NT - 14.02.1985, Side 4
Fimmtudagur 14. febrúar 1985
2. umferð afmælismóts Skáksambandsins:
Larsen heldur
uppi fjörinu
Skák
■ Það er til nokkurs að vinna
að ná toppsæti á afmælismóti
Skáksantbands íslands. Veitt
eru 5 verðlaun. I. verðlaun eru
2500 dollarar eða um 105 þús-
und íslenskar krónur. 2. verð-
laun cru 1800 dollarar, ca.
75000 þúsund krónur, 3. verð-
laun 12(X) dollarar eða 50 þús-
und krónur, 4. verðlaun 800
dollarar, tæpar 35 þúsund
krónur og 5. verðlaun 600
dollarar eða 25 þúsund krónur.
En Skáksambandið þarf að
leggja út fé fyrir meiru en
verðlaununum. Nútíma skák-
menn á heimsmælikvarða taka
sitt fyrir að taka þátt í skák-
mótum. Skáksambandið þarf
að leggja út dagpeninga, kosta
fæði og uppihald svo og ferðir.
„Þetta er milljónafyrirtæki,"
sagði Þorsteinn Þorsteinsson
Skáksambandsforseti við
blaðamann NT í gær, og hann
sagði að engan veginn væri séð
fyrir hvernig sambandið færi
út úr mótinu fjárhagslega. Það
verður að treysta á auglýsinga-
tekjur, svo og aðgangseyri.
Áhorfendur greiða kr. I50 fyr-
ir hverja umferð, sent reyndar
er ekki nema andvirði bíó-
miða. Áhorfendur í gær voru
frekar fáir framan af en fjölg-
aði eftir því sem á leið.
Umferðin í gær gaf lítið til
kynna um það hverjir munu
koma til með að berjast um
efstu sætin. Enginn skcr sig úr,
nema Larsen, sem sker sig úr
hvað varðar frumlcga og oft
glæfralega taflmennsku, sem
fáir eru tilbúnir að spá að
tryggi honum verulega góöan
árangur í vinningum talið.
Hinu er ekki að neita. að það
má nokkurn veginn bóka
skeinmtilcgar baráttuskákir
þegar hann er annars vegar.
Skak hans viö Helga Ólafsson
úr l. umferð fór aftur í bið í
gær og eru líklegustu úrslitin
jafntefli, þótt Helgi sé tveim
peðum yfir.
skAksambano
ARÞí
Biðstaða í skák Helga og
Larsens, en hún fór aftur í bið
í gær. Helgi hefur hvítt.
i gærkvöldi öttu þeir saman
hestum sínum Larsen og
Margeir. Þeir hafa tvisvar
mæst áður við skákborðið og
hefur Margeir farið með sigur
af hólmi í bæði skiptin. Lengi
vel töldu menn að Margeir
myndi bæta við þriðja sigrinum
yfir hinum djarfa danska stór-
meistara, en einhvers staðar
rann frumkvæði hans út í sand-
inn og Ijóst er að biðstaðan er
Dananum fremur í hag og
flestir áhorfendur spáðu hon-
um sigri, þegar skákin fór í bið.
Boris Spasský sýndi nú á sér
klærnar og vann heimsmeist-
ara unglinga, Curt Hansen.
Þar mcð hefur hann náð efsta
sætinu ásamt Hollendingnum
Van der Wiel, sem gerði jafn-
tefli í gærkvöldi við Jón L.
Árnason. Sá sem þetta ritar
fylgdist ekki grannt með þeirri
skák nema hvað honum sýndist
á tímabili að staða Jóns væri
orðin svo þröng að hann gæti
sig varla hreyft. Kannske var
það misskilningur en svo mikið
er víst, að Jón rétti úr kútnum
og náði gagnfærum sem leiddu
til að meistararnir þráléku.
Það blés heldur ekki byrlega
fyrir Guðmundi Sigurjónssyni
sem hafði svart gegn Rússan-
um riðvaxna, Jusupov. Guð-
mundur hafði greinilega lakari
stöðu lengi vel og eyddi mikl-
um tíma en undir lokin bætti
hann stöðu sína. Skákin fór í
bið og er erfitt að meta hana
segja sérfræðingar. Flestir
hölluðust að jafntefli, þótt
veikleikarnir séu greinilega
ennþá Guömundar ntegin.
Þá er komið að tveim fremur
rólegum jafnteflisskákum,
milli Horts og Jóhanns Hjart-
arsonar, sem.sömdu snemma á
frekar lítt teflda stöðu, og
Karls Þorsteins og Helga
Ólafssonar sem sömdu einnig
á stöðu, þar sem þeir höfðu
jafnmörg peð og hvor um sig
hrók og riddara.
Lítið er hægt að segja um
stöðuna vegna fjölda bið-
skáka. Ljóst er þó að Spasský
og Van der Wiel eru efstir með
1 'A vinning hvor, en Helgi
Ólafsson og Jusupov eiga von
um að blanda sér í félagsskap-
inn. Jóhann Hjartarson, Karl
Þorsteins og Curt Hansen hafa
einn vinning.
