NT - 29.01.1985, Síða 6

NT - 29.01.1985, Síða 6
ABOT Softver: Orkureikningar eru okkar sérgrein ■ Fyrirtækið Softvtr sf. cr stofnað 1983. Starfsmcnn þcss cru 4 þ;ir af 2 kerfisfræðingar, Páll Pctursson og Magnús Böðvar Eyþórsson. Frá upphafi hcfur fyrirtækið fengist við þróun og nýsmíði hugbúnaðar á Wang tölvur og PC-tölvur. Auk alinenns viðskiptahug- húnaðar Itcfur fyrirtækið hannað orku- rcikningakcrfi, Iífcyrissjóöskcrfi. sjúkl- ingakcrfi, afurðakcrfi kartaflnaog kjöts, tilboöakerfi, áætlanakcrfi fyrir hílaút- kcyrslu, áskrifcnda og flokkunarkcrfi og flcira. Scnt dæmi um almennan við- skiptahugbúnað má ncfna fjárhagsbók- hald, viöskiptamanna og lánadrottna- bókhald, birgöabókhald, sölunótukerfi. pantanakcrfi. víxlabókhald og skamrn- tímakröfureikningar. Áhönnunarstigi er verkbókhald fyrir PC-tölvur. Þá hcfur fyrirtækið kynnt scr tækni scnt scr um samskipti töivu og búðakassa mcð rimla- lcstri (bar codc). scm væntanlega mun ryðja scr til rúms í náinni framtíö. Orkurcikningakcrfi Softvers sl'. hcl'ur vcrið í notkun frá því í októbcr 1983. cn frá þeini tíma hcfur notcndum kcrfisins fjölgað nijög mikiö og í dag nota samtals lb hita- og rafvcitur kcrfið. Ralvciturnar cru: Rafveita Sclfoss, Rafvcita Hvcra- gcrðis, Rafvcita Stokkscyrar, Rafvcita Eyrarbakka og Rafveita Siglufjarðar. Hitavciturnar cru: Hitavcita Sclfoss, Hitiivcita Hvcragcrðis, Hitavcita Eyra. Hitaveita Þorlákshafnar, Hitavcita Scl- tjarnarncss, Hitavcita Mosfcllshrcpps, Hitavcita Kjalarncsshrcpps, Hitavcita Blönduóss, Hitavcita Siglufjarðar, Hita- vcita Egilsstaðahrcpps og Fclla og Hita- vcita Rangæinga. Ætlunin cr að útskýra rcikninga þcss- ara hita- og rafveitna fyrir notcndum, cn þcss bcr að gcta að sumar af fyrrgrcind- um hita og rafveitum cru í þann vcginn að taka í notkun þctta reikningsform í stað þcss scm áður var notað. Rcikningnum cr skipt í þrjá hluta og Itcldur grciðandi ncðsta hluta Itans eftir. I cfsta dálki kcmur fram notkunarstaður, dagsctning rciknings og grciðsluhlutfall. cn það cr hlutfall grciðanda cf um cr að ræða sameiginlcga notkun af cinum hcmli cða mæli. Á sjálfum reikningnum kcntur fyrst fram skuldastaða cins og hún var við síöustu rcikningsútskrift. Þar næst koma hrcyfingar scin orðið hafa frá síðustu rcikningsútskrift til dagsctningar þcssa reiknings. Þcssar hrcyfingar cru oftast greiðslur á cldri rcikningum og álagning. cn álagning mæla gctur vcriö annað hvort áætlun cða álestur. Þcgar áætlað cr þá cr fundin út ársnotkun og í hana deilt mcð 365. Þar mcð cr fundin út dagsnotkunin. Dagsnotkunin cr marg- földuð mcð þeim dagafjölda scm liðinn cr frá útskrift síðasta rciknings. Þcssi útkoma væri cndanlcg cf orkunotkun væri jöfn allt árið. Vcgna árstíðabund- inna orkusölusvciflna cr nauðsynlcgt að hækka cða lækka áðurgreina tcilu, og cr það gcrt þannig að við áætlun cr talan margfölduö mcö kcyrslustuðli scm hækkar cða lækkar áætlunina. Ef álagn- ingin cr álcstur skuldfærist notandi fyrir allri notkuninni frá síöasta álcstri cn því til frádráttar kcntur áður áætluð notkun. í lok hrcyfinga prcntast á rcikninginn skuld