NT - 05.03.1985, Page 14

NT - 05.03.1985, Page 14
Uthlutun bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í Háskólabíói ■ í kvöld kl. 19.30 hefst í útvarpi bein útsending ■ Finnska rithöfundinum Antti Tuuri verða afhent bók- menntaverðlaun Norðurlanda- ráðs í Háskólabíói í kvöld. frá Háskólabíói, en þar fer fram hátíðleg athöfn, þegar bókmenntaverðlaun ráðsins verða afhent. Sú útsending stendur til kl. 21, en þá hefst barna- og unglingaleikritið Landið gullna Elidor. Sem kunnugt er og trú- lega hefur farið framhjá fáum stendur þessa dag- ana yfir þing Norðurlanda- ráðs í Reykjavík og því margt um góða gesti hér á landi þessa dagana. Auð- vitað verður margt um dýrðir í sambandi við þing- haldið, en einn fastur liður þinghaldsins er einmitt veiting bókmenntaverð- launa ráðsins. í ár er það finnski rithöfundurinn Antti Tuuri, sem varð þess heiðurs aðnjótandi og mun hann veita verð- laununum viðtöku í Há- skólabíói í kvöld. Þriðjudagur 5. mars 1985 1 4 ■ Bjarni Ingvarsson ■ Gunnar Rafn Guðmundsson ■ Vilborg Halldórsdóttir Hvað sá Róland út um bréfalúguna? ■ í kvöld, þriöjud. 5. mars kl. 21.00 verður á dagskrá út- varpsins 7. þáttur framhalds- leikritsins „Landið gullna Eli- dor." Sá þáttur heitir „Skila- boð frá Malebron". í 6. þætti gerðust ýmis dul- arfull atvik. Hvað eftir annað heyrðu krakkarnir og foreldrar þeirra þrusk fyrir utan útidyrn- ar, en þegar að var gáð var þar enginn. Róland hafði tekið eftir því, að fuglarnir virtust forðast að koma nærri rósa- runnanum þó að brauðmolar lægju þar. Kvöld nokkurt þegar Ró- land kom heim úr skólanum sá hann aftur skuggana tvo, sem hann hafði séð þegar hann sótti dýrgripina frá Elidor upp á háaloft í gamla húsinu þeirra. Um nóttina læddist hann niður og kíkti í gegnum bréfalúguna á útihurðinni. - Þá blasti við honum landslag Elidor, háar fjallshlíðar þar sem hópar veiðimanna í fornum klæðum voru á ferð með úlfhunda. En rétt fyrir utan dyrnar sat varð- maður við bál. Allt í einu varð Róland ljóst, að útsendarar hins illa í Elidor ætluðu að nota dyrnar sem inngönguleið yfir í nútímann og hann ákvað að reyna að afmá þær í huga sér. Nú heyrum við í 7. þætti hvernig þetta fer og einnig hvaða skilaboð koma frá Male- bron. Leikendur í 7. þætti eru: Viðar Eggertsson, Emil Gunn- ar Guðmundsson, Kjartan Bjargmundsson, Kristján Franklín Magnús, Sólveig Pálsdóttir, Hrönn Steingríms- dóttir, Bjarni Ingvarsson, Vil- borg Halídórsdóttir og Gunnar Rafn Guðmundsson. Tónlist samdi Lárus Grímsson, leikstjóri er Hall- mar Sigurðsson. Tæknimenn eru Vigfús Ingvarsson og Ás- laug Sturlaugsdóttir. Útvarp kl. 19.30: ■ Þúsundir íslendinga fylgdust með komu tilraunageimferjunnar Enterprise hingað til lands í maí 1983. Hún er sömu gerðar og Kólumbía. Sjónvarp kl. 19.25: Geimferjan Kólumbía ■ 1 kvöld kl. 19.25 verður sýndur í sjónvarpi fyrri hluti norskrar sjónvarpsmyndar fyr- ir börn og unglinga um banda- rísku geimferjuna Kólumbíu og undirbúning geimferðar. Síðari hlutinn verður sýndur eftir viku. Það vakti ekki litla athygli, þegar bandaríska tilrauna- geimferjan Enterprise kom hingað til lands 19. maí 1983 á baki breiðþotu af gerðinni Boeing 747. Þotan lenti á Keflavíkurflugvelli, en hafði áður flogið yfir Reykjavík og fylgdust þúsundir borgarbúa með ferð hennar. Ferð til- raunageimferjunnar var heitið á flugsýningu í París, en hún var notuð til aðflugsprófana áður en geimferjunni Kólum- bíu var skotið á braut. Var Enterprise í engu frábrugðin Kólumbíu að útliti og þyngd hennar svipuð. í sjónvarpsmyndinni er sýndur búnaður inni í geim- ferjunni, sá búnaður sem til þarf að koma henni á loft og þær aðstæður sem geimfararnir þurfa að búa við, þjálfun þeirra að nokkru leyti, frostþurrkun matar, sem þeir hafa með sér, o.s.frv. Þýðandi er Jóhanna Jó- hannsdóttir. Þriðjudagur 5. mars 07.