NT - 16.03.1985, Blaðsíða 20
Laugardagur 16. mars 1985 20
atvinna - atvinna
St. Jósefsspítali
Landakoti
Lausar stöður:
Félagsráðgjafi óskast hálfan daginn frá 1.
júní. Upplýsingar gefur félagsráögjafi spítal-
ans í síma 19600 (258) frá kl. 8 til 12 alla
virka daga.
Starf á leikaðstöðu barnadeildar er laust til
umsóknar.
Hjúkrunarfræðinga vantar á lyflækninga-
deild og barnadeild.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og
fyrri störf sendist hjúkrunarframkvæmda-
stjóra, sem veitir nánari upplýsingar í síma
19600 frá kl. 11-12 og 13-14 alla virka daga.
Reykjavík 14.03.1985.
Skrifstofa hjúkrunarstjórnar.
PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að
Viðskiptafræðing
til starfa hjá hagsýsludeild umsýsludeiTdar.
Starfið er að mestu fólgið í umsjón með
ýmisskonar hagræðingarmálum og sam-
þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir Pétur Einarsson
deildarstjóri hagsýsludeildar sími 26000.
11 Iðntæknistofnun íslands
óskar að ráða á Rekstrartæknideild
starfsmann til ráð-
gjafarstarfa
Starfið felst einkum í aðstoð við einstaklinga og
minni fyrirtæki. Leitað er að viðskiptafræöingi eða
tölvunarfræðingi.
Starfið býður upp á mikla möguleika, innsýn í
íslenskt atvinnulíf og stöðuga endurmenntun.
Umsóknir þurfa að berast eigi síðar en 19. apríl
Nánari upplýsingar gefur Haukur Alfreðsson í
síma 68-7000.
Hlutverk Iðntæknistofnunar er að vinna að tækniþróun
og aukinni framleiðni í íslenskum iðnaði með því að veita
einstökum greinum hans og iðnfyrirtækjum sérhæfða
þjónustu á sviði tækni- og stjórnunarmála, og stuðla að
hagkvæmri nýtingu íslenskra auðiinda til iðnaðar.
Hafrannsóknar-
stofnunin
óskar eftir að ráða rannsóknarmann til starfa.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist stofnuninni
fyrir 30. mars n.k.
Hafrannsóknarstofnunin
Skúlagötu 4,
Sími20240.
tilkynningar
Sérleyfisleið laus
til umsóknar
Sérleyfisleiðin Siglufjörður — Sauðárkrókur —
Varmahlíð er laus til umsóknar. Umskóknir
skulu sendar Umferðarmáladeild Vatnsmýr-
arvegi 10 101 Reykjavík fyrir 25. mars 1985.
Með umsóknum skulu fylgja upplýsingar um
bifreiðakost umsækjanda,
Reykjavík 14. mars 1985
Umferðarmáladeild
tilkynningar
Auglýsing
frá Menntamálaráði Islands
um styrkveitingar árið 1985
Samkvæmt fjárveitingu á fjárlögum 1985
verða á árinu veittir eftirfarandi styrkir úr
Menningarsjóði Islands:
Útgáfa tónverka
Til útgáfu íslenskra tónverka verða veittir einn eða fleiri styrkir
en heildarupphæð er kr. 50.000.00. Umsóknum skulu fylgja
upplýsingar um tónverk þau sem áformað er að gefa út.
Dvalarstyrkir listamanna
Veittir verða 8 styrkir að upphæð kr. 40.000.00 hver. Styrkir
þessir eru ætlaðir listamönnum sem hyggjast dveljast erlendis
um a.m.k. tveggja mánaða skeið og vinna þar að listgrein sinni.
Umsóknum skulu fylgja sem nákvæmastar upplýsingar um
fyrirhugaða dvöl. Þeir sem ekki hafa fengið sams konar styrk
frá Menntamálaráði síðastliðin 5 ár ganga öðru jöfnu fyrir við
úthlutun.
Styrkir til fræðimanna
Styrkir þessir eru til stuðnings þeim sem stunda fræðistörf og
náttúrufræðirannsóknir. Heildarstyrkupphæð kr. 80.000.00.
Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um þau fræðiverkefni
sem unnið er að.
Umsóknir um framangreinda styrki skulu hafa
borist Menntamálaráði, Skálholtsstíg 7 í Reykja-
vík fyrir 10. apríl 1985. Nauðsynlegt er að
nafnnúmer umsækjanda fylgi umsókninni.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
Menningarsjóðs að Skálholtsstíg 7, Reykjavík.
Oskum eftir trillu
á leigu eöa kaupleigu.
Æskileg stærö 3-8 tonn.
Upplýsingar í síma 20485 eða 75208.
Réttindanám vélstjóra
Samkvæmt ákvæðum til bráðabirgða í lögum nr. 113/1984
um atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða á
islenskum skipum, skal þeim vélstjórnarmönnum, er starfað
hafa á undanþágu í a.m.k. 24 mánuði hinn 1. janúar 1985,
boðið upp á vélstjórnarnámskeið skólaárið 1985-1986 til
öflunar takmarkaðra vélstjórnarréttinda. Námskeið þessi veiti
réttindi til yfirvélstjórastarfa á skipum með vélastærð allt að
750 kw. (VS III).
