NT - 16.03.1985, Blaðsíða 12

NT - 16.03.1985, Blaðsíða 12
Ársel vinsældalisti ■ Lítil hreyfing í efstu sætunum í Árseli. Árbæingarnir hafa greinilega tekiö ástfóstri við King, eins og fleiri. Duran Duran eru aðeins með eitt lag en Prince hefursótt í sig veðrið. Athyglisverð lög eru Skin Deep með Stranglers og Trouble með King, og til alls líkleg.. 1. ( D LoveandPride King 2. ( 2) YOU SPIN ME AROUND ... .... Dead or Alive 3. ( 3) SOLID Ashfort & Simpson 4. ( 6) SAVE A PRAYER DuranDuran 5. ( 4) IWOULD DIE FOR YOU ... Prince 6. ( 5) CHAO BANG Indo China 7. (-) 1KNOW HIM SO WELL .... Chess 8. (10) THINGS CAN GET BETTER .... Howard Jones 9. ( 8) FOREVER YOUNG Alphaville 10. (-) TROUBLE King 11. (9) SHOUTYOURSHOOT .... Divine 12. (-) DARLING NIKKI Prince 13. (-) SKINDEEP Stranglers 14. (13) PURPLE RAIN Prince 15. (15) THISISNOTAMERICA ... DavidBowie Óháði vinsældalistinn Litlar breytingar á efstu sætunum þessa vikuna. The Smiths sitja sem fastast á toppum beggja lista og verða þar eflaust dágóða stund enn. Ætti nýja lagið þeirra, „Shakespeare's Sister" að tryggja það... Litlar plötur (2) (3) 9. 10 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. (9) (11) 19. 20. HOW SOONIS NOW...................Ttie Smiths (Rough Trade) UPSIDEDOWN.................Jesus And Mary Chain (Creation) ST SWITHIN'S DAY...................Billy Bragg (Go! Discs) LANDOFHOPEANDGLORY................Ex Pistols (Cherry Red) PROMISED LAND...................Skeletal Family (Red Rhino) GREEN FIELDS OF FRANCE... The Men They Couldn't Hang (Demon) FINELY HONED MACHINE......Foetus Over Frisco (Self Immolation) SWEETMIX..............................Sweet (Anagram) CLOTHES SHOP.......................Terry & Gerry (Intape) FUNNERYINA A NUNNERY (EP).......Hagar The Womb (Abstract) COND TURKEY...................Sid Presley Experíence (SPE) WASHIT ALL OFF. You've Got Foetus On Your Breath (Self Immolation) SAYWHATYOUMEAN....................Durutti Column (Factory) IWANTYOUBACK......................Hoodoo Gurus (Demon) DEATHTOTRADROCK..............Membranes (Criminal Damage) MRBLUES...............................Restless (Big Beat) STRIKE........................Enemy Within (Rough Traoej SACROSANCT..............................Playdead (Clay) PEARLY DEWDROPS DROP................Cocteau Twins (4AD) RATS................................Subhumans (Bluurgh) Stórar plötur ;d (2) (8) (4) 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. (12) (21) MEATIS MURDER.....................The Smiths (Rough Trade) TREASURE.............................Cocteau Twins (4AD) HATFUL OF HOLLOW..................The Smiths (Rough Trade) MINIALBUM..............................Ex Pistols (Chaos) TALK ABOUT THE WEATHER.... Red Lorry, Yellow Lorry (Red Rhino) CURSE OF THE MUTANTS......................Meteors (Dojo) GOOD AND GONE..............Screaming Blue Messiahs (Big Beat) IT'LL ENDIN TEARS ...................This Mortal Coil (4AD) RUMBLE...........................Inca Babies (Black Lagoon) SHOULDER TO SHOULDER..............Test Dept. (Some Bizzare) WE DON’T WANT YOUR FUCKING WAR...........Various (Jungle) SMELL OF FEMALE........................Cramps (Big Beat) SLOWTOFADE.........................Red Guitars (Self Drive) VENGEANCE........................New Model Army (Abstract) HOLE..............Scraping