NT - 29.03.1985, Page 19
Föstudagur 29. mars 1985 19
til sölu
Hús á hjólum
18 fm hús sem oyggt er á grind undan
strætisvagni með raflögn og ýmsum búnaði
er til sölu að Arnarholti í Biskupstungum,
sími 99-6889.
Aligæsir
Höfum til sölu daggamla unga af hreinræktuð-
um hvítum ítölskum aligæsastofni. Hagstætt
verð.
Upplýsingar í síma 93-5185 eftir kl. 7.00 á
kvöldin.
bústofn til sölu
Til sölu
Til sölu kýr og kvígur. Upplýsingar í Múlakoti
Lundareykjadal,sími í gegnum Borgarnes.
Til sölu
Til sölu kýr, kvígur og geldneyti á öllum aldri.
Upplýsingar í síma 99-8411.
atvinna óskast
Sveitavinna
19 ára stúlka úr Reykjavík óskar eftir að
komast í sveitavinnu hvar sem er á landinu.
Er vön allri sveitavinnu og vil vera ráðin í að
minnsta kosti þrjá mánuði.
Upplýsingar gefnar í síma 71968 á kvöldi
(Óla).
húsnæði óskast
íbúð óskast strax
4ra herbergja íbúð óskast strax helst í
Breiðholts-, Voga- eða Heimahverfi. Erum
fimm í heimili. Einhver fyrirframgreiðsla
möguleg. Góð umgengni. Upplýsingar í
síma 79438.
tilkynningar
Aðalskoðun bifreiða
1985
í Mýra-og Borgarfjarðarsýslu
fer fram við Bifreiðaeftirlitið í Borgarnesi kl.
09-12 og 13-16.30 eftirtalda daga.
Þriðjudaginn 2. apríl í Borgarnesi Kl. 9-12 og 13-16.30
Miðvikudaginn 3. apríl ” ” ” ” ” ”
Miðvikudaginn lO.aprfl ” ” ” .............
Fimmtudaginn H.apríl” ” ” ” ” ”
Föstudaginn 12. apríl..........” ” ”
Þriðjudaginn 16.apríl ” ” ” ” ” ”
Miðvikudaginn 17. apríl ” ” ” ” ” "
Fimmtudaginn 18. apríl ” ” ” ” ” ”
Föstudaginn 19.apríl” ” ” ” ” ”
Þriðjudaginn 23.apríl” ” ” ” ” ”
Miðvikudaginn 24.apríl...................
Föstudaginn 26.apríl” ” ” ” ”
Logalandi 30. apríl Kl. 10-12 og 13.00-16.00
Lambhagi 2,maí ” ” ” ”
Olíustöðin 3. maí
Aukaskoðun fer fram í Borgarnesi dagana 4. 5. og 6.
júní kl. 9-12 og 13.00-16.30. í Lambhaga og Olíustöð-
inni fer aukaskoðun fram 7. júní. í Lambhaga kl. 10-12
pg í Olíustöðinni kl. 13-15.00.
í Borgarnesi fer skoðun fram við Bifreiðaeftirlitið, engin
skoðun fer fram á mánudögum.
Framvísa ber kvittunum fyrir bifreiða-og tryggingagjöld-
um ásamt gildu ökuleyfi.
Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu,
18. mars 1985.
tilkynningar
Sáttmálasjóður
Umsóknir um styrki úr Sáttmálasjóði Háskóla
íslands, stílaðartil háskólaráðs, skulu hafa borist
skrifstofu rektors fyrir 1. maí 1985. Tilgangi
sjóðsins er lýst í 2. gr. skipulagsskrár frá 29. júní
1919, sem birt er í Árbók Háskóla Islands
1918-19, bls. 52. Umsóknareyðublöð og nánari
úthlutunarreglur, samþykktar af háskólaráði,
liggja frammi í skrifstofu Háskóla l'slands hjá
ritara rektors.
Rektor Háskóla íslands.