notandans samanlögð. Því til frá- dráttar koma ógrciddir cldri rcikningar því áður scndir rcikningar ógildast ckki mcð nýjum rcikningi. Rcikningsupphæðin cr því cingöngu fyrir álagningu og vanskilavöxtum, cf vanskilavcxtir cru rciknaðir á skuld. Þcss vcgna gclur skuld notandans vcrið önnur cn upphæð rciknings. Ncðst á reikningnum kcmurfram notandanúmcr cn það cr tölvunúmcr notandans og því næst mælisnúmcr. Næstu tveir dálkar scgja til um dagsetningu og mælistöðu fyrri og scinni álcsturs. Ef rcikningurinn cr áætlunarreikning- ur prcntast xxxxxx í stað mælistöðu. Þar fyrir aftan kcmur franr Itvað notandi hcfur notaö mikla orku (TN/kWh) á reikningsjímabilinu, cn á áætlanarcikn- íngum cr þctta sú tala scm áætluö hcfur vcrið. í síðasta dálkinum kcmur fram hvcrsu niikil ársnotkunin cr. Talan cr fundin út frá notkun síöustu 365 daga. I þcim tilfcllum scm notkunarsagan cr ckki til cr þctta tilbúin tala scm fundin cr út frá sambærilegum notanda. Ef notandi tclur þcssa tölu ranga cr nauö- synlcgt að tilkynna það til viðkomandi vcitu. vur 09 ■ „Fyrirtækið þyrfti að vera þrískipt, ef vel ætti að vera. Ein deildin tæki alfarið að sér að kanna hversu hagkvæmt væri fyrir fyrirtæki og aðra þá aðila sem vilja tölvuvæðast að setja upp aðhliða tölvuútbúnað, jafn- framt myndi hún sjá um gerð sérstakra forrita, önnur deildin tæki að sér hönnun á stöðluðum forritum fyrir viðskiptavinina, og þriðja deildin yrði nokkur- skonar sandkassi þar sem við gætum sleppt nokkrum mönn- um lausum, og þeir myndu leika sér að hugmyndum, og reyna að fítja upp á nýjungum. Hugbúnaður hf. er alíslenskt fyrir- tæki sem hefur sérhæft sig í tölvufor- ritun fyrir fyrirtæki og stofnanir hér á landi. Fyrirtækið er ungt og því lítil reynsla komin á reksturinn. Páll Hjaltason og Tryggvi M. Pórðarson lögðu sig í líma við að svara spurning- um og útskýra starfsemi fyrirtækisins, þegar NT lagói leið sína til höfuð- stöðva. fyrirtækisins sem eru í Engi- hjalla 8, Kópavogi. Hvernig starfar fyrirtæki á borð við Hugbúnað hf., þegar fyrirtæki leitar til ykkar um aðstoð og tölvuvæðingu? Það er Páll sern verður fyrir svörum. „Áður en nokkuð gerist rannsökum við hvernig fyrirtækið er rekið, hvar er að finna veika punkta á rekstri, eða með öðrum orðum, hversu mikið gagn myndi tölvuvæðing gera fyrirtækinu, og hvort raunhæfur möguleiki er fyrir hendi að tölvuvæða fyrirtækið. Oft kcmur í Ijós að tölvu- væðing kemur ekki til að hjálpa upp á rekstur fyrirtækisins og þá bendum við viðskiptavinunum á það. Það het'ur komið fyrir oftar en einu sinni að við höfurn bent fólki á að bíða í eitt ár, eða lengur. eða jafnvel sleppa þessu alveg. Þegar verkefnið hinsveg- ar fær grænt Ijós og kemur hingað inná borð til okkar er leitast við að finna bestu lausnina fyrir viðskipta- vinina. Við leitumst fyrst og fremst við að selja hugbúnað og erum alger- lega óháðir öllum söluaðilum hvað snertir vélbúnað. Hugbúnaður hf. er framleiðslufyrirtæki, og við lítum á okkur sem slíka. Við höldum ekki á lofti ákveðnum vörumerkjum. og Þriðjudagur 29. janúar 1985 kni 6 Blaðll ■ Þcir félagar Páll og