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdi- mars Gunnarssonar frá kvöldinu áöur 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir Morgunorð Bryndís Víg- lundsdóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Pipuhattur galdrakarlsins" eft- ir Tove Jansson Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les þýöingu Stein- unnar Briem (14). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn Umsjón: Ingimar Eydal. (RÚVAK) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Anna Ringsted. (RÚVAK). 13.30 „Kántrý-söngvar" 14.00 „Blessuð skepnan" eftir James Herriot Bryndís Víglunds- dóttir les þýöingu sina (19). 14.30 Miðdegistónleikar David Ger- ingas leikur á selló meö Útvarps- hljómsveitinni í Berlín; Lawrence Fostér stjórnar. a. „Melódía“ op. 20 nr. 1 eftir Alexander Glasunow. b. „Rondó" op. 94 eftir Antonín Dvorák. 14.45 Upptaktur Guðmundur Bene- diktsson 15.30 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir 16.20 Siðdegistónleikar a. Sinfónia nr. 2 eftir Hilding Rosenberg. Fíl- harmóníusveitin i Stokkhólmi leik- ur; Herbert Blomstedt stjórnar. b. „Iris", sinfóniskt tónverk eftir Per Nörgaard. Sinfóniuhljómsveit danska útvarpsins leikur; Herbert Blomstedt stjórnar. 17.10 Síðdegisútvarp 18.00 Fréttir á ensku. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar 19.30 Frá afhendingu bókmennta- verðlauna Norðurlandaráðs í Háskólabíói. 21.00 Barna- og unglingaleikrit: „Landið gullna Elidor“ eftir Alan Garner 7. þáttur: Skilaboö frá Malebron. Utvarpsleikgerö: Maj Samzelius. Þýðandi: Sverrir Hólm- arsson. Leikstjóri: Hallmar Sig- urðsson. Tónlist: Lárus Grímsson. Leikendur: Viðar Eggertsson, Emil Gunnar Guömundsson, Kjartan Bjargmundsson, Kristján Franklin Magnús, Sólveig Pálsdóttir, Hrönn Steingrímsdóttir, Bjarni Ingvars- son, Vilborg Halldórsdóttir og Gunnar Rafn Guömundsson. 21.30 Útvarpssagan: „Morgun- verður meistaranna" eftir Kurt Vonnegut Þýðinguna geröi Birgir Svan Simonarson. Gísli Rúnar Jónsson flytur (23). 22.00 Lestur Passíusálma (26) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar Óratorian „Sál“ eftir Georg Friedrich Hándel. Flytjendur: Thomas Hemsley, Hel- en Watts, Herbert Handt, Jennifer Vyvyan, Laurence Futoit, Peter Wimberger, Margareta Sjöstedt, Erling Thorborg, Anton og Erna Heiller, Drengjakórinn i Kaup- mannahöfn og Sinfóniuhljómsveit- in í Vinarborg; Mogens Wöldige stjórnar. Kynnir: Guömundur Gilsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Én Þriðjudagur 5. mars 10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Páll Þorsteinsson. 14:00-15:00 Vagg og velta. Stjórn- andi: Gisli Sveinn Loftsson. 15:00-16:00 Með sínu lagi. Lög leikin af islenskum hljómplötum. Stjórn- andi: Svavar Gests. 16:00-17:00 Þjóðlagaþáttur. Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson 17:00-18:00 Frístund. Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eðvarö Ingólfsson. Þriðjudagur 5. mars 19.25 Geimferjan Kólumbia -fyrri hluti Norsk sjónvarpsmynd fyrir börn og unglinga um bandarisku geimferjuna Kólumbíu og undir- búning geimferöar. Þýðandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skyndihjálp Annar þáttur af sex um markvissa skyndihjálp geröur í samvinnu viö Rauöa kross Islands. Umsjónarmenn: Ómar Friöþjófsson og Halldór Pálsson. 20.50 Heilsað upp á fólk 9. Sigriður Sigurjónsdóttir, Hurðarbaki. Á haustmánuöum heilsuðu sjón- varpsmenn upp á Sigriöi Sigur- jónsdóttur frá Álafossi, nú hús- freyju á Huröarbaki á Borgarfiröi. Sigríöur var áöur landskunn sund- drottning og forstjóri Sundhallar Reykjavíkur. Umsjónarmaður: Ingvi Hrafn Jónsson. 21.30 Derrick 8. Tilræði við Derrick. Þýskur sakamálamyndaflokkur í sextán þáttum. Aöalhlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi: Veturliöi Guðnason. 22.30 Kastljós Þáttur um erlend mál- efni. Umsjónarmaöur: Ögmundur Jónasson. 23.00 Fréttir í dagskrárlok.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.