Til greina getur komið að halda námskeiðin á eftirfarandi
stöðum, ef næg þátttaka faest og aðstæður leyfa: Akureyri,
Akranesi, Húsavík, Höfn, ísafirði, Keflavík, Neskaupstað,
Reykjavík og Vestmannaeyjum.
Umsóknir ásamt skráningarvottorðum skal senda til mennta-
málaráðuneytisins, Hvertisgötu 6, 101 Reykjavík fyrir 15.
april 1985.
Menntamálaráðuneytið.
Réttindanám skipstjórnarmanna
Samkvæmt ákvæöum til bráðabirgða í lögum nr. 112/1984
um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenskum skipum
skal þeim skipstjórnarmönnum, er starfað hafa á undanþágu í
a.m.k. 24 mánuði hinn 1. janúar 1985, boöið upp á tvenns
konar námskeið skólaárin 1985-1986 og 1986-1987 til
öflunar takmarkaðra skipstjórnarréttinda. Námskeið þessi
gefi annars vegar réttindi til skipstjórnarstarfa á fiskiskipum og
öðrum skipum sem eru allt að 80 rúmlestir að stærð og hins
vegar réttindi til skipstjórnarstarfa á fiskiskipum og öðrum
skipum sem eru allt að 200 rúmlestir að stærð, í innanlands-
siglingum.
Til greina getur komið að halda náskeiðin á eftirfarandi
stöðum, ef næg þátttaka fæst og aðstæður leyfa: Dalvík,
Höfn, ísafirði, Keflavík, Neskaupstað, Reykjavík, Snæfells-
nesi og Vestmannaeyjum.
Umsóknir ásamt skráningarvottorðum skal senda til mennta-
málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík fyrir 15.
apríl 1985.
Menntamálaráðuneytið.
húsnæði óskast
Einbýtishús óskast til kaups
Óskum eftir að kaupa einbýlishús í Hafnarfirði. Stærð:
200-300 m2.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora, Borgartúni 7, Reykjavík,
fyrir kl, 11:00 f.h. 21. mars n.k., en þá verða tilboð opnuð í
viöurvist viðstaddra bjóðenda.
kennsla
Kennslustörf í Ghana
Þróunaraðstoð -
menningarsamskipti
AFS lönd í Evrópu (Efil) hafa tekið að sér að
útvega 25 kennara til starfa í GHANA skólaárið
1985-1986 í samvinnu við AFS international/lnt-
ercultural Programs og AFS í Ghana.
AFS á íslandi stefnir að því að gefa tveim
ísienskum kennurum kost á að taka þátt í þessu
starfi skólaárið 1985-86.
Tveir íslenskir kennarar eru nú starfanai í Ghana
á vegum AFS á íslandi með stuðningi Mennta-
málaráðuneytisins og Þróunarsamvinnustofnun-
ar íslands.
Einkum vantar kennaratil kennslu í raungreinum
s.s. stærðfr. efnafr. eðlisfr. og á sviði jarð- og
búfjárræktar (agricultural science).
Væntanlegir kennarar starfa á framhaldsskóla-
stigi, aldur nemenda er 13-18 ára. Eingöngu
koma til greina einhleypir kennarar eða barnlaus
hjón sem bæði kenna.
Umsækjkendur þurta að uppfylla eftirtalin skilyrði:
★ Aldurstakmark 25 ára.
★ Minnst tveggja ára starfsreynsla
★ Góð enskukunnátta
Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást á
skrifstofu AFS milli kl. 15 og 17 virka daga.
UMSÓKNARFRESTUR ER TIL þriðjudagsins
26. mars.
alþjóðleg fræðsla og samskipti
HVFRFISGATA 39
P.O. BOX 753
IS—121 REYKJAVlK
^BLAÐBURÐARFÓLK
VANTAR í EFTIRTAL-
IN HVERFI:
AÐALLAND, ÁLALAND, ÁLFTALAND, ÁLFA-
LAND, BRAUTARLAND, BJARMALAND,
MARKVEG, KJARRVEG.
nrrrr
UMBOÐSMANNVANTAR
í GRINDAVÍK.
UPPLÝSINGAR GEFUR
KJARTAN ÁSMUNDSSON í
SÍMA 91-686300.
Lto: 1 j U.f',;
!!'<■••• •U*»«,;r;•;;;^FT;V. \
m
Slðumúlil 5. Sími 686300
t
Faðir okkar, tengdafaöir og afi
Kristbergur Jónsson
Laug Blskupstungum
lést 14. mars í sjúkrahúsi Suðurlands Selfossi.
Jón Kristbergsson
Hrefna Kristbergsdóttir
Guðmann Kristbergsson
tengdabörn og barnabörn.
Þökkum innilega öllum þeim sem sýndu okkur samúð og
hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar
tengdaföður og afa
Sveins Hjálmarssonar
frá Svarfhóli
Vesturbergi 48 Reykjavík.
Lína Arngrímsdóttir, börn.tengdabörn og barnabörn.