Foetus Off The Wheel (Self Immolation) SCATOLOGY..........................TheCoil (Some Bizzare) BEYOND THE SOUTHERN CROSS..................Various (Ink) NEWDAYRISING............................Husker Du (SST) RAINING PLEASURE.............................Tfids (Hot) TREELESS PLAIN............................Triffids (Hot) Laugardagur 16. mars 1985 12 ÁLKURIn ■ Alison Moyet sem í eina tíð var helmingur Yazoo, gerir það gott um þesar mundir, nú á ferðinni með gamalt Billie Holliday lag. ÁSTARDJÖFLINUM SLEPPT LAUSUM Alison Moyet hefur sent frá sér nýja iitla plötu með lagi Billie Holliday, „That Old Devil Called Love“. Platan er tekin upp af Pete Wingfield og á b-hliðinni er lagið „Don‘t Burn Down the BridgeV Einnig hefur verið gefin út í takmörkuðu upplagi tveggja platna pakki sem að auki inniheldur hljómleikaút- gáfu af „The Old Devil Called Love“ og „Twisting the Knife“. Upptökurnar voru gerðar í London Dominion leikhúsinu. Smiths iðnir við kolann Smiths halda áfram sigur- göngu sinni og í byrjun næstu viku senda þeir frá sér nýja singleplötu, „Shakespeare’s Sister". Það eru Morrisey og Johnny Marr sem eru ábyrgir fyrir lagi og texta og upptakan fór fram í lok janúar. Á b-hliðinni er „What She Said“ sem tekið er af nýju stóru plötunni Meat is Murder og 12 tomman inni- heldur eitt aukalag, „Streatch Out and Wait“ og hefur það ekki verið þrykkt á plast fyrr. Uppselt hefur verið á alla tónleika Smiths í Englandi að undanförnu en fregnir herma að þeir hyggist leggja leið sína um Skotland, einhvern tímann á næstunni. Ef einhver er að sikta á að komast á tónleika með þeim er um að gera að fylgjast með pressunni... ensku músík- King ganga á lagið King ætla að fylgja eftir velgengni sinni með „Love and Pride“ og hafa sent frá sér litla plötu með laginu „Won't You Hold My Hand Now". Á bak- hliðinni er hljómleikaútgáfa af laginu „Fish", sem tekið var upp nýlega í Glasgow. Að sjálfsögðu er aukalag á 12 tommunni, svokallað „Youth Mix". Með fyrstu 10 þúsund ein- tökunum fylgja plaköt. King hafa verið á stanslaus- um hljómleikaferðalögum um England að undanförnu og leggja land undir fót á nýja leik Frönsk-íslensk rokkhátíð í Safarí: „Hvítur úlfur“ ■ „Hvítur úlfur" er nafn fransk-íslensku rokkhátíðar- innar sem haldin verður í Saf- arí á fimmtudaginn kemur, 21. niars. Eins og fram hefur kom- ið í NT er franska rokkhljóm- sveitin Etron Fou Leloublan væntanleg til landsins og mun hún troða upp í Safarí. Fulltrú- ar íslands verða Oxntá, ný- komnir heim úr frægðarför til Hollands, Dá. sem getið hefur scr gott orð og dúettinn Björk Guðmundsdóttir og Sigtryggur Baldursson, sent -gert hafa garöinn frægan með KUKL að undanförnu. Etron Fou Leloublan var stofnuð 1973. Á þeim árum tóku franskir popparar sig mjög alvarlega. Etron Fou Le- loublan voru hinsvegar strax í upphafi meira fyrir sprellið. Pess vegna skírði stofnandi hljómsveitarinnar, trommu- leikarinn Guigou Chenever, hana Etron Fou Leloublan, scm þýðir „Brjálaður skítur óhreinkar hvíta úlfinn". Etron Fou Lcloublan hóf feril sinn á því að spila með Heyrt getið umHolyToy? ■ Andrej Nebb forsprakki hljómsveitarinnar Holy Toy á tónleikum í Noregi. NT-mynd: áþj ■ Holy Toy heitir norsk/ pólsk hljómsveit sem hefur verið að vinna sér orðstír í Bretlandi undanfarið. Nýlega sendi hún frá