NT - 29.03.1985, Side 1

NT - 29.03.1985, Side 1
„Sá fyrsti en ekki síðasti" ■ „Þetta er fyrsti meiriháttar titillinn sem þessir strákar vinna, en alveg örugglega ekki sá síðasti," sagði Einar Bolla- son þjálfari Hauka eftir að þeir urðu bikarmeistarar í körfu- knattleik í gærkvöld með sigri á KR í úrslitaleik í Laugardals- höll, 73-71. Mínir menn léku hróðalega í fyrri hálfleik, en náðu að rétta úr kútnum í þeim síðari," sagði Einar. „Ég er óhemju stoltur af strákunum, þeir stóðu sig frá- bærlega. Og það að ná bikar- meistaratitli svo fljótt, það kalla ég að taka nokkur þrep í einu skrefi," sagði Ingvar Jóns- son körfuknattleiksþjálfari í Hafnarfirði eftir leikinn. Ingv- ar þjálfaði piltana í Haukalið- inu frá því þeir voru smápattar og þar til þeir komust í úrvals- deildina. „Peir sem fá að stjórna svona góðum strákum eru öfundsverðir, og ég dauð- öfunda Einar," sagði Ingvar. ■ Geysilegur fögnuður: Einar Bollason þjálfari og Henning Fjallað er um leikinn á bls. Henningsson leikmaður reka hvor öðrum rembingskoss, eftir 23. að sigur er í höfn. NT-mynd: Sverrir. NT Úttekt: Virðisauka- skattur hækkar verðlagið um 4% -bls. 10-11 Sjómenn á ísafirði: Slóguaf kröfum sínum ■ Fresta varð boðuðum samningafundi á ísafirði í gær vegna veðurs. Fyrir- hugaður var fundur í deilu sjómannafélags ísfirðinga og útvegsmannafélags Vestfjarða. Sjómenn á ísafirði hafa lagt fram tilboð, þar sem þeir slaka á kröfum sínum, og Sig- urður Ólafsson formaður sjómannafélagsins sagði í samtali við NT í gær að meginbreytingin væri fólg- in í því að starfsaldurs- hækkanir þær, sem farið er fram á, eru nú eingöngu bundnar við að sjómaður nái hlut. Sigurður taldi að með þessum breytingum væru sjómenn komnir að járntjaldinu og gætu ekki slegið frekar af kröfum sínum. Dagskrár- gerð út- varps og sjónvarps boðin út - bls. 3 li»»i Þaö var sorg í hugum leitarmanna sem leituðu í uppfyllingunni við hafnargarðinn í Rifi - margir hverjir bátasjómenn eins og mennirnir sem þeir leituðu. NT mynd Árni Bjama Bervík SH: LEIT AN ARANGURS - enginn fimm skipverja fundinn en brak rekur á land ■ Allt bendir nú til að Ber- arkall barst og enginn komst í víkinni, allir úr Ólafsvík. Sá sömu fjölskyldunni, feðgar og Leit hætti kl. 21 í gærkvöld víkin SH 43 hafi sokkið í einni björgunarbát sem sjálfvirkur e]stj er um fjmmtugt en yngsti mágur. Ekki er hægt að birta eftir nær 24 tíma törn en hefst ír,bU”ðU"0Sað"raSk"’- á cdugsaldri og ,l„, fja,- „Mntoirr, Þ„sei„,lg.rk.d.d alr^úgl.^og.ak,,,, skipverjar hafi engar ráðstaf- skyldumenn nema sá yngsti. hafði ekki náðst í alla aðstand- anir náð að gera, ekkert neyð- Fimm skipverjar voru í Ber- Þrír þeirra eru nátengdir í endur. - Sjá nánar bls 4-5.

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.