Hvítt: Larsen
Svart: Margeir Pétursson
1. Rf3 Kf6
2. c4 e6
3. Rc3 d5
4. d4 Be7
5. Bg5 h6
6. Bh4 0-0
7. e3 1)6
8. cxd5 Rxd5
9. Bxe7 Dxe7
10. Rxd5 exd5
11. Be2 Be6
12. 0-0 Rd7
13. Da4 c5
14. Ilfdl Hfc8
15. Rel c4
16. b3 Rf6
17. Bf3 Re4
18. Bxe4 Bd7
19. Da6 Dxe4
20. Hdcl b5
21. Da5 a6
22. Hc3 Hc6
23. bxc4 dxc4
24. D De7
25. a3 He6
26. Rc2 Hg6
27. Hfl h5
28. HÍ2 h4
29. e4 He8
(Hér töldu menn í skýringa-
salnum að Margc-ir léki of
rólega og töldu f5 rétta leik-
inn.)
30. He3 Dd6
31. Dd2 Dc7
32. f4 Hg4
33. e5 Bf5
34. d5 Bxc2
35. Dxc2 Dc5
36. De2 c3
37. Hxc3 Hxg2t
38. Kxg2 Dxc3
39. HD Dc8
40. f5 Dc5
41. De4
Hvítt: Van der Wiel 30. Dxc6 Dd7
Svart: Jón L. Árnason 31. Ba4 Dxc6
1. e4 c5 32. Bxc6 He7
2. RD d6 33. Hxd6 Be6
3. d4 cxd4 34. Ba5 Bxc4
4. Rxd4 Rf6 35. Hxf6 He6
5. Rc3 Rc6 36. Hxe6 Bxe6
6. Bg5 e6 37. a4 Bb3
7. Dd2 Be7 38. Kfl Bd6
8. 0-0-0 0-0 39. Ke2 Kf8
9. Rb3 a5 40. Kd2 Bc4
10. a3 h6
11. Bxf6 Bxf6
Hér fór skákin í bið. Margeir
hugsaði sig um í hálfan tíma
áður en hann lék biðleik.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12
1 Karl Þorsteins • V2 1/2
2 Helgi Ólafsson '/2 • bið
3 MargeirPétursson • 1/2 bið
4 Curt Hansen • 1/2 0
5 Guðmundur Sigurjónsson • 0 bið
6 Jón L. Árnason • fr. 1/2
7 V. Hort fr. • 1/2
8 VanderWiel 1 1/2 •
9 Jusupov 1/2 bið •
10 B.Spasský 1/2 1 •
11 Bent Larsen bið bið •
12 Jóhann Hjartarson 'A '/2 •
12. Dxd6 Bxc3
13. Dxd8 Bxb2f
14. Kxb2 Hxd8
15. Hxd8t Rxd8
16. Bb5 Kf8
17. Hdl Ke7
18. Rc5 e5
19. Ra4 Be6
20. Rb6 Hb8
21. c4 Rc6
22. Bxc6 bxc6
23. c5 Hf8
24. Hd6 f5
25. Hxc6 fxe4
26. Hc7t Kd8
27. Hxg7 Hxf2t
28. Kc3 Hfl
29. Kd2 Hf2t
30. Kc3 Hfl
...og hér sömdu keppendur
um jafntefli.
Hvítt: Jusupov
Svart: Guðmundur Sigurjóns-
son
1. d4 Rf6
2. RD e6
3. e3 c5
4. Bd3 Rc6
5. 0-0 b6
6. b3 Bb7
7. Bb2 Be7
8. Rbd2 0-0
9. a3 Hc8
10. De2 He8
11. Hfdl Bf8
12. dxc5 bxc5
13. Rg5 eS
14. c4 h6
15. Rge4 Rxe4
16. Bxe4 Dc7
17. Dg4 Hb8
18. Bd5 <16
19. Re4 Kh8
20. Rc3 a6
21. DD Kg8
22. Habl Ra5
23. Bal Bc8
24. Be4 Hxb3
25. Rd5 Dd8
26. Hxb3 Rxb3
27. Bc3 Ra5
28. Bc2 Rc6
29. Rf6t gxf6
...hér fór skákin í bið. Fræði-
mennirnir töldu stöðuna frem-
ur jafnteflislega, þótt staða
Guðmundar sé ívið veikari.
Hvítt: Jóhann Hjartarson
Svart: V. Hort
1. e4 e5
2. RD Rc6
3. Bb5 a6
4. Ba4 Rf6
5. 0-0 Be7
6. Hel b5
7. Bb3 d6
8. a4 Bb7
9. d3 0-0
10. Rc3 b4
11. Re2 Hb8
12. a5 Bc8
13. Rg3 Be6
14. Bc4 Dc8
15. h3 He8
16. Be3 Bf8
17. Rd2 Rd7
18. c3 Bxc4
19. jafntefli