NT

Ulloq

NT - 08.03.1985, Qupperneq 7

NT - 08.03.1985, Qupperneq 7
Vettvangui Rök III. Hækkun útláns- vaxta dregur úr verðbólgu. Þettaeralgerþversögn. Vaxta- hækkanir fara beint út í verð- lagið. Við verðum að leita langt aftur í tímann, ef við viljum finna dæmi um verð- hjöðnun »völdum vaxtahækk- unar. Fyrrum auðkenndist markaður iðnríkja af fjölda smárra fyrirtækja, tæknilega frumstæðra. Ef vextir voru hækkaðir um 1-2% - meira þurfti ekki - duttu sum fyrir- tækin út, og dró það úr atvinnu og umsvifum. Nú eru fyrirtæk- in yfirleitt stór, oft með sam- bandi sín á milli, stundum frá einu landi til annars. Þau eru markaðsráðandi, sem svo er nefnt, þau ráða verði með stjórn vöruframboðs. Hjá okk- ur hér á íslandi er samkeppni naumast fyrir hendi. Því veldur smæð markaðarins og fæð fyrirtækja. í könnun, víðtækri, sem ég gerði á vegum stjórn- valda má sjá, berum augum og áþreifanlega, hvernig vaxta- hækkanir valda hækkunum vöruverðs og margháttuðum víxlhækkunum innanlands. Þegar atvinnugrein, sem verð- ur að keppa á erlendum mörkuðum, eins og sjávarút- vegurinn, þarf að mæta auk- inni vaxtabyrði, er eina úr- ræðið að fella gengi gjaldmið- ilsins, eins og við íslendingar þekkjum of vel. Áhrif þess á verðlagsþróunina eru öllum kunn. Þá er og vitað, að vextir íbúðarlána vega þyngra í bók- haldi neytandans en vextir af nokkurri annarri lánategund. Vaxtahækkanir á þeim vett- vangi segja óðar til sín í aukn- um framfærslukostnaði fjöl- skyldunnar og kaupkröfum. Rétt er að vekja athygli á því, að fjármagnskostnaður fyrirtækja hefir almennt og stöðugt vaxið frá dögum Iðn- byltingarinnar á 17. öld. Hann hefur margfaldast með tækni- væðingu eftir seinni heims- styrjöld og tölvuvæðingu nú. Er svo komið, að vaxtagreiðsl- ur hafa nálgast, jafnvel farið fram úr, launagreiðslum. í ljósi þeirrar staðreyndar vekur furðu, að samtök vinnuveit- enda taka sérhverri vaxta- hækkun með þögn og sam- þykki, eins og sjálfsögðum hlut, en snúast öndverðir hverju sinni sem launahækkun er nefnd. Mér er nær að halda, angrast við aðild íslands að NATÓ og dvöl erlends herliðs í landinu. I þessari umræðu hafa þeir jafnan borið hærri hlut sem verið hafa fölbleikast- ir í framan af kommúnista- hræðslu og þeir hafa í raun markað stefnu Islands í utan- ríkismálum, enda hefur hún sjaldnast verið fólgin í öðru en að fylgjast grannt með því hvernig Bandaríkjamenn rétta upp hendurnar í atkvæða- greiðslum. Kjarnorkuvopnalaust svæði Afstaða til kjarnorkuvopna- lauss svæðis á Norðurlöndun- um er hluti af afstöðu íslend- inga til utanríkismála og alveg eins og annars staðar á Norður- löndum, á þessi hugmynd ríka samúð á íslandi, kannski ekki fyrst og fremst vegna þess að við höfum einhverja trú á því að það auki möguleika okkar til að lifa af kjarnorkustyrjöld, - eins og stundum er látið í veðri vaka af hálfu þeirra sem halda því fram, að það sé einungis á færi forráðamanna kjarnorkuveldanna að tak- að forusta verkalýðsins hafi ekki heldur gert sér fulla grein fyrir stöðunni. Þess vegna rísa óbreyttir liðsmenn gegn henni. Því hærri sem vextirnir eru, því minna er svigrúmið- til kaupgjaldshækkana. Það er alls ekki tilviljun, að við greið- um hæstu vexti á Vesturlönd- um, en lægstu launin. Það er persónuleg skoðun mín, að ekki hefði komið til verkfalla í haust, ef áfram hefði verið haldið þeirri stefnu að lækka vexti og halda verð- lagi í skefjum. Jafnvel sú launahækkun, sem um samdist, gerði gengislækkun ekki nauðsynlega. Gengis- lækkun var að minni hyggju framkvæmd vegna vaxtahækk- ananna, sem Seðlabankinn hafði á