NT - 08.03.1985, Page 2

NT - 08.03.1985, Page 2
Árni Johnsen um skandinavísk tungumál: Föstudagur 8. mars 1985 2 Fréttir Eins og koníak í kók Höfum fullt af mönnum eins og Árna, en tökum þá aldr- ei með á Norðurlandaráðsþing, segir sænskur fulltrúi ■ „íslenska er grunnurinn art Norðurlandamálunum og þess vegna á hún að vera jafnrétthá öðrum Norðurlandatungum, þegar bækur eru metnar til bókmenntaverðlauna Norður- fjórir læsir á íslensku. Hann taldi óhjákvæmilegt að leggja fram þýðingar á íslensku verk- unum á norsku, dönsku eða sænsku. Sama gilti um bækur á finnsku, samísku, grænlensku og færeysku. Guðrún Helgadóttir og Eiður Guðnason andmæltu Árna harðlega. Eiður vitnaði í sænsk- an fulltrúa sem sagði við hann eitthvað á þessa leið: „Við höf- um fullt af mönnum eins og Árna en við tökum þá aldrei með á Norðurlandaráðsþingr mál“ Aðalatriðið er hvort hægt er að selja afurðina á við- ráðanlegu verði,“ sagði Birgir ísleifur Gunnarsson formaður stóriðjunefndar í samtali við NT í gær, eftir að nefndin hafði kynnt sér skýrslu um hugsanlega magnesíumverksmiðju, sem reist yrði í tengslum við járnblendiverksmiðj- una á Grundartanga. Birgir Isleifur sagði, að næsta skrefið yrði að kanna mark- aðsmöguleika á magnesíum og hugsanlegt samstarf við erlenda aðila um byggingu verksmiðj- unnar. Sagði Birgir, að það væri of mikil áhætta fyrir íslendinga að reisa hana einir. Skýrslan, sem er eftir Magnús Magnússon verkfræðing, er út- tekt á tiltölulega nýrri aðferð við framleiðslu á magnesíum, svokallaðri rafbræðsluaðferð. Hún gerir það kleift, að hægt er að byggja miklu minni verk- smiðjur en aðrar aðferðir krefjast. í skýrslunni er tekið dæmi um tvenns konar verk- smiðju, annars vegar með 7000 tonna ársframleiðslu og 14.000 tonna ársframleiðslu hins vegar. Áætlaður starfsmannafjöldi minni verksmiðjunnar yrði 109 að undanförnu ætti að skila sér í borgarstjórnarkosn- ingunum og tryggja flokkn- um sterka stöðu þar. Af góðgerðum Helgarpóstsins ■ Eins og margir kannast við, þá hefur kynningarbækl- ingi undir heitinu Nú, verið dreift í póstkassa borgarbúa. Aðstandendur ritsins komust einnig að samkomulagi við dreifingaraðila Helgarpósts- ins um dreifingu á bæklingi þessum, í söluturna á hófuð- borgarsvæðinu, en þar sem hér er urn kynningarrit að ræða, var meiningin að les- endur fengju það í hendur, sér að kostnaðarlausu. Einum af aðstandendum bæklingsins brá því nokkuð í brún, þegar hann hugðist verða sér úti urn eintak á einum söluturni borgarinnar. var honum þá tjáð, að til þess að fá eintak yrði hann starfsmenn, en 157 fyrir þá stærri. Kostnaður er áætlaður 22 milljónir dollara fyrir þá niinni, en 32 milljónir dollara fyrir þá stærri. Miðað við þær forsendur, sem gefnar eru í skýrslunni, er arð- semi 7.000 tonna verksmiðju talin vera 17%, en 28% fyrir stærri verksmiðjuna. Hráefni til magnesíumframleiðslunnar má að nokkru leyti fá hér innan- lands, bæði hjá álverinu í Straumsvík og hjá járnblendi- verksmiðjunniáGrundartanga. Magnús Magnússon vann skýrsluna að beiðni stóriðju- nefndar og var Birgir ísleifur spurður hvers vegna nefndin hefði valið þessa tegund stóriðju fremur en aðra. „Magnesíumframleiðsla hef- ur oft verið í farvatninu, og hún er eitt af þeim orkufreku iðn- ferlum, sem koma til greina hér á landi. Með tilliti til þessarar nýju aðferðar, þótti okkur rétt að draga saman það sem væri til um hana,“ sagði Birgir ísleifur. að kaupa Helgarpóstinn, því þetta væri fylgirit Helgar- póstsins. Ekki vildi vinur vor þar við una, og reyndi að sannfæra afgreiðslumann- inn um tilganginn með dreif- ingu ritsins, en án árangurs. Lagði hann þá leið sína í fleiri söluturna, á þessum slóðum, en fékk allsstaðar sömu svör „Enginn Helgar- póstur-ekkert Nú“. Varsíst að undra þótt brúnin tæki að síga á vini vorum, og íullur heilagrar bræði hringdi hann í HP og krafðist skýringa. í þeim herbúðum varð fátt um svör, uns einhver stundi loks upp: „Við vissum að þið mynduð ekki borga dreifing- arkostnaðinn hvort eð var...“ ■ Jón Helgason og kona hans Guðrún Þorkelsdóttir kynntu sér af áhuga nýjungar í tölvutækninni á sýningu tölvunarfræði- nema í Laugardalshöllinni sem stcndur nú yfír. Tölvur í landbúnaði og búskap eru nú talið mikið framfaramál og því eðlilegt að bóndi og landbúnaðarráðherra fylgist með. NT-mynd: Sverrir Ekkert sunnu- dagsfyllerí ■ Pöbbarnir sem sprottið hafa upp eins og gorkúlur hafa ráð undir rifi hverju. Einhverjir hafa óttast þá þró- un að með „bjór“-sulli þessu ykist drykkjuskapur þegar freistingin í að fá sér afrétt- ara ber veiklundaðar sálir ofurliði. En sá ótti er ástæðu- laus. Síðastliðinn sunnudag bankaði drykkjubróðir upp hjá dropateljara í sérdeilis hressu skapi. Þegar sest var inn sagðist sá sanii hafa dval- ið á hádegisbar og sötrað bjór. - Er nú maðurinn orðinn snarvitlaus, hangir á hádeg- isbar án þess að drekka sig fullan hugsaði gestgjafinn furðu lostinn. Nei, nei kapp- inn hafði þá hellt í sig hvorki meira né minna en 6 bjórum. Já, sór og sárt við lagði. Hvorki fleiri né færri en sex (6) bjórum. Og var bláedrú. Kannski aðeins glaseygur etns og menn eiga til svona daginn eftir. En ekki fullur. Jú bjórinn drakk hann og sama gerðu margir aðrir á þessum sama stað en enginn var fullur. Ekki fyllri en eftir dag- langa pilsnerdrykkju. Það skyldi þó ekki vera... Hellt uppá... ■ Og enn af pöbbum. Það er ekki alltaf svo að borgar- anum takist ekki að drekka frá sér ráð og rænu af guða- veigunum. A hádegisbörum á ekki að þrífast fyllerí, allra síst á sunnudögum þegar heimilisfaðirinn á að sitja heima og leika við börnin. Allt öðru máli gegni á löngum síðkvöldum þegar frí dagur fer í hönd. Hver æru- kær borgari á þá að drekka frá sér glóruna og þetta vita eigendur vershúsa í landinu. En fyrr má nú aldeilis fyrr vera. Á einurri pöbb, - ill- kvittnin giskar á að það sé sá sami og seldi sunnudagspils- nerinn -höfðu hinir eiginlegu „bjór"-gerðarmenn brugðið sér bæjarleið og létu kvinnur sínar um staðarhaldið í frí- inu. Það fyrsta sem val- kyrjur ráku sig á var að bjór- sullið var allt of veikt. Skelltu nokkrum vodkalítrum til við- bótar út í og skenktu svo af myndarskap. Einhverjum sveið kannski í kverkarnar en oní skal það. Heimildarmaður dropa varð óforvarendis rallhálfur og trúðu fáir þeirri sögu að hann hefði bara drukkið tvær kollur... En satt samt. Alþýðuflokkurinn yfirá Kvennaframboðið ■ Fregnir herma að Jón Baldvin Hannibalsson hafi tilkynnt Davíð Oddssyni borgarstjóra að dagar hans í embætti verði taldir eftir borgarstjórnarkosningar á næsta ári og hafi Jón hugsað upp bragð til þess að tryggja það. Aðferðin væri sú að Alþýðuflokkurinn byði ekki fram í kosningunum hcldur hvetti stuðningsmenn sína til að styðja Kvennaframboöið. Þannig myndu atkvæði gegn meirihluta sjálfstæðismanna nýtast betur til að fella hann. Jón mun einnig hafa skýrt Sigríði Dúnu Kristmunds- dóttur þingmanni þessa hugmynd. Mun þetta tilboð um óvæntan liðsauka án nokkurra skuldbindina á móti hafa komið þeim kvennaframboðskonum mjög á óvart. Þótt hugmynd Jóns sé sett fram í gríni þá hafa menn engu að síður velt því fyrir sér í alvöru að Jón hafi rétt fyrir sér, með þessu móti myndi meirihluta Sjálf- stæðisflokksins verða ógnað verulega. Hins vegar eru litl- ar líkur á að Alþýðuflokks- menn fallist á að hætta við að bjóða fram, enda hugsa þeir sér auðvitað gott til glóðar- innari hin mikla fylgisaukn- ing flokksins sem komið hef- ur fram í skoðanakönnunum landaráðs. Islenskir rithöfundar eiga undir högg að sækja á þeini vettvangi þar sem verk glata óhjákvæmilega ýmsu af cigin- lcikuin sínum í þýðinguin." Þetta staðhæfði Arni Juhnsen á þingi Norðurlandaráðs í gær er hann bar fram fyrirspurn til ráðherranefndarinnarinnar uin það hvort ekki væri hægt að samþykkja að tilnefndum bók- um yrði skilað til dómnefndar á íslensku eða að öðrum kosti á ensku, þýsku eða frönsku. „Þegar Islendingur talar skandinavískt mál líður honum eins og hann sé að drekka koníak blandað meö kóka kóla,“ sagöi Árni. Hann staðhæfði að Hall- dór Laxness væri mesti rithöf- undur Norðurlanda og að þýð- ingar á bókum hans væru vand- aöri á ensku, frönsku og þýsku, en þýðingar yfir á Norðurlanda- málin. Finninn Gustav Björkland svaraði fyrirspurn Árna og minnti á að í úthlutunarnefnd bókmenntaverðlaunanna væru Stóriðjunefnd pælir í magnesíumverksmiðju: „Fýsilegt að halda áfram með þetta ■ „Eins og skýrslan lítur fýsilegt að halda áfram með tæknilega og fjárhagslega út, teljum við að það sé þetta mál. Okkur sýnist að sé ekkert því til fyrirstöðu. Hreppsnefnd Djúpavogs: Fellið bjór- frumvarpið ■ Hreppsnefnd Búlands- hrepps samþykkti nýlega áskor- un þar sem skorað er á alþingis- menn að fella framkomið bjór- frumvarp og herða eftirlit með bjórstofum sem selja bjórlíki. Ályktun þessa efnis var sam- þykkt í hreppsnefnd Búlands- hrepps þann 23. febrúar með samhljóða atkvæðum allra fimm hreppsnefndarmanna. Jafn- framt er þeim tilmælum beint til anna.rra sveitaristiórna að þær álykti um þetta mál og beiti sér fyrir því að frumvarpið verði fellt. Útifundurí vaskinn ■ Útifundur Jóns Baldvins? Eða var Jón heppinn með veður? Áður boðaður fundur Jóns um ríkisstyrki Norðmanna hafði vakið nokkra umræðu og mismikla hrifningu. Einn auglýstra ræðumanna hætti við, og eftir stóð Jón með fíokkinn, en breiðfylkinguna vantaði. Fundinum var frestað vegna „Veðurs“. NT-mynd: Árni Bjama r segir Birgir Isleifur Gunnarsson form. nefndarinnar

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.