NT - 12.03.1985, Blaðsíða 13

NT - 12.03.1985, Blaðsíða 13
 ■ Afmælisskeyti lesið upp fyrir foringja Wat- fordliðsins og ciganda þess - Elton John. Hann fékk blöðru í af- mælisgjöf og banana. „Einmitt það sem mig vantaði," sagði hann kurteislega og þakkaði fyrir sig með kossi. Fær Játvarður VIII loks uppreisn æru? ■ Senn líður að því að hálf bandaríska kona sem kóngur- ■ Hertogahjónin af Windsor eyddu „bestu árum ævinnar" öld sé liðin frá því að ellefu inn féll svo kylliflatur fyrir, í friðlaust flandur um heiminn ásamt hundum sínum og mánaða setu Játvarðs VIII á hafi lítillar samúðar notið í fylgdarliði. konungsstóli í Bretlandi lauk, konungsfjölskyldunni eða hjá þegar honum var gert að velja breskum stjórnvöldum. Og á milli konunnar sem hann víst er um það að aldrei var elskaöi og krúnunnar. Nú tekið á móti henni við cnsku finnst mörgum vinum hans og hirðina og þau hjón lifðu í velunnurum tími kominn til að útlegð, búsett í París en á hann fái uppreisn æru t augum flandri um allan heim til að þjóðar sinnar og hafa þeir taka þátt í veisluhöldum og stofnað klúbb honum til heið- Ijúfu lífi þeirra, sem peningana urs. hafa. Nafn þeirra hjóna hefur lítið Paðer3l ársgamall breskur verið haldið á lofti síðustu 50 lögfræði'ngur sem hefur tekið árin, en Bloch segir þó vísvit- sér forystu í þessu máli. Hann andi tilraunir hafa veriðgerðar segir það fyllilega tímabært að í breskum fjölmiðlum til að afstaða konungsfjölskyldunn- sverta nafn hertogans. T.d. ar í málinu skýrist, en skjöl hafi þeim orðið tíðrætt um sem að niálinu lúta eru innsigl- vináttu hans við Oswald Mosl- uð og eiga að vera það allt til ey, aðalfasistaforingjann í ársins 2037, en það finnst Bretlandi á árunum fyrirstríð, Blochcinumoflangtframund- og heimsókn hans til Hitlers an. 1937. - Hann var barnalegur aðdáandi Hitlers, en það voru Bioch kynntist málefnum margir á þessum árum, segir hertogahjónanna af Windsor, Bloch. en þann titil bar hinn fyrrver- andi konungur eftir afsögnina, Konungsfjölskyldan breska fyrir 6 árum, þegar hann var þegir þunnu hljóði við kröf- ráðinntiiaðkomaröðogreglu unni um skjalabirtinguna og á skjalasafn þeirra hjóna. Her- sér enga ástæðu til að svara toginn var þá sjálfur'látinn, tilmælum Blochs um skýringar lést 1972, en ekkja hans lifir á þeim atburðum, sem gerðust enn í hárri elli, er orðin 88 ára fyrir langa löngu. En Bloch gömul og mesta skar. Áhugi heldur starfi sínu áfram ótrauð- Blochs vaknaði við að blaða í ur. Hann hefur þegar skrif- þessum skjölum og hann segist að tvær bækur um hertogann ekkigetavaristþeirritilhugsun af Windsor og sú þriðja er í að mjög hafi verið hallað réttu smíðum. Ætlun Blochs er að máli á sínum tíma í sambandi hún komi út á næsta ári, 50 við afsögnina. árum eftir að „ástarævintýri Bloch segir það augljóst að aldarinnar" setti allt á annan Wallis Simpson, hin tvífráskilda endann í Bretlandi. Þriðjudagur 12. mars 1985 13 ■ Angie Best (þið munið hann George Best, ekki satt?) kemur í samkvæmi eins og skrcyttur gjafapakki, - en þó má segja að töluvert sjáist af innihaldinu! ■ Söngvarinn (já, hann ku vera karlmað- ur) Marilyn segir við Rachel Welch: „Nú loka ég augunum, Rachel mín, og þegar ég opna þau aftur, þá er hálsfestin þín komin um háls mér, því hún passar alveg við eyrnalokkana mína.“

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.