Tryggvi niðursokknir í athuganir á aðkallandi verkefni. NT*mynd: A kemur það best í Ijós, þegar litið er á þá staðreynd að við höfum lagt mikla áherslu á samtengingu á hinum ólík- ustu tölvum, og erum við fremstir á því sviði hérlendis." Eru einhver forrit öðrum fremur sem þið leggið áherslu á? í þetta skipti er það Tryggvi sem tekur til máls. „Verkfræðiþekking er mikil meðal starfsmanna, og því erum við vel í stakk búnir til þess að takast á við hverskonar vandamál af því tagi. Ritvinnsluforritið okkar hefur líkað mjög vel. Annars er það rétt eins og Páll sagði hér áður að við erunr einnig mjög framarlega á sviði sem lýtur að samtengingu á tölvum, og skiptir þar engu rnáli þótt um ólík vörumerki sé að ræða. Eitt stærsta verkefni sem við erum að fást við í dag er skipulagning fyrir Á.T.V.R. og Lyfjaverslun ríkisins. Það mun koma til með að auðvelda allt eftirlit rneð lager, pöntunum, og mun m.a. koma í veg fyrir að loka þurfi ríkinu þegar verðbreytingar eiga sér stað. Þá er einnig verið að athuga hverning framkvæmanlegt verði að setja upp sjálfsafgreiðslu fyrir stofnunina." Hvernig er með höfundarétt og verndun á þeim hugbúnaði sem þið látið frá ykkur? Þeir félagar líta livor á annan og svara svo að segja samtímis: „I molum, það sem vantar er prófmál þar sem réttur höfunda á hugbúnað en fenginn á hreint." í beinu fram Microörtölvan: „Viljum vera ábyrgir fyrir öllu tölvukerfi viðskiptavinarins - segir Haukur Nikulásson hjá Micrótölvunni sf ■ Tölvufyrirtækið Microtölvan sf. er fjögurra ára um þessar niundir. Fyrirtækið cr einn af fáunt tölvuselj- endum hérlendis sem framlciðir og selur eigin hugbúnað, þar sem flestir aðrir tölvuscljendur reiða sig á að aðrir sjái kaupendum tölvanna fyrir hugbúnaði. Við hcimsóuum fyrirtæk- ið og ræddum við einn af eigcndum fyrirtækisins, Hauk Nikulásson. Hvað er helsta starfssvið Micro- tölvunnar og hvað eru starfsnienn margir? „Microtölvan sr. sclur nánast allar stærðir af tölvum fvrir fyrirtæki og stofnanir. Auk þess búunt við til hugbúnað fyrir þessar tölvur og sjáum um að notandi komi þeim búnaði sem hann kaupir í gang. Við sláum því oft fram sem auglýsingaslagorði að við seljum ekki bara tölvur heldur lausn á ákveðnu máli. Stafsmenn eru nú átta, rafmagnsverkfræðingar, forrit- arar og ritarar." Nú virðist sem tölvuseljcndurnir sjálilr vilji ekki standa í eigin hugbún- aðargerð og vísi slíkri vinnu gjarnan á sjálfstæð hugbúnaðarhús. Er ykkar starfsemi að einhverju leyti öðruvísi í þessu samhandi? „Aö sumu leyti. Sumir halda því fram að rétt sé að aðskilja þessa tvo þætti og hægt sé að sinna hvorum hlutanum fyrir sig betur cf þcir eru aðskildir. Þctta er ckki rétt ncma að hluta. Vissulcga ntá segja að sérhæf- ing sc yíirleitf alltaf til góðs. en hún má samt ekki koma niður á þeim sem notar tölvubúnaðinn. Við vitum urn mörg dæmi þar sem vandamál í tölvurekstri eru að velkjast á milli þess sem seldi tölvuna og forritasalans dögum saman en notandinn bíður varnar- og hjálparlaus eftir því að annar hvor eða báðir leysi vandamál hans. Oft er ekki vitað hvort vanda- mál í tölvu á rætur að rekja til púka í forritagerð eða bilunar í vélbúnaði og því má kannski segja að uppákoma af þessu tagi valdi því að seljendurnir bendi á hvorn annan með vandamálið og firri sig þar með ábyrgð. Við mælum því, cnn sem komið er, oftast með því að aiiur búnaðurinn sé keyptur hjá einum aðila ef það er mögulegt. Þannig getur notandi verið viss um að hann hafi einn ábyrgan aðila til þess að leysa öll vandmál sem upp kunna að korna. Við getum að sjálfsögðu ckki liúið til allt og verðunt því líka að sumu leyti að rciða okkur á sjálfstæða hugbúnaðarframleiðend- ur." Er þá meirihluti þess hugbúnaðar sem er á ykkar vélum frá ykkur sjálfum komið? „Já að langmestu leyti. Við neitum þó aldrei að selja tölvur sem ætlað vcrður að keyra annan hugbúnað en okkar, slíkt þætti léleg sölumennska. En hitt kentur æ oftar fyrir að jafnvel við virkum sent hugbúnaðarframleið- andi fyrir annan tölvuscljenda, en ég neita því ekki að mín skoðun er sú að viðskiptavinurinn eigi að kaupa ann- an búnaðinn af einum seljenda." Nú virðast svokallaðar PC-tölvur vera að veröa algengastar í smærri fyrirtækjum, með IBM einkatölvuna í broddi fylkingar. Hafið þið einhvern svipaðan valkost að bjóða?“ „Já, viö seljum Corona tölvur sem eru sambærilegar við IBM tölvurnar að því leyti að keyra sama hugbúnað og nota sömu aukakort. En þar teljum við líka að samanburðinum Ijúki. Nærri allar eftirlíkingar af IBM- PC bjóða upp á annað hvort betri frágang eða betra verð. Corona tölv- urnar hafa hvorttveggja nteð sér sem kemur sér vel. Þegar IBM-PC kom á markaðinn var buist við að fljótlega myndi enginn kaupa neitt annað en hana eða sambærilega tolvu vegna þess hversu margir myndu framleiða hugbúnað fvrir hana. Þetta hefur að mestu leyti reynst rétt. hitt finnst mér þó athyglisvert að ekkert fyrirtæki hérlendis býður upp á meira af við- skiptahugbúnaði fyrir PC vélarnar en við. Meira að segja IBM á íslandi hefur ekki gert neitt í þessum efnum. Við getum boðið fjárhagsbókhald, viðskiptamannabókhald, skuldabók- hald, birgðabókhald, sölunótukerfi, tollkerfi með verðútreikningum, launabókhald, áskriftarkerfi fyrir tímarit og dagblöð, félagabókhald, sölukerfi fyrir matvælaframleiðendur og fleira." Nú hcfur ÍBM kynnt AT tölvuna með töluverðum látum. hafíð þið eitthvert svar í samkeppninni?" „Já viö getum boðið Corona Mega, sem er ný fjöltölvusamstæða sent leyfir allt að 8 notendur. Til saman- burðar leyfir IBM-AT í mesta lagi þrjá notendur. Corona Mega er auk þess betur fallin til þess að keyra allan eldri hugbúnað án vandræða. Ef ég á að gefa grófan samanburð þá virðist sern IBM-AT sé mun hraðvirkari sé einungis um einn notanda að ræða, en ef um tvo til þrjá notendur er að ræða þá er Corona tölvan orðin hraðvirkari. Annars er það mín skoð- un að hraði tölvanna sé ekki aðal- atriði heldur notagildi. Einnig má geta þess að Corona er ekki bara að _______________Þriðjudagur 29. janúar 1985 7 Blaðll ÁBÓT Tölvur og tækni______________________ Hugbunaöur: Lítum á okkur sem framleiðslufyrirtæki Erum óháðir öllum söluaðilum á vélbúnaði, segir Páll Hjaltason, kerfisfræðingur, sem starfar hjá fyrirtækinu utn okkar hafa höfundalög einnig verið látin ná yfir forrit. Það er eðlilegt að álykta út frá þessu að málin þróist svipað hér á landi." Hvernig er staða ykkar með tilliti til erlends markaðar. Á íslenskur hugbúnaður upp á pallborðið hjá öðrum þjóðum? Páll tekur þetta til sín og segist halda að ekkert sé því til fyrirstöðu að íslenskt hugvit geti orðið útflutn- ingsvara eins og hvað annað. „Forrit þar sem reiknað er út hversu sterkar og varanlegar byggingar eru, gæti til dæmis komið frændum okkar í Noregi að notum, nema hvað það forrit yrði líklega einfaldað þar sem hér á landi eru teknir fleiri aðilar inn í myndina. Það sem hefur vantað fyrir útflutning á íslenskum hugbúnaði, er markaðs- aðili sem getur tryggt rétt þeirra fyrirtækja sem standa að vinnslu á forritum sem gætu verið áhugavekj- andi fyrir alþjóðlegan markað. Að vissu leyti höfum við íslending- ar sérstöðu hvað snertir þekkingu. Erlendis er stefnan öll á þá Ieið að sérhæfing er talin eina leiðin. Hér hjá okkur í Hugbúnaði hf. er um að ræða menn með mikla þekkingu á ólíkum sviðum, þannig að við erum jafnvel betur í stakk búnir til þess að takast á við lausnir á vandamálum almenns eðlis, heldur en gengur og gcrist hjá svipuðum fyrirtækjum erlendis." ■ Það er margt sem þarf að athuga áður en gengið er út frá því vísu að um fullkomið forrit sé að ræða. að taka upp þetta sama forrit er virkilega gengið á okkar hlut. Af þessu tiltekna forriti þurfum við að selja tuttugu sveitarfélögum réttinn til þess að standa á núlli. Grund- völlurinn fyrir slíkri starfsemi er brostinn cf forritið gengur manna á milli. Prófmál fyrir dómstólum er eitt af því sem við höfum hugsað okkur aðfari fram fljótlega. í nágrannalönd- haldi af þessu sagði Páll síðan. „Þetta er geysiviðkvæmt mál, og sem dæmi má nefna að forrit fyrir sveitarfélag þar sem tekin eru íyrir atriði eins og holræsalagnir í kauptúni og allar lagnir yfirleitt, getur kostað í fram- leiðslu um 400.000 krónur. Við selj- um sveitarfélaginu forritið á 20.000 krónur, og það sér hver heilvita maður að ef nágrannasveitarfélög fá ÍÉAÍV OG veglegur Ergo-data stóllinn frá Drabert er stíl- § hreinn og sterkur. Hann verndar heilsu þína. Hann er veglegur og óskaplega vœnn vinnufélagi. Þú situr rétt í Ergo-data stól. Hann passar höfuð, herðar, hné og tœr og allt þar á milli. HALLARMÚLA 2, SÍMI 83509 ■ B jarni Nikulásson einn af eigend- um fyrirtækisins, við litlu einkatölv- una, sem vakið hefur mikla athygli, og er talin vera sú fullkomnasta sinnar tegundir sem enn hefur litið dagsins Ijós. NT-mynd: Sverrir framtíðarinnar. Data Gcneral/One er fyrsta tölvan sem hefur LCD skjá í svokallaöri „fullri stærð" þ.e. 80 stafir í hverri línu og 25 línur niður. Þetta kríli keyrirallan okkar PC-hug- búnað án nokkurra erfiðleika. Inn- byggt vinnsluminni getur verið allt að 512K eða 524.288 stafir og ytra minni á diskcttudrifum 1.500.001) stafir. Þetta þýðir að tölvan getur ráðiö við bókhald meöalstórs fyrirtækis á ís- lenskan mælikvarða." Hvað með hugbúnað? Eitthvað nýtt? „Við erum í óða önn