NT - 21.01.1985, Page 6

NT - 21.01.1985, Page 6
IU' Mánudagur 21. janúar 1984 6 Kristín Sævarsdóttir: Kerfiskarlarnir reyna að útiloka rödd okkar Til að byrja mcð cr hcr smá krossapróf fyrir lesandann? I. Hvcrjir skyldu það verða scm koma í veg fyrir gjaldþrot landsins? Verða það þeir sem hafa tckið erlend lán í akkorði á undanförnum mánuðum? Eða þeir scm cyða lánsfénu í seðlabankahallir og þjóðar- hókhlöður? Skyldu það kannski verða þeir sem fá umboðslaun fyrir öll erlend lán sem tekin cru? Nú eða þeir sem liafa látið scm er- lend lán séu ckki til á íslandi á undanförnum mánuðum? Eða vcrður það eini stjórn- málaflokkurinn sem haft hcf- ur fyrir því að ráði að upplýsa fólk um það hvc crlendar skuldir eru hátt hlutfall af þjóðartekjum? II. Hvcrjir munu konta á fyrir- myndarþjóðfélagi hér á ís- landi? Ætli það vcrði rit- stjóri „frjálsa og óháða" dagblaðsins? Eða kannski mágur hans skipstjórinn? Eða vcrður þaö nýi flokkur- inn Flokkur mannsins? Ef þú liefur merkt við Flokk mannsins ertu vel upplýstur. En það cr ekki ríkisfjölmiðlunum okkar að þakka því að þeir hafa lokað á Flokk mannsins, hug- myndir hans og lausnir. Og það er heldur ckki hinum stjórnmálaflokkunum aö þakka, því að þó þeir hafi verið skrambi duglegir viö að nota' okkar hugniyndir, hafa þcir ckki haft fyrir því að upplýsa fólk um livaðan þessar hug- myndir koma. Sennilega ertu vel upplýstur vcgna þess að við höfum vcriö iðin við að scgja fólki frá hugmyndum okkar og virkja það til þátttöku. Nú spyrð þú kannski: „Er það mögulegt að ríkisfjölmiðlarnir loki á þcnnan nýja stjórnmálaflokk? En cg hclt að við værurn ekki aðeins hainingjusainasta þjóð í heimi, hcldur byggjum viö al- gcrt lýðræði og fullkomið tján- ingaf'relsi. Hér á jú hverjum og einum að vcra frjálst að scgja sínar skoðanir opinberlega. hvort scm hann cr múhameös- eða lúterstrúar, svartur eða hvítur, íhald cða kommi. Við höfum jú ríkisljöhniðla sem'eru opnir fyrir ölluni skoðunum og þar er hlutleysi haft á hávegum. Er það ekki? Þetta scgir stjórn- arskráin." Ó nei. t>ó að í stjórn- arskránni standi eitt og annað um tjáningarfrelsi er það ekki til staðar í raun. Á síðasta ári héldu aðstandendur Flokks mannsins fjölmenna ráðstcfnu um fátækt á íslandi. Þrátt fyrir aö þingmenn og ráöherrar tæk ju þátt í hcnni var ekki minnst á hana einu orði í útvarpi og sjónvarpi. Fjórar aörar ráð- stcfnur komu í kjölfarið og það kom engum á óvart að ríkis- fjölmiðlarnir lctu scm þær hcfðu aldrei komið til. I maí 1984, fóru forsvars- menn Flokks mannsins af stað með veigamikla undirskrifta- söfnun „mcð atvinnu - á móti atvinnuleysi". Undirskriftaherferðin fór fram í flestum Evrópulöndum, scm þótti ckki fréttnæmt og hér á landi var safnað rumlega 40.000 undirskriftum sem þótti ekki hcldur frcttnæmt. Um sama leyti var u.þ.b. 18 þús. undirskriftum safnað varðandi kartöflur og voru útvarp og sjónvarp nánast með beina lýs- ingu frá þeirri undirskriftasöfn- un. Hvorki útvarp né sjónvarp sáu heldur ástæðu til að segja frá þvi að rúmlega 30 aðstand- En ég hélt að við værum ekki aðeins hamingjusam- asta þjóð í heimi j heldur byggj- um við algert lýðræði og full- komið tjáningarfrelsi. Hér á jú hverjum og einum að vera f rjálst að segja sínar skoðanir opinberlega, hvort sem hann er múhameðs- eða lúterstrú- ar, svartur eða hvítur, íhald eða kommi cndur „atvinnuleysisherferðar- innar" voru handteknir fyrir að hcngja upp veggspjöld á degi vcrkalýðsins. þar sem því var lýst yfir að efnaHagslegt oflreldi ríkti á íslandi. í júní þetta sania ár var svo Flokkur mannsins stofnaður með pompi og prakt. Og viti nienn. Áralöngþögn sjónvarps- ins var rofin mcö, hvorki meira né minna en 2ja mínútna um- fjöllun um stofnun flokksins og viðtali við formann hans. En þaö var líka allt og sumt. Síðan hefur Itvað eftir annaö verið lokað á þátttöku Flokks manns- ins og breyting á því virðist ekki í sjónmáli. Gott dæmi um það var skemmtiþátturinn í sjónvarpinu á dögunum þar sem þjóðin var gcrð aö fífli með því að henni var boðið upp á að forsvars- menn allra stjórnmálaflokk- anna, nema Flokks mannsins, voru spuröir spjörunum úr af vel völdum gæðingum þeirra sjálfra. Að starfsmenn ríkisfjölmiðl- anna skuli taka þátt í að útiloka heilan stjórnmálaflokk er algert siöleysi og aumingjaskapur. Og ef réttlæting þeirra sé sú að þcir ráði engu, vinni bara þarna, þá taka starfsmenn í einræðisríkj- um víða um heiminn þátt í enn grófari mannréttindabrotum og vinna bara viö það. Þcgar allar leiðir virtust lok- aðar fyrir Flokk mannsins barst okkur aðstoð góðra manna úr óvæntri átt. Kollegum okkar í hinum stjórnmálaflokkunum fannst greinilega kominn tími til að þjóðin fengi að heyra hugmyndir okkar og tóku til sinna ráða. Ekki svo að skilja að þeir kærðu útvarpsráð fyrir mannréttindabrot. Nci. En allt sem við fáum ckki að segja i ríkisfjölmiðlunum, scgja þcir nú fyrir okkur þessar elskur. Og við sem héldum að þcim væru allar bjargir bannaðar. Nei, aldeilis ekki. „Utlaginn" á þingi les nú málgagn okkar - „Rödd mannsins" reglulega og vill ólm- ur og uppvægur uppræta „tíma- skekkjupólitík" og búa til „fyririnyndarþjóðfélag“ hér á landi. Erlendar skuldir sem virt- ust ekki vcra til fyrir tveimur mánuðum, heyrast nú jafnvel margítrekaðar af vörum stærsta stjórnmálaflokksins. Launþega- hreyfingunni liggur allt í einu mikið á að fordæma efnahags- legt ofbeldi og „kallinn í brúnni" hvetur fólkt til að vera virkt og hrópar til hásetanna „VERTU MEÐ". Jafnvel prcst- ar í hátíðarmessum útvarpsins gera lútherstrúna mennska og koma með tilvitnanir úr Rödd ■ Kristín Sævarsdóttir. mannsins, án þess þó að geta þeirra. Það er vel skiíjanlegt að jafn hugmyndasnauðir menn og áð- urnefndir stjórnmálamenn, í jafn úreltum flokksmaskínum og þeir eru, skuli taka fegins hendi nýjum lausnum frá flokki scm er útilokaður frá ríkisfjöl- miðlunum og er eini flokkurinn á landinu sem ckki er að hruni kominn. Það er vel skiljanlegt að jafn hugmyndasnauðir menn og áðurnefndir stjórnmála- menn, í jafn úreltum flokks- maskínum og þeir eru, skuli taka fegins hendi nýjum lausnum frá flokki sem er útilokaður frá ríkisfjöl- miðlunum og er eini flokkur- inn á landinu sem ekki er að hruni kominn. Barist á Gauknum ■ Eiður Guðnason var nokk- uð skemmtilegur á opnum fundi sem haldinn var á ölstof- unni Gauk á Stöng í gær. Það er ágætis nýmæli hjá þeim sem eiga Gaukinn að halda svona fundi á sunnudögum því að fátt er betra í mátulegri þynnku en að hlýða á væg skemmtiatr- iði. Fyrir utan það að stjórn- málamenn eru jafnvel skemmtilegri á slíkum stund- um en öðrum. Eiður gerði laun þingmanna rn.a. að um- talsefni og sagði þá drjúga að ná sér í aukatekjur, t.d. hefði einn þingmaður komið fram í sjónvarpinu fyrir skömmu og auglýst eitthvert vöðvastyrkj- andi efni. Það hefði reyndar verið sá þingmaður sem minnst þyrfti á slíkri styrkingu að halda skv. reynslunni. (Inn- skot Árni Johnsen). Eiður benti á að formaður Sjálf- stæðisflokksins gæti t.d. aug- lýst stóla með góðum árangri og þriðji þingmaður flokksins á Suðurlandi Eggert á Berþórs- hvoli hlyti að vera kjörinn í það að auglýsa slökkvitæki (var þá hvíslað í salnum að sá maður gæti væntanlega cinnig auglýst hross). Á fundinum kom fram gagn- rýni frá Kvennaframboðinu á Bandalag Jafnaðarmanna. Þær töldu þá ekkert bctri í frjáls- hyggjunni en Hannes Hólm- stein. Þeir vildu gefa allt frjálst og spurt var hvort tlokkurinn vildi gefa frjálst vændi eins og Hannes. Því var skjótt svarað utanúr sal að enginn markaður væri fyrir slíkt hér. Það væri gratís. Mjög var Kvenna- framboðið gagnrýnt fyrir það að reyna að láta fólk halda að þær væru eitthvað betri en aðrir á þingi og kallaði Guðrún Helgadóttir flokkinn, flokk hinar hreinu rneyja, sem allir ættu að halda að væru hreinar, fínar og sléttar. Eiður taldi Kvennaframboðið ekkert betri flokk en aðra og rakti ýmis dæmi því til staðfestingar. Hverjir hafa vóidin? Haraldur Ólafsson kvaðst ætla að flytja tillögu á þingi urn að nefnd yrði skipuð til þess að kanna það hvcrjir hefðu völdin í þjóðfélaginu. Guðrún Hclga- dóttir var snögg upp á lagið og sagði að það þýddi nú ekki mikið því að forntaður þeirrar nefndar yrði án efa skipaður Jóhannes Nordal. Þannig gengu umræður fyrir sig í lokin. allir frekar léttir á bárunni, en í huga undirritaðs bera þessar umræður því fyrst og fremst vitni að allan hug- myndafræðilegan grundvöll vantar í stjórnmálaumræðuna og enginn flokkanna er í stakk búinn til að setja fram ákveðna mynd af því þjóðfélagi sem að er stefnt, þannig að sæmileg eining sé um það í hans flokki. Oftar en einu sinni kom það fram í umræðunum að ekki væri ágreiningur um mark- mið (!) heldur leiðir. Helst ræddu menn möguleg stjórnarslit, en landsfundur Sjálfstæðisflokksins í apríl gef- ur slíku tali óneitanlega undir fótinn. Það eru kjarklausar skýringar hjá Friðrik og Þor- steini að landsfundinum sé ein- faldlega flýtt til þess að halda í heiðri gamaili hefð í flokknum. (1 tvö síðustu skipti hefur hann verið haldinn að hausti). Til livers komust þessir ungu menn í forystu flokksins? Til þess að grafa upp gamlar hefðir? Hver trúir því og von- andi er það ekki satt. Auðvitað er blásið til landsfundar eins fljótt og hægt er til þess að gera upp valdahlutföllin í flokknum, gera upp við gamla ráðherragengið og auðvitað mun hin unga forysta flokksins hella sér út í kosningar við fyrsta tækifæri til þess einfald- lega að festa sig í sessi. Það hlýtur hinsvegar að vera framsóknarmönnum urnhugs- unareftii hvort leyfa eigi Sjálf- stæðisflokknum að draga lapp- irnar í stjórnarsamstarfinu fram yfir landsfund. Baldur Kristjánsson. ■ Stjómmálafundurinn sem haldinn var á ölstofu sýndi það helst að lítið vit er í stjórnmála- umræðunni. Þó sýndu menn þaö að þeir geta slegið á létta strengi. NT-mynd: Róbcrt.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.