prjónunum og voru yfirvofandi. Útflutningsfram- leiðslan þoldi ekki þær vaxta- hækkanir, nerna gengið væri lækkað. Það þótti hins vegar hentugt að skella skuldinni á launþega. Hversu oft erum við ekki að hengja bakara fyrir smið? Athuga ber, að þegar vextir . af spariinnlánum og verðbréf- um hækka, eiga atvinnurek- endur sjálfsagðan rétt á því að reikna sömu vexti á eigið fé fyrirtækja. Liggur í augum uppi, hvaða áhrif slíkt hefði á verð vöru og þjónustu, ekki síst þegar markaðsvextir eru á bilinu 40-70%. Vextir af eigin fé fyrirtækja koma ekki fram í þjóðhagsreikningum, en ættu að gera það. Myndi þá hlutfall vinnulauna í þeim reikningum minnka verulega. Allt um það eru til menn, jafnvel haglærðir, sem sjá hvergi hættu, nema í hækkun vinnulauna. Þetta geta verið greindir menn, en þeir hafa staðnað, dagað uppi. Þeir sitja fastir í steinrunnum kenning- um fyrri tíðar. Stundum skynja þeir ekki lengur takmörk sinn- ar fræðigreinar eða megna ekki að tengja fræðigreinina raun- veruleikanum. Það eru svo- nefndir stofuhagfræðingar. Ekki bætir úr skák, þegar þess- ir embættismenn hætta að vera manneskjulegir, breytast í ein- livers konar vélmenni úreltra kennisetninga, hafa ekki leng- ur tilfinningu fyrir lífi fólksins í landinu, láta það sig engu varða, þó að það missi eigur sínar, þó að heimili leysist upp, þó að menn séu skyndi- lega á götunni með allt sitt. Það er vissulega þakkar- og marka útbreiðslu slíkra vopna. Sennilega er ástæðan miklu fremur sú, að almenningur um víða veröld hefur horft upp á kjarnorkuveldin blaðra um nauðsyn slíkra samninga í virðingarvert af ríkisstjórninni að hlaupa undir bagga með þeim, sem eiga í miklum erfið- leikum vegna húsnæðisskulda. En hafa ber í huga, að viðbót- arlán með sömu ókjörum og eru nú á þeim lánum, sem þegar hafa verið veitt, leysa vandann aðeins um stundar- sakir. Verðbólgan æðir áfram, meðan lánskjaravísitalan er í gangi, og þessi nýju lán ásamt hinum fyrri hlaðast upp með ógnarhraða. Þegar frá líður er vandi íbúðarbyggjenda því enn meiri en áður. Eina varan- lega lausnin er að breyta láns- kjörunum sjálfum í heilbrigt og eðlilegt horf, nema ríkis- sjóður beinlínis borgi niður vextina fyrir lágtekjufólk og fólk með miðlungstekjur, eins og reyndar tíðkast í ýmsum löndum. Keppni banka o.fl. aðila urn sparifé landsmanna er hræði- legur skopleikur, farsi, sem minnir helst á gullæði fyrri tíðar. Auglýsingaflóðið í fjöl- miðlum, sem kostar ærið fé, ruglar almenning, sem veit hvorki upp né niður. Þegar fólk kemur svo í bankana og biður um upplýsingar, stendur starfsliðið að vonum á gati. Þessi hringlandaháttur með vexti er eitt hið versta, sem unnt er að gera atvinnurekstri, framleiðslu, verslun og við- skiptum. Stöðugleiki vaxta er mikilvægt keppikefli hag- stjórnar - innan þeirra marka sem atvinnuástandið setur. Víst er um það, að aukinn heildarsparnaður fæst ekki með þessari vaxtaherferð, heldur er fé velt milli reikninga og milli einstakra peninga- stofnana, svo sem áður segir. Eini árangurinn er sá, að fólk minnkar skuldabréfaeign sína til að leggja féð inn á hávaxta- reikningana. Það neyðir ríkis- sjóð til að hækka vextina af sínum bréfum ofar öllu. Skatt- þegninn borgar. Þetta er sem sagt skattahækkunarleið. Enda þótt bankar og aðrar peningastofnanir lofi sparifjár- eigendum gulli og grænum skógum, geta þeir aðeins gefið þeim steina fyrir brauð, því að vaxtahækkunin er tekin af þeim aftur í formi gengislækk- unar, vöruverðshækkana, skattahækkana og sligandi byrði fyrir þá, sem eru að reyna að koma sér upp þaki yfir höfuðið. meira