NT - 09.02.1985, Side 11
líl'
Laugardagur 9. febrúar 1985 11
Bridgehátíð 1985:
Erlendir hákarlar
á leiðinni á mótið
■ Ef svo fer sem horfir verður
Bridgehátíð 1985 vel mönnuð því
sveitirfrá Bandaríkjunum, Bretlandi,
Póllandi og Danmörku cru í starthol-
unum.
Mestur fengur verður örugglega að
Zia Mahmood frá Pakistan sem hing-
að ætlar að koma ásamt Bretunum
Martin Hoffman, RobSheehan ásamt
fjórða manni. Mahmood er nú af
mörgum talinn besti spilari heims, og
Martin Hoffman er ekki síðri enda
heimsþekktur, bæði fyrir spila-
mennsku og ritstörf. Sheehan þarf
varla að kynna íslenskum bridge-
mönnum því hann hefur komið hing-
að áður í tvígang.
Frá Bandaríkjunum koma væntan-
lega Steve Sion og Alan Cokin sem
spiluðu á Bridgehátíð í fyrra, ásamt
tveim minna þekktum spilurum. Sion
og Cokin hafa verið mikið í sviðsljós-
inu í heimalandi sínu undanfarið ár,
bæði vegna góðrar frammistöðu á
mótum og eins vegna deilna sem
þátttaka þeirra í mótum hefur vakið,
en þeim var veitt innganga í ameríska
bridgesambandið fyrir ári eftir að
hafa áður verið vísað úr því fyrir
meint svindl.
Frá Danmörku eru væntanlegir
Möller, Werdelin, Blakset og Auken,
sem ekki þurfa frekari kynningar við
enda allir spilað áður hér á landi. Þá
mun Sævar Þorbjörnsson væntanlega
koma í heimsókn ásamt Jon Jonsson,
ungum spilara sem oft hefur spilað í
yngra liði Dana, og er eins og nafnið
bendir til af íslenskum ættum.
Síðast en ekki síst hafa pólsku
Ólympíumeistararnir sýnt áhuga á
þátttöku í Bridgehátíð, en það er þó
ekki komið á hreint enn.
Bridgehátíð verður haldin dagana
15.-18. mars. Hátíðin skiptist eins og
venjulega í tvímenning, með þátttöku
44 para, og sveitakeppni. Skráning er
þegar hafin í bæði mótin hjá Bridge-
sambandinu og er listhafendum bent
á að hafa fyrra fallið á að skrá sig.
Suðurlandsmót
í sveitakeppni
Sveit Suðurgarðs sigraði á Suður-
landsmótinu í sveitakeppni sem hald-
ið var fyrir skömmu, en í þeirri sveit
spiluðu Kristján M. Gunnarsson,
Gunnar Þórðarson, Sigfús Þórðarson
og Vilhjálmur Pálsson. Alls tóku 15
sveitir þátt í mótinu og þrjár efstu
fengu rétt til að spila á íslandsmótinu
í sveitakeppni.
Röð efstu sveita var þessi:
Bridgedeild
Breiðfirðinga
18 umferðum er lokið í aðaltví-
menning félagsins en staðan eftir 17
umferðir var þessi:
Halldór Jóhannesson -
Ingvi Guðjónsson 432
Bjarni Jónsson-Sveinn Jónsson 358
Magnús Halldórsson -
Baldur Ásgeirsson 319
Gísli Víglundsson -
Þórarinn Árnason 263
Ragna Ólafsdóttir -
Ólafur Valgeirsson 195
Eggert Benónýsson -
Sigurður Ámundason 188
I frétt af úrslitum sveitakeppninnar
hjá félaginu misritaðist nafn eins
spilara í sigursveitinni. Sá heitir
Kristján Sigurðsson en hann spilaði í
sveit Hans Nielsen.
Bridgedeild Húnvetninga
Mjög góð þátttaka hefur verið hjá
Bridgedeild Húnvetninga í vetur og í
aðalsveitakeppninni, sem nú stendur
yfiry taka þátt 14 sveitir. Eftir fimm
umferðir er staðan þessi:
Halldór Magnússon 93
Jón Oddsson 88
Kári Sigurjónsson 76
Halldóra Kolka 73
Valdemar Jóhannsson 73
Spilað er í húsi Húnvetningafélags-
ins Skeifunni 17 á miðvikudagskvöld-
Bridgedeiid Rangæinga
Eftir fimm umferðir í aðalsveita-
keppni félagsins er staðan þessi:
Lilja Halldórsdóttir 106
Sigurleifur Guðjónsson 103
Gunnar Helgason 99
Bridgefélag Akureyrar
Þegar einu kvöldi er ólokið í tví-
menningskeppni félagsins þessi: Stefán Ragnarsson - er staðan
Pétur Guðjónsson 543
Frímann Frímannsson -
Páll Pálsson 539
Eiríkur Helgason -
Jóhannes Jónsson 496
Ármann Helgason -
Jóhann Helgason 368
Suðurgarður 292
Gylfi Gíslason 286
Jón Hauksson 271
Valgarð Blöndal 260
Hermann Þ. Erlingsson 254
Hreinn Elliðason -
Guðlaugur V. Guðmundss. 323
Bæjarkeppni Húsavíkur og Akur-
eyrar var haldin um síðustu helgi og
sigruðu Akureyringar með miklum
mun.
Bridgefélag Reykjavíkur
Aðaltvímenningskeppni B.R. var
haldið áfram s.l. miðvikudag. Að
loknum tveimur kvöldum af sex hafa
kunnugleg nöfn hreiðrað um sig við
toppinn.
