NT - 11.01.1985, Blaðsíða 17
_ ni' . • Föstudagur 11. janúar 1985 17
LlL Myndasögu r Bridge
■' ■ Síðasta jólaþrautin var
nokkuð óvenjuleg því lesendur
voru beðnir um að leysa sagn-
þraut.
Norður
♦
¥
♦
+
Vestur
*
¥
♦
•f*
Austur
¥
¥
♦
¥
Suður
♦ -
¥ AKD10
♦ AD92
¥ KD763
Suður heldur á þessum spilum
og opnar á sterku laufi. Vestur
segir 1 spaða sem er passaður tii
suðurs. Pass norðurs í þessari
stöðu sýnir yfirleitt mjög veik
spil eða þá hann er að bíða eftir
að suður dobli og ætlar sér þá að
passa doblið niður.
í þessu tilfelli hefði suður
raunar getað doblað en í stað
þess velur hann að segja 2 spaða
til að leggja áherslu á styrk
handarinnar og að hann taki á
móti öllum hinum litunum. Nú
doblar vestur og norður redobl-
ar. Austur passar og nú var
spurt: hvað á suður að segja?
Þetta vandamál, að vísu örlít-
ið breytt var lagt fyrir hóp
þekktra spilara í áströlsku
bridgeblaði og langflestir þeirra
komust að þeirri niðurstöðu að
suður ætti að segja pass. Ef
norður vildi ekki spila 2 spaða
redoblaða hefði hann getað gert
ýmislegt annað, svo sem passað,
eða einfaldlega sagt einhvern
lit. Skýringin á redoblinu hlýtur
því að vera sú að norður átti
þannig spil að hann ætlaði sér
að passa úttektardobl suður á 1
spaða niður. Og þar sem suður
hefur þegar lýst spilunum sínum
upp á punkt og prik hefur hann
nú ekkert frekaNtil málanna að
leggja. Hann verður að treysta
á að norður viti hvað hann er að
gera.
Lyl sem hafa áhrif á athyglisgáfu
og viðbragðsflýti eru merkt með
RAUÐUM VIÐVÖRUNAR-
ÞRiHYRNINGI
UUMFHROAR
RÁD
DENNIDÆMALAUSI
Ég veit af hverju ég kann vel við Gínu...Ég hrífst af
eldri konum.
4498.
Lárétt
1) Þykjast. 5) Forfeðrum.
7) Mynni. 9) Fugls. II)
Litu. 13) Hár. 14) Pinna.
16) Blöskra. 17) Hnöttur-
inn. 19) Eyja.
Lóðrétt
1) Slá. 2) Nes. 3) Veik. 4)
Litlu. 6) Eyja. 8) Gróður-
setji. 10) Dýrið. 12) Öfug
röð. 15) Verkfæri. 18)
Tónn.
Ráðning á gátu No. 4497
Lárétt
1) Klukka. 5) Úra. 7) AÁ. 9) Ólaf. 11) Una, 13) Ans. 14) Fars. 16)
TT. 17) Mótor. 19) Kanína.
Lóðrétt
1) Klaufi. 2) UÚ. 3) Kró. 4) Kala. 6) Efstra. 8) Ána. 10) Anton.
12) Arma. 15) Són. 18) Tí.