að setja upp hjá sveitarfélögum tölvukerfi fyrir gjaldendabókhald og fjárhagsbók- hald. Þessi kerfi eru skrifuð fyrir PC-tölvur með föstum diskum sem leyfir mun minni sveitarfélögum að tölvuvæða sína innheimtu og bókhald. Fjárhagsbókhald sveitar- félaga er það mikið frábrugðið venju- legu tölvukeyrðu fjárhagsbókhaldi að skrifa verður slíkt forritakerfi frá grunni. Þessu verki hefur verið afar vel tekið meðal sveitarfélaga þar sem kostnaður við tölvukerfi er mun minni en þeim hefur áður boðist. Við höfum lagt í þetta gífurlega vinnu og höfum notið aðstoðar mjög góðra endurskoðenda. Einnig erum við að vinna að hugbúnaði fyrir stærri tölv- urnar þ.e. Data General millitölvurn- ar sem þjóna mun fleiri notendum samtímis. Þetta eru stór verkefni og vandasöm." koma með Mega tölvuna heldur endurbæta þeir einnig stöku borðtölv- urnar. Settur er 14" skjár í stað 12" sem er algengasta stærðin, aflgjafi er stækkaður fyrir fleiri kort, innbyggö er rauntímaklukka og í vélum með föstum disk hefur stýrikort verið endurbætt verulega með það í huga að vinna hraðar og gefa möguleika á að bæta við öðrum föstum disk eða segulbandsstöð." Eruð þið með annað sem kallast geta nýjungar? Já Data General/One tölvan er í okkar huga lítil bylting. Enda virðast bæði innlend og erlend fagtímarit styðja þessa skoðun okkar einhuga. Þessi litla vinalega ferðatölva getur allt sem IBM-PCgetur, eri erótrúlega fyrirferðalítil og margir telja að hún verði mælikvarði fyrir smátölvur BÓKHALD Á EINKATÖLVUNA I disktínga eða harðdiskútgáfu Yfir 50.000 notendur tryggja gæðin. Hugbúnaður frá Hogia data er áreiðanlegur og viðurkenndur. Bók 1 er fjárhaldsbókhald fyrir fyrirtæki sem vilja hafa bókhald á staðnum. Dagbók, höfuðbók rekstrar og efnahagsreikningur ávallt til staðar á skjá eða prentara. Bók 2 sama og Bók 1 en hefur auk þess innbyggt „mini“ launa eða viðskiptamannabókhald. Þú færð t.d. greiningu á launareikningi og fylgist með hvað hver og einn launþegi hefur fengið. Pú greinir einnig viðskiptakröfur. eftir t.d. nafnnúmerum. Pú færð einnig deildarskiptingu eða höfuðbók og rekstrarreikning hverrar deildar fyrir sig allt að 99 deildir, útibú. Samburður kemur einnig fram á skjá eða prentara við fyrra ár eða áætlun. ^ Verk er viðbót við Bók 2 og heitir Bókverk. Mjög hentugt fyrir t.d. verktakafyrirtæki til að fylgjast með allt að 1000 verkum ásamt samanburði við áætlanir eða tilboð. End er viðbót við Bók 2 og heitir þá Bókend. Hér er á ferðinni lipur hugbúnaður fyrir bókhalds og endurskoðunarskrifstofur. (900 notendur). Lokafærslur í uppgjöri getur þú fryst, skoðað rekstur og efnahag á skjá ásamt lokafærslum. Loks gefur þú merki um að lokafærslur verði að nýjum dagbókarfærslum þegar þú ert ánægður með uppgjörið. Þú getur látið yfirfæra lykil frá einum til annars o.s.frv. Pantaðu sýningartíma. Við getum sýnt þér á Atlantis, Coronu PC, Digital Rainbow eða IBM Pc o.fl. Allt á íslensku og handbók, CP/M, MP/M,t MS-DOS, PC-DOS og XENIX. t Tölvubókhald, Síðumúla 22 105 Reykjavík, sími 83280. Hogladata

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.