NT - 28.12.1984, Blaðsíða 13
Myndasögur Bridg
Föstudagur 28. desember 1984
13
■ Þótt Bandaríkjamenn kæm-
ust ekki í undanúrslit Ólympíu-
mótsins í Seattle, áttu liðs-
mennirnir þó góða spretti. Þetta
spil var spilað af Paul Soloway í
undankeppninni í leik Banda-
ríkjanna og Ítalíu og nrargir
telja að fyrir það fái Soloway
jafnvel Bolsverðlaunin fyrirárið
1984.
Vestur
# KG986
¥ A852
♦ -
* D986
Norður
¥ D32
¥ K106
♦ A10865
* 104
Suður
¥ A104
¥ G4
♦ DG97
¥ AK75
Austur
♦ 75
¥ D973
¥ K432
4 G32
Viö annað borðið sátu
Goldman og Soloway NS og þar
byrjaði ítalinn í vestur á passi,
norður og austur pössuðu einn-
ig, og Soloway í suður opnaði á
grandi. Vestur sagði nú 2 lauf,
sem sýndu báða háliti og
Goldman stökk í 3 grönd sem
voru pössuð út.
Vestur spilaði út litlum spaða
sem Soloway fékk á tíuna
heima. Það virtist liggja beinast
við að fara strax í tígulinn ef
tígulsvíningin gekk voru 9 slagir
öruggir. En Soloway hugsaði
sig tvisvar um. 2ja laufa sögn
vesturs benti frekar til þess að
austur ætti tígulkónginn og ef
austur fengi á hann í öðrum slag
og spilaði spaða gat sagnhafi
aðeins fengið 8 slagi því vestur
ætti þrjá fríslagi á spaða og
örugglega hjartaásinn sem inn-
kornu.
Soloway lék því smá millileik
þegar Itann spilaði hjarta að
heiman í öðrum slag og þegar
vestur lét lítið stakk hann upp
kóng í borði. Þegar kóngurinn
hélt fór Soloway heim á laufás
og spilaði tíguldrottningu. Þessi
leið kostaði ekkert ef tígulsvín-
ingin gekk en ef austur átti
tígulkónginn varspilið nú unnið
ef hjartað lá 4-4. Óg fyrirhyggja
Soloways borgaði sig. Austur
fékk á tígulkóng og spilaði
hjarta en hjartaslagir varnarinn-
ar voru aðeins þrír og slagir
Soloways níu.
Við hitt borðið spiluðu ítalir
3 tígla í NS og unnu þá slétt
þannig að Bandaríkjamenn
græddu 6 impa á spilinu.
DENNIDÆMALAUSI
„Ég er alveg tilbúinn að taka á móti jólasveininum. En ég
veit ekki hvort hann er tilbúinn að hitta mig."
Kro
4489
Lárétt
1) Ljósið. 5) BJöskrar. 7)
Hest. 9) Skot. 11) Gruna.
13) Tangi. 14) Viðbit. 16)
Eins. 17) Líffæri 19) Barið.
Lóðrétt
l) Mölva. 2) Kyrrð. 3)
Verkur. 4) Stó. 6) Kirtill-
inn. 8) Ólga. 10) Seðja. 12)
Kona. 15) Kjaftur. 18)
Öfug röð.
Ráðning á gátu no. 4488.
Lárétt
1) Öldungs. 6) Ónn. 7) Ká. 9) Ær. 10) Útslíta. 11) TU. 12) Af. 13)
Kná. 15) Rangala.
Lóðrétt
1) Ölkútur. 2) Dó. 3) Ungling. 4) NN. 5) Straffa. 8) Átu. 9) Æta.
13) KN. 14) Áa.