Auglýsing
um styrki til leiklistarstarfsemi
í fjárlögunum fyrir árið 1985 er 1.4 millj. kr. fjárveiting, sem
ætluð er til styrktar leikstarfsemi atvinnuleikhópa, er ekki hafa
sérgreinda fjárveitingu í fjárlögum.
Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki af fjárveitingu
þessari. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu.
Umsóknir sendist Menntamálaráðuneytinu fyrir 10. maí
næstkomandi.
Menntamálaráðuneytið,
27. mars 1985.
jfg Tilkynning til
skattgreiðenda
Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda veröa
reiknaðir að kvöldi miðvikudagsins 3. apríl n.k.
Vinsamlegast gerið skil fyrir þann tíma.
Fjármálaráðuneytið
fundir
Aðalfundur
Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn
að Borgartúni 18, laugardaginn 30. mars n.k. kl.
14.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir
ábyrgðamönnum eða umboðsmönnum þeirra
föstudaginn 29. mars n.k. í afgreiðslu sparisjóðs-
ins og á fundarstað.
Stjórnin.
ökukennsla
Okukennsla
og æfingatímar
Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað
strax og greiða aðeins tekna tíma.
Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi.
Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Símar 27716 og 74923.
Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar.
tilboð - útboð
Tölvuútboð Alþingis
Alþingi óskar eftir að kaupa 14 einka-
tölvur og viðeigandi búnað til rit-
vinnslu og spjaldskrárvinnslu. Út-
boðsgögn iiggja frammi á skrifstofu
Alþingis frá kl. 10 mánudaginn 1. apríl
og verða skýrð á fundi í Vonarstræti
12, ki. 10 þriðjudaginn 2. apríl. Tiiboð
verða opnuð á skrifstofu forseta sam-
einaðs Alþingis kl. 10 mánudaginn 29.
apríl n.k.
UMBOÐSMENN
Akureyri Halldór Ásgeirsson, Hjarðarlundi 4, s. 22594.
Akranes Elsa Sigurðardótlir, Deildartúni 10, s. 93-1602.
Borgarnes Guðný Þorgeirsdóttir, Kveldúlfsgötu 12, s. 93-7226.
Hellissandur Víglundur Höskuldsson, Snæfellsási 15, s. 93-6737.
Rif Snædís Kristinsdóttir, Háarifi 49, s. 93-6629.
Ólafsvík Guðný H. Árnadóttir, Gunnarsbraut s. 93-6131.
Grundarfjörður Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15, s. 93-8669.
Stykkishólmur Erla Lárusdóttir, Silfurgötu 25, s. 93-84010.
Búðardalur Sólveig Ingvadóttir, Gunnarsbraut 7, s. 93-4142.
Patreksfjörður Ingibjörg Haraldsdóttir, Túngötu 6, s. 94-1353.
Tálknafjörður Níels Ársælsson, Hamraborg, s. 94-2656 (2514).
Bíldudalur Jóna M. Jónsdóttir, Tjarnarbraut 5, s. 94-2206.
Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir, Brimnesvegi 2, s. 94-7673.
Suðureyri Sigrún Edda Edvardsdóttir, Sætúni 2, s. 94-6170.
Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir, Hafnargötu 115, s. 94-7366.
ísafjörður Svanfríður G. Bjarnadóttir, Pólsgötu 5, s. 94-3527.
Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54, sími 94-8131
Súðavík Heiðar Guðbrandsson, Neðri Grund, s. 94-4954.
Hólmavík Guðbjörg Stefánsdóttir, Bröttugötu 4, s. 95-3149.
Hvammstangi Baldur Jessen, Kirkjuvegi, s. 95-1368.
Blönduós Snorri Bjarnason, Urðarbraut 20, s. 95-4581.
Skagaströnd Ingibjörg Skúladóttir, s. 95-4885.
Sauðárkrókur Guttormur Óskarsson, Skaf.braut 25, s. 95-5200.
