hvað hét sá goði maður? lagi í deilum sinum um Hong Kong. Þarer kveð- ið á um að Bretar afsali sér völdum í borgrík- inu í jnainni framtíð. Hvaða ár? I ■ Friðarfrumkvæði þjóðhöfðingja sex rikja vakti mikla athygli. Hvers lenskir voru þjóð- höfðingjarnir og hvaða islenskur stjórnmála- maður kom þar við sögu? I Ji Walter Mond- ale tapaði illilega i for- setakosningunum í Bandarikjunum hinn 6. nóbember. Honumtókst I I ■ Morgunblaðið fór hamförum, norskur stjórnmálaheimur léká reiðijskjálfi. [ Það var búið að finna norskan njósn|ara, | moldvörpu úr Sovétherbúðunum, þótt síðar hafi heldur verið reynt að draga úr njósnaumsvifum Arne Treholts. Hann njósnaði fyrir Sovétríkin, já, en lika fyrir annað ríki segja þeir. Hvaða riki er það? ■ Kínverjar og Bret- arnáðuloks samkomu- U ■ i juni komu leiðtogar vestrænna rikjasamani Normandi i Frakklandi og minntust stórviðburðar. Hvað var það sem batt þá saman á þess.um degi? I ákmm Harmi sló á heimsbyggðina þegar Indira Gandhi, forsætis- ráðherra Indlands i fjölda ára, var myrt. Af hvaða trúflokki voru morðingjar hennar? U ■ Fjölmargir Vest- ur-þýskir stjórnrnála- menn hafa verið bend- laðir við ákveðið stór- fyrirtæki a þessu ari og hafa tveir valdamenn orðið að lata af embætti vegna þessa hneyks- lismáls. Hvað heitir fyrir- tækið? I ■ Ný stjarna hef- ur verið að rísa í Sovétk- erfinu á þessu ári og er talinn líklegur arftaki Chernenkos. Það sem einna athygliverðast þykir við Mikhail Gor- bachev er hversu ungur hann er á Kremlarmæli- kvarða. Hvað er hann gamall? I u. „Þeir verða gleymdir eftir sex man- uði," sagði Stikkan Anderson, umboðs- maður Abba, um sigur- vegara i Evrópusöng- vakeppninni sem fór fram í byrjun mai. Hvað hét hljómsveitin og hvers lensk er hún? I i ■ Frægur mal- ari var lagður inn a sjukrahus með bruna- sár og þá komst upp að hann hafði buið við ara langa vanhirðu. Hver er maðurinn? ■ Walter Mondale forseta frambjóðandi demokrata í Bandarikjunum sótti mjög í sig veðrið i lok kosninga baráttunnar. Honum tókst samt ekki að koma í veg fyrir stórsigur Reagans. (sjá spurningu 15) ■ Arne Treholt, sem sagt er að hafi njosnað fyrir Sovétríkin og eitt annað ríki. Hann lætur einangrun í norskum fangelsum greinilega ekki mikið a sig fá.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.