en þrjátíu ár án annars sýnilegs árangurs en síaukinn- ar kjarnorkuvígvæðingar. Alls staðar í heiminum ótt- ast fólk þessi geigvænlegu drápstól. Fólk treystir einfald- Föstudagur 8. mars 1985 7 Ekki verður svo skilist við þetta efni, að ekki sé minnst á jarminn um „aumingja spari- fjáreigendur" á lágvaxtaskeið- inu og þá einkum gamla fólkið, sem var að sögn svo grátt leikið. I þeim vestrænu löndum, sem ég þekki til, var vandi sparifjáreigenda í verð- bólgu leystur með þeim hætti, að þeir , sem átt höfðu inni- stæður óhreyfðar í eitt ár, fengu bónus-greiðslur, sem námu mismuni á greiddum inn- lánsvöxtum og verðbólgunni. Enginn þeirra tapaði þess vegna á því að geyma fé sitt í banka til lengdar. Skammtíma spariinnlán og veltiinnlán, sem lögð eru í banka urn stund meðan peningarnir bíða gróðatækifæris, voru ekki verðbætt, enda engin ástæða til. Hvers vegna var þetta fyrir- komulag ekki upp tekið hér- lcndis, þó að margsinnis hafi verið á það bent, lieldur farið in á þá braut að kollvarpa öllu vaxtakerfinu til ómælanlegrar bölvunar fyrir land og lýð? Ég er hræddur um, að þarna hafi misvitrir menn ráðið ferðinni. Við verðtryggingu fjár- skuldbindinga hér á landi, sem hófst fyrir alvöru 1982, var Brasilía höfð að fyrirmynd. Verðbólga þar er nú 500% á ári, og skuldabyrðin hefur fært Brasilíu undir eftirlit og stjórn Alþjóðabankans. Eigum við að halda áfram með lánskjara- vísitölu, uns hún hefir skilað okkur í þennan sama gapa- stokk? Landsmenn eru smátt og smátt að gera sér ljóst, að miðstýringin, valdið, er ekki lengur nema að litlu leyti hjá Alþingi og ríkisstjórn. Það er hjá stofnunum. En reginmun- ur er á embættismönnum og þjóðkjörnum þingfulltrúum. Hinir síðar.nefndu verða að standa reikningsskap ráðs- mennsku sinnar að minnsta kosti einu sinni á hverjum fjórum árum. Það þurfa em- bættismennirnir, sem eru ævi- ráðnir, ekki að gera. Þeirgeta setið og sitja næstum hvaða mistök sem þeir fremja og hversu dýr sem þau mistök eru. Ég hygg, að okkur íslend- inga vanti ekki ríkisstjórn hægra eða vinstra megin mið- línunnar í pólitíkinni eða á miðlínunni sjálfri. Okkurvant- ar ríkisstjórn, sem dugar, þorir. Málsvari frjálslyndls, samvinnu og félagshyggju Útgefandi: Nútíminn h.f. Ritstj.: Magnús Ólafsson (ábm). Markaðsstj.: Haukur Haraldsson Auglýsingastj.: Steingrímur Gíslason Innblaðsstj.: Oddur Ólafsson Tæknistj.: Gunnar Trausti Guðbjömsson Skrifstofur: Síðumúli 15, Reykjavík. Sími: 686300. Auglýsingasími: 18300 Kvöldsímar: Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn 686392 og 687695, íþróttir 686495, tæknideild 686538. Setning og umbrot: Tæknideild NT. Prentun: Blaöaprent h.f. Kvöldsímar: 686387 og 686306 Verð í lausasölu 30 kr. og 35 kr. um helgar. Áskrift 330 kr. í góðum félagsskap ■ í róstusömum heimi er sambúð og samvinna Norður- landanna með þeim hætti, að ef aðrar þjóðir bæru gæfu til að leysa sín ágreiningsefni á svipaðan hátt og með sama hugarfari væri friðvænlegara í henni veröld. Stjórnarfar á Norðurlöndum gæti orðið flestum öðrum ríkjum til fyrirmyndar. Rau velferðarríki sem byggð hafa verið upp sameina umhyggju fyrir einstaklingnum og virðingu fyrir sjáifræði hans. Á Norðurlöndum er almenn menntun betri en annars staðar gerist. Tækniþekking er mikil og háþróaður iðnaður skipar Norðurlöndum í fremstu röð meðal þjóðanna. Atvinnuvegir eru fjölbreyttir og sé litið á ríkin í heild eru þau sjálfum sér nóg um furðu marga hluti. Eins og nú standa sakir dettur engum manni í hug að upp geti komið deiluefni milli einstakra Norðurlanda sem ekki er hægt að leysa af skynsamlegu viti, með viðræðum og samningum. Þetta hefur ekki ávallt verið svona eins og sagan sýnir, og ekki þarf að leita langt aftur í fortíðina til að minnast þess að barist var um landamæri og landsvæði og hin öflugri ríki sátu yfir hlut þeirra sem minna máttu sín. Áður en formleg stjórnmálasamvinna var upp tekin meðal hinna norrænu þjóða voru þær mjög samstiga í allri þróun enda tengdar skyldleikaböndum. Þegar Norður- landaráð var stofnað var það í rauninni ekkert nema staðfesting á því sem lá í augum uppi, að norrænu þjóðirnar eiga samleið. Hagsmunir og sjónarmið allra Norðurlandanna fara ekki ávallt saman. En með gagnkvæmum skilningi og umburðarlyndi þarf það ekki að hafa úrslitaáhrif á norræna samvinnu. Nokkur Norðurlandanna eru í varnar- bandalagi vestrænna þjóða, önnur kjósa hlutleysi. Eitt ríkjanna er í Evrópubandalaginu, önnur í Fríverslunar- bandalaginu. Þetta skiptir ekki sköpum í samvinnu Norðurlandanna. Sjálfsákvörðunarréttur hverrar þjóðar er virtur. lega ekki kjarnorkuveldunum og neitar að viðurkenna einka- rétt þeirra lengur. „Ef smárík- in leggja saman geta þau beitt stórveldin þrýstingi", er hin einfalda og skýra röksemd þessa fólks. Á sama hátt ræður hver þjóð hvort hún vill hafa kóng eða forseta. Aðalatriðið er að þingræði er virt og búa allar þjóðirnar við nánast sama lýðræðisskipulag. Eitt höfuðvið- fangsefni Norðurlandaráðs 'er að samræma löggjöf land- anna á ýmsum sviðum og efla heildarsamvinnu þeirra á milli. Þetta tekst yfirleitt vel og snurðulítið og sýnir það hve hugsunarháttur Norðurlandabúa er yfirleitt líkur og að þeir mynda eina menningarheild. Að hlusta á grasrótina Forystumenn jafnaðar- manna á Norðurlöndum hafa borið gæfu til að leggja eyrun við því sem grasrótin hvíslar og kannski væri íslenskum jafnaðarmönnum hollt að gera það líka í stað þess að einblína á hina svart/hvítu heimsmynd. Jóni Baldvin Hannibalssyni virðist að minnsta kosti vera orðið Ijóst að „Finnlandiser- ingin" stenst ekki nánari skoðun. Vera má að tími sé kominn til þess að hann athugi hvort ekki megi finna sitthvað fleira aðfinnsluvert í málflutn- ingi kjarnorkusinnanna í Sjálf- stæðisflokknum. Það gæti orð- ið honum hvatning til að skapa Alþýðuflokknum eigin stefnu í utanríkismálum. Hver veit nema þá kynni að rísa sá dagur að Jón Baldvin þurfi ekki að borða einn. Jón Daníelsson. En þrátt fyrir góðar samgöngur og mikil samskipti gætir iðulega mikillar fáfræði um Norðurlönd á íslandi. Oft kemur þetta fram í stórkarlalegum fullyrðingum um einstakar þjóðir, sem eiga við lítil rök að styðjast. Því er t.d. mjög haldið á loft að Svíþjóð sé sósíalistaríki, þótt þjóðnýting og ríkisrekstur sé þar í lágmarki og er ruglað þarna saman þróðari velferð og eignarrétti á framleiðslu- tækjum. Oftar en ekki láta sumir menn sér ekki skiljast að hver Norðurlandaþjóð rekur sjálfstæða utanríkisstefnu án af- skipta annarra. En það kemur ekki í veg fyrir að um nána samvinnu er þar að ræða eins og á öðrum sviðum, svo sem á vettvangi SÞ þar sem Norðurlöndin samræma stefnu sína og koma oft fram sem ein heild. Stjórnar- og réttarfar á Norðurlöndum er með því mannúðlegasta sem þekkist í veröldinni og jafnframt er velmegun.menntun og tæknikunnátta með því besta sem þekkist. Það er því ómaklegt og ber vitni um þekkingar- skort þegar verið er að veitast að einstökum ríkjum Norðurlanda fyrir sakir sem hafa við lítil rök að styðjast. Norðurlönd geta borið höfuðið hátt í samfélagi þjóð- anna og betri félagsskap getur nokkur þjóð varla kosið sér.

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.