NT - 29.03.1985, Síða 22
Þeir sem fóru holu í
- fