NT - 08.03.1985, Side 15

NT - 08.03.1985, Side 15
Myndi Föstudagur 8. mars 1985 15 ■ Alslemmureru alltaf erfiðar í sögnum og þá sérstaklega þær sem byggjast á þéttum litum á annarri hendinni og ásum á hinni. Spil af því tagi kom fyrir í aðaltvímenning Bridgefélags Breiðfirðinga fyrir skömrnu: Norður 4 KDG3 ¥ KD9764 4 86 4 K Suður 4 A6 ¥ A1052 4 A95 4 AD94 Eins og sést eru 14 slagir öruggir í spilinu, þökk sé spaða- gosanum og laufakóngnum. Ef laufakóngurinn er hinsvegar orðinn að tígulkóng og spaðag- osinn að hjartagosa, eru slagirn- ir hinsvegar aðeins 12, þrátt fyrir sama punktastyrk og síst verri norðurhendi. Þetta gerir spilið býsna erfitt í sögnum og illmögulegt að segja á alslemmu með öryggi. Erátt fyrir það náðu 8 NS pör af 24 alslemmu í grandi eða hjarta, flest á góða ganila Vínarkerfið. Sjálfsagt hafa mörg bridgepör gaman að velta því fyrir sér hvernig þau ættu að segja á þessi spil til að ná alslemmu með öryggi, og því er þetta spil birt hér í þessum dálki. Umsjón- armaður þessa þáttar verður að játa það að Precisionkerfið, sem hann hefur notað um árabil, væri ekki nógu nákvæmt í þessu tilfelli. Suður myndi opna á sterku laufi, norður segja l hjarta, og suður myndi væntan- lega spyrja um háspil með l grandi. Norður svarar þrem kóngurn með 2 tíglum og suður spyr um hjartað nteð 2 hjörtum. Norður getur nú sagt frá 6-Iit með tveim háspiluni en þá fer að fækka um fínu drættina. Hvernig norður kemur þessum góða spaðalit til skila er óleyst mál, og þetta spil er gott dæmi um aö spurnarsagnir leysa ekki allan vanda. í þessu tilfelli er það norður sem þyrfti að fá að vita af fjórum ásum á suður- hendinni og þá getur hann talið 13 slagi. 4546 Lárétt 1) Eyja. 5) Ólga 7) Dul. 9) Jurt. 11) Afleit. 13) Ovka. 14) Tottaði. 16) Tónn. 17) Margfróð. 19) Að minnsta kosti. Lóðrétt l)Útflutningsvöru. 2) Uliarhnoðrar. 3) K.orns. 4) Reikningur. 6) Eyja. 8) Fiska. 10) Máttarvöldin. 12) Hæg ferð. 15) Orka. 18) Horfi. Ráðning á gátu No. 4545 Lárétt 1) Inntak. 5) Úrg. 7) Um. 9) Únsa. 11) Nóa. 13) Akk. 14) Nafn. 16) At. 17) Laufa. 19) Samtal. Lóðrétt 1) Iðunn. 2) Nú. 3) Trú. 4) Agna. 6) Baktal. 8) Mjóa. 10) Skafa. 12) Afla. 15) Nam. 18) UT.

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.