Siglufjörður Friðfinna Símonardóttir, Aðalgötu 21, s. 96-71208.
Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggð 8, s. 96-62308.
Dalvik Brynjar Friðleifsson, Ásvegi 9, s. 96-61214.
Grenivík Ómar Þór Júlíusson, Túngötu 16, s. 96-33142.
Húsavík Hafliði Jósteinsson, Garðarsbraut 53, s. 96-41765.
Kópasker Þórhalla Baldvinsdóttir, Akurgerði 7, s. 96-52151.
Raufarhöfn Ófeigur I. Gylfason, Sólvöllum, s. 96-51258.
Reynihlíð Þuríður Snæbjarnardóttir, Skútahrauni 13, s. 96-44173.
Þórshöfn Kristinn Jóhannsson, Austurvegi 1, s. 96-81157.
Breiðdalsvík Jóhanna Guðmundsdóttir, Selnesi 36, s. 97-5688.
Borgarfjörður eystri Hallgrímur Vigfússon, Vinaminni 97-2936.
Vopnafjörður Jóhanna Aöalsteinsdóttir, s. 97-3251.
Egilsstaðir Páll Pétursson, Árskógum 13, s. 97-1350.
Seyðisfjörður Svanur Sigmarsson, Oddagötu 4, s. 97-2360.
Neskaupstaður Marín Árnadóttir, Víðimýri 18, s. 97-7523.
Eskifjörður Jónas Bjarnason, Strandgötu 73, s.97-6262.
Reyðarfjörður Marinó Sigurbjörnsson, Heiðavegi 12, s. 97-4119.
Fáskrúðsfjörður Sonja Andrésdóttir, Þingholti, s. 97-5148.
Stöðvarfjörður Stefán Magnússon, Undralandi, s. 97-5839.
Djúpivogur Rúnar Sigurðsson, Garði, s. 97-8820.
Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir, Smárabraut 13, s. 97-8255
Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir, Sólheimum, s. 99-8172.
Hella Hrafnhildur Þórarinsdóttir, Geitasandi 3, s. 99-5904
Selfoss Helga Snorradóttir, Tryggvavegi 5, s. 99-1658.
Stokkseyri Sturla G. Pálsson, s. 99-3274.
Eyrarbakki Ragnheiður Marteinsd, Hvammi, s. 99-3402.
Þorlákshöfn Þóra Sigurðardóttir, Sambyggð 4, s. 99-3924.
Hveragerði Sigríður Ósk Einarsdóttir, Heiðabrún 46, s. 99-4665
Vik Guðrún Árnadóttir, Mánabraut 14, s. 99-7233.
Vestmannaeyjar Ingveldur Gísladóttir, Bröttugötu 26, s. 58-2270.
Garður Kristjana Óttarsdóttir, Lyngbraut 6, s. 92-7058.
Sandgerði Snjólaug Sigfúsdóttir, Suðurgötu 18, s. 92-7455.
Keflavík Guðriður Waage, Austurbraut 1, s.92-2883.
Ingibjörg Einarsdótlir, Suðurgötu 37, s. 92-4390.
Ytri Njarðvík Kristinn Ingimundarson, Hafnargata 72, s. 92-3826.
Innri Njarðvík Guðríður Árnadóttir, Kópabraut 16, s. 92-6074.
Hafnarfjörður María Sigþórsdóttir, Austurgötu 29, B, s. 54476.
Garðabær Sigrún Kristmannsdóttir, Hofslundi 4, s. 43956.
Mosfellssveit Jónína Ármannsdóttir, Arnartanga 57, 666481
t
Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og útför móður
okkar, tengdamóður, systur og ömmu
Elísabetar H. Jónsdóttur
fyrrum Ijósmóður Holti
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Sjúkrahússins
Egiisstöðum.
Bragi Hallgrimsson María Arnfinnsdóttir
Lilja Hallgrimsdottir Anna B. Jónsdóttir
og barnabörn.