sér aðra breið- skífu sína, „Panzer and Rabbits" og fær hún góða dóma í enskum músíkblöðum. Boðskapur plötunnar er „leyf- ið okkur að lifa" og platan lýsir heimi hins sterka sem stjórnar fjöldanum með harðri hendi. Höfuðpaurinn á bak við Holy Toy er pólskur flóttamaður Andrej Nebb sem hefur verið búsettur í Noregi frá því hann var 17 ára gamall. Fyrri plata Holy Toy var „Warzava", klassísíct verk sem kom út árið 1983, og var lýst sem hljóðrænni útgáfu af kvik- mynd Andrej Wajda, Kanaln- um. Þar er blandað saman frjálsunt djass og svuntuþeys- urum og saga frelsisbaráttu Pólverja, töp og sigrar, tjáð á átakanlegan hátt. Lítil plata, „Lada Nada" af „Warzawa" var valin plata vikunnar í NME á sínum á sínum tíma. Andrej Nebb var eitt sinn með hljómsveit í Noregi sem hét Depress og náði hún mikl- um vinsældum þar og í Skand- inavíu í kringum 1980. En nú er það sem sagt Holy Toy og England virðist riða til falls fyrir fótum þeirra. Nafnið hef- ur verið útlagt þannig af með- limum sveitarinnar: Tónlistin er þeim leikfang en boðskapur- inn heilagur... kunnustu hljómsveit Frakka á þeini tíma, Magma. Ári síðar fór Etron Fou Lcloublan í tónleikaferð um Frakkland með bresku stórsveitinni Henry Cow (Lindsay Cooper. Fred Fritli, Chris Cutler, Ro- bert Wyatt, Irene Scweizer o.fl.) Með liösmönnum Henry Cow og Etron Fou Lcloublan tókst góður vinskapur sem haldist hefur alla tíð sfðan. Þessar hljómsveitir Itafa ferð- ast mikiðsaman, liðsmenn Etr- on Fou Leloublan sáu um undirleik á sólópíötu gítarleik- arans Freds Frith. „Speach- less“, og Fred hefur stjórnað upptökum á plölum Etron Fou Leloublan og spilað á þeim. Árið 1978 bauð trommu- snillingurinn Chris Cutler Etr- on Fou Leloublan aðild að alþjóðasamtökunum Rock in Opposition („Rokk í and- stöðu”). Samtökin voru hugsuð sem baráttusamtök framsæk- inna rokkhijómsveita sem vildu halda sjálfstæði sínu á engilsaxneska skallapopp- markaðnum. Meðal félaga í R.I.O. voru The Residents, sænska hljómsveitin Zamla Mammaz Manna og m.m.fl. R.I.O. vakti ntikla athygli á sínum tíma og hratt af stað skriðu óháöra rokksamtaka og útgáfufyrirtækja. Þótt Etron Fou Leloublan sé vel kynnt í heimalandinu, Frakklandi þá fara yfir 80% af starfi hljómsveitarinnar fram erlendis, en hljómsveitin nýtur vinsælda víðast í Evrópu, Bandaríkjunum og vfðar, Fimmta og nýjasta plata Etron Fou Leloublan, „Les Sillons De La Terre" náði t.d. upp í 8. sæti óháða vinsældalistans f Bretlandi. Aðalsmerki Etron Fou Le- loublan er rík sköpunargleði, kíntni og sterkar laglínur, Músík þeirra hefur verið köll- uð djass-pönk, nýskapandi djass-popp og rnargt fleira. Engin nafngiftin nær þó að lýsa músfkinni að fullu. Liðs- menn Etron Fou Leloublan. sem eru auk Guigous söngkon- an og hljóntborðsleikarinn Jo Thirion, bassaleikarinn og söngvarinn Ferdinand Richald og saxófónleikarinn Bruno Meillert. íslendingum er mikill fengur í jafn skapandi og góðri rokk- hljómsveit og Etron Fou Le- loublan. Þeir sem uppiifað hafa hljómleika með Etron Fou Leloublan eru á einu máli um aö það hafi verið stórfeng- leg skemmtun. Við höfum ríka ástæðu til að ætla að svo verði einnig upp á teningnum á fransk-íslensku rokkhátíðinni „Hvítum úlfi" í Safarí. ■ Björk Guðmundsdótti treður upp ásamt Sigtryg Baldurssyni.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.