Röð efstu para eftir 14 umferðir af
Guðmundur Sv. Hermannsson
GERIST
ÁSKRIFENDUR
HJÁ NÆSTA
UMBOÐSMANNI
41 er þessi:
1. Júlíus Snorrason -
Sigurður Sigurjónsson 188 stig
2. Ásmundur Pálsson -
Sigurður Sverrisson 185 stig
3. Hjalti Elíasson -
Jón Baldursson lóOstig
4. Aðalsteinn Jörgensen -
Valur Sigurðsson 157 stig
5. Stefán Pálsson -
Rúnar Magnússon 156 stig
6. Jón Páll Sigurjónsson -
Sigfús Örn Árnason 154 stig
7. Ólafur Lárusson -
Oddur Hjaltason 153
8. Jón Ásbjörnsson -
Símon Símonarson 146 stig
Athygli er vakin á því að ekki
verður spilað næsta miðvikudag og er
næsta spilakvöld 20. febrúar.
Vesturlandsmót í
sveitakeppni
Vesturlandsmót í sveitakeppni
verður haldið í Hótel Stykkishólmi
helgina 23.-24. febrúar n.k.
Gert er ráð fyrir að spilamennskan
hefjist kl. 10.30 á laugardag. Áætlað-
ur kostnaður er kr. 5.000,- pr. sveit
miðað við fjögurra manna sveit og er
þá fæði og gisting innifalin.
Þátttöku skal tilkynna til Karls vs.
1799, Jóns Ágústs vs. 7317 og Eggerts
hs. 8316 fyrir 16. febrúar n.k.
íslandsmót kvenna
og yngri spilara
Eins og fram hefur komið í fréttum
áður, hefst íslandsmót kvenna og
yngri spilara föstudaginn 22. febrúar
n.k. Spilað er í Menningarnriðstöð-
inni v/Gerðuberg í Breiðholti og
hefst spilamennska kl. 20.
Þá helgi verður spiluð undanrás í
báðum flokkum og munu 4 efstu
sveitirnar úr hvorum flokki spila til
úrslita.
Skráningu lýkur 15. febrúar n.k.
Hægt er að skrá sveitir hjá Bridge-
sambandinu s: 91-18350 (Ólafur).
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Næsta mánudag verður byrjað að
spila þriggja kvölda hraðsveita-
keppni. Allir eru velkomnir á meðan
húsrúm leyfir, en skráning fer fram á
staðnum. Spilað verður í fundarsal
íþróttahússins við Strandgötu og hefst
spilamennskan kl. 7.30. Laugardag-
inn 9. feb. er ætlunin að keppa við
Akurnesinga, en sú keppni hefur
verið árlegur viðburður í fjölda ára.
Spilað verður á sex boröum urn
veglegan farandbikar.
Frá Bridgedeild Skagfirðinga
Eftir 8 umferðir í sveitakeppni
félagsins, er staða efstu sveita þessi:
Sveit stig
1. Magnúsar Torfasonar 175
2. Guðrúnar Hinriksdóttur 167
3. Gísla Stefánssonar 164
4. Hjálmars Pálssonar 137
5. Leifs Jóhannessonar 134
Bridgedeild
Barðstrendingarfélagsins
Staðan í aðalsveitakeppni félags-
ins eftir 10. umferðir er nú þannig:
Sveit stig
1. Gunnlaugs Þorsteinssonar 170
2. Viðars Guðmundssonar 145
3. Ragnars Þorsteinssonar 133
4. Friðjóns Margeirssonar 128
5. Sigurðar ísakssonar 127
6. Þóris Bjarnasonar 96
7. Sigurðar Kristjánssonar 95
11. og 12. umferð verða spilaðar
mánudaginn 11. febrúar og hefst
keppni kl. 19:30. Spilað er í Síðumúla
25.
Mánudaginn 25. febrúar hefst
barometerkeppni félagsins. Þátttaka
tilkynnist til Helga Einarssonar sími
71980 og Sigurðar Kristjánssonar sími
81904 fyrir 20. febrúar. Keppnisstjóri
verður Hermann Lárusson.
Bridgefélag Breiðholts
Að loknum átta umferðum af ellefu
í aðalsveitakeppni félagsins er röð
efstu sveita þessi:
1. Anton Gunnarsson 167
2. Rafn Kristjánsson 160
3. Helgi Skúlason 145
4. Baldur Bjartmarsson 141
5. Stefán Oddsson 135
6. Gunnar Traustason 128
Annan þriöjudag lýkur sveita-
keppninni. Þriðjudaginn 26. febr.
hefst barometers-tvímenningur.
Skráning og upplýsingar hjá Baldri í
síma 78055 eða á keppnisstað. Spilað
í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega.
Reykjanesmót
Reykjanesmót í sveitakeppni, sem
jafnframt er undankeppni fyrir ís-
landsmót, verður haldið 16. og 17.
feb. n.k. í íþróttahúsinu við Strand-
götu í Hafnarfirði. Mótið hefst kl.
13.00.
Þátttökutilkynningar skulu berast
til: Gísla s. 92-3345, Sigurðar s. 40245
eða Einars s. 52941 í síðasta lagi 10.
feb. n.k.
Sveitum sem ekki skrá sig fyrir
þann tíma er ekki tryggð þátttaka.
Reykjanes á nú 3 sveitir og 1.
varasveit fyrir Islandsmót.
VIÐ RÝMUM
VEGNA FLUTNINGA
TEPPABUMH
SlÐUMÚLA 31