NT - 16.03.1985, Blaðsíða 8
Um f römuði,
manngildi
og eirð
■ Svo mun mega telja, að í
nokkrum verulegum viðmið-
unum hafi ýmsum af áberandi
kunngjörningaraðilum lands
vors orðið á næsta vandræöa-
legar meinlokur.
Samband þessara aðila við
skynsemina er á ýmsa vegu
annað en eðlilegt eða raun-
veruleikanum má telja
hagstætt.
Kenningar eða tilgátur hjá
þeim, sem lifa á boðskapar-
flutningi, eða taka á sig krók
til að koma boðskap eða sjón-
armiðum til skila, eru ekki
þannig kynntar fyrir lands-
mönnum, nema þá sjaldan, að
sjálf málsatriðin þurfi að vera
hlutir, sem bersýnilega geti
ráðið úrslitum, eftir atvikum,
enda þótt tengsl sumru hugs-
aðra atriða við viömiðanir
raunveruleikans, eða mann-
legs lífs, geti jafnvel börn gert
sér nokkuð Ijós.
í stað heiðarleikans virðist
fremur en eigi gæta uppdubb-
aðrar þjónustu við hið þægi-
lega, sjálfum sér og sínum
líkum til handa, og mundu til
dæmis ýmsir atvinnurekendur
vera löngu búnir að segja slíku
fólki upp „störfum", ef að
líkum lætur.
Frömuðahópurinn inniheld-
ur því ntiður, auk takmarkaðs
fjölda heiðursmanna, ýmsa
aðra, sem „vinna varla fyrir
kaupinu sínu“.
Auövitað er til það sjónar-
mið, að réttast sé að taka
ýrnsum fræðilegum niöurstöð-
um með varfærni, og trúlega
hefur sumum þótt allhart að
þurfa að skera sínar eigin skýr-
ingartilraunir, í vandasömum
málefnum, við nögl. Þessi at-
riði eru sennilega oft jákvæð
hjá þessum aðilum, og ætti að
taka viljann fyrir verkið.
Svo að vikið sé næst að því,
hvernig fróðleikur eða jafnvel
tækni geti skoðast frá ýmsum
sjónarmiðum, þeim sem skipta
nokkru máli fyrir ýmsa ein-
staklinga í nútímanum, er nyt-
semissjónarmiðið sennilega
hið mikilvægasta. Og stundum
er ef til vill lítið annað eftir en
að „koma niðurstöðunum til
skila" til þeirra, sem geta gert
þær verðmætar sem hagnýta
(eða aðra) hluti.
En í þessu efni er því miður
við nokkuð ramman reip að
draga, að minnsta stundum,
og er þó óhætt að mæla með
sumum aðilum í dag fremur en
ýmsum öðrum, en að vísu eru
þær nýjungar víst miklu færri
en hinar, sem eru annaðhvort
annmörkum háðar, eða þá of
kostnaðarsamar í byrjun. Hins
má líka geta, á ábyrgð höf-
undar þessarar greinar ef vill,
aö vel má hugsa þau mál, sem
að nýjungum lúta, áður en
hafist er handa, - og að engin
kenning er vel áreiðanleg í
verklégum eða reikningslegum
atriðum, eöa'syo mættiætla.
Viðvíkjandi óánægju þeirri,
sem fram kom í upphafi þess-
arar greinar. má gera nánari
grein fyrir mögulegum sjónitr-
löndum,er drukkinn án veru-
legra áfengisáhrifa, og hve
mikill hluti er drukkinn til þess
að veröa fullur?
Veit „Annar Íslendingur“í
t'yfsta lagi, nokkuð hvcrnig er
'að vera fullur. í öðru lagi að fá
sér í glas sér til ánægju án þess
að verða fullur, og í þriðja lagi
að fá sér einn bjór?
Hver á ísland?
Hver á ísland, eru það mýs hjá steini og stokki,
eða þær dísir dottnar úr lokki,
dauðar lýs, á Alþýðullokki?
Olafur á Neðrabæ
miðum meðeftirfarandi hætti:
1) Ekki skal vegið hér að
ráði að þeim sjónarmiðum,
sem æskja skaplegs framhalds
á ýmsum verkum af sérhæfðara
tagi. _
2) Afellisdómar eru enn
mögulegir að nokkru, en hafa
ekki eins alvarleg tíðindi að
geyma, jafnan, og einhverjir
kynnu að óttast.
3) Um ýmsa sýslan á menn-
ingarlegum vettvangi, aðra
en bókmenntir (sem eru oft
hafnar yfir flesta gagnrýni, að
mati höfundargrcinarþessarar
að minnsta kosti), má reyndar
hugsa sér, að hún sé gjarna
góðra gjalda verð, en þó er
sennilega sumt það til, sem vel
getur best skoðast frá sérsjón-
armiðum, og væri þá sennilega
freistandi, stundum, að ætlast
til skýrrar afstöðu (þótt niður-
stöður ættu eftir að metast
nánar).
Að lokum vildi höfundur
þessara hugleiðinga nefna til
sögunnar atriði, sem er senni-
lega nokkuð umdeilt enn, en
sem helst má ekki gleyma. Þaö
er sjónarmið þau, sem eru
sjálfstæð og vel má láta hafa
áhrif á það hlutverk, sem
menningarlegt efni skipar,
enda þótt taka þurfi mannleg
sjónarmið ýmis alvarlega einn-
ig, eins og þau kunna að vera
á hverjum tíma.
Örn Yngvason
12. mars 1985
Frankie Goes fo Hollywood.
Mynd af Frankie
9162-3633 skrifar:
■ Hæ!,égermikillpoppunn-
andi og held upp á þó nokkuð
margar hljómsveitir og söngv-
ara. Fyrir nokkrum vikum var
ég að íesa Morgunblaðið og sá
þá heila síðu með ýmsum upp-
lýsingum um Duran Duran.
Þar voru t.d. upplýsingar um
stofnun hljómsveitarinnar og
lýsingar á einstökum meðlim-
um hennar, svo sem ytri ein-
kennum og áhugamálum
þeirra. Hvernig væri að NT
reyndi að afla upplýsinga um
t.d. U2, Prince, Billy Idol,
Frankie Goes to Hollywood
og einhverja fleiri?
Að lokum vil ég fá birta
mynd af Frankie Goes to
Hollywood. Með fyrirfram
þökk.
Bjórinn er í lagi
Ofstækis-
mennirnir
þyrftu aði
fá
sér í glas
hættulegra en atómvopnin í
Bandaríkjunum (í Sovét er
vondur bjór og ódýrt og gott
vodka).
Hefur „Annar íslendingur"
drukkið sterka vínið sem ís-
lendingar drekka svo mikið og
séð hvernig það kemur út á
sveitaböllum t.d. þar sem
menn slasa gjarnan hver
annan?
Hefur „Annar íslendingur"
drukkið bjór á sambærilegum
samkomum þar sem aðrir
drekka bjór og séð hve vanda-
mál alls konar eru fátíð?
Veit „Annar íslendingur" að
ofneysla matar er helsti kvilli
sem sækir á fólk í vestrænum
löndum?
Vill „Annar íslendingur"
banna mat?
Veit „Annar Islendingur"
yfirleitt nokkuð uni það hye
mikill hluti áfengisneyslu á ís-
lándi, og til samanburðar í
nokkrum öðrum áöurnefndum
íslendingur skrifar:
■ Greinarkorn mitt í les-
endadálki NT í febrúar, „Leyf-
um bjórinn", fór illa fyrir
brjóstið á ofstækis- og stór-
stúkumönnum þeim er það
lásu. Einn þvíumlíkur svaraði
með miklu spurningaflóði með
greininni „Leyfum bjórinn
ekki“ undir nafninu „Annar
íslendingur". Spurningarnar
eru barnalegar og ekki svara
verðar sem slíkar, en hugsana-
villan að baki er bágt böl, og
þess vegna eru þessar línur á
blað settar.
Pað er algild reikningslist
snillinga sem ofstækis- og
stórstúkumanna að reikna
brúttó. Þannig vísar „Annar
íslendingur" til þess að áætlað-
ir 40 lítrar af áfengu öli á mann
bætist ofan á þá áfengisneyslu
sem fyrir er í landinu. Um leið
segir hann að áfengisneysla sé
hin sama, hvar sent hún er
framkvæmd, og hvernig.
Ofstækismenn hér berjast
gegn bjórnum eins og hann sé
eitur, en gera ekkert nema
gera sig að fíflum í því að
stemma stigu við áfeng-
isvandamálum í landinu. Samt
eiga þeir að vita að fíaskóiö
sem þeir stóðu fyrir í aldarbyrj-
un, að banna áfengi á íslandi,
fór eins og það fór, og að það
er ekki hægt að banna. Það er
kannski rétt að þessir menn
melti það í eitt skipti fyrir öll,
að íslensk drykkjumenning, þó
hún liafi skánað á undanförn-
um árum, er bágborin. íslend-
ingar hafa alltaf farið flatt á því
að drekka of sterkt. Og þegar
menn vita ekkert í sinn haus
lengur þá er voöinn vís. En
það verður enginn dauða-
drukkinn af bjór, til þess er
hann of veikur. Afengisvanda-
mál á íslandi eru þau alvarleg-
ust, þegar t.d. ofbeldi nær
yfirtökunum, og ntenn missa
stjórn á sjálfum sér og skaða
aðra. Menn geta skaðað sjálfa
sig á flestum hlutum sem til eru
hér og ekki eru bannaðir, og
það verður að treysta hverjum
og einum til að gæta sjálfs sín.
Ég ætla að ljúka þessum
pistli með nokkrum spurning-
um, án þess að fara að gráta
með „mæðrum í Bandaríkjun-
um“ (þar er „Annar íslending-
ur“ að deila á umferðarlöggjöf-
ina í Bandaríkjunum þó hann
viti það ekki sjálfur), tala um
„heilaskemmdjr öryrkja" (þar
er „Annar íslendingur" að
rugla saman áfengisvanda og
fíkniefnavanda) eða „lifrar-
skemmdir í Frakklandi" (þar
er drukkið vín í stað mjólkur
vegna þess að pólitík vínbænda
hefur alltaf verið sterkari en
mjólkurbænda) eða það að
vodka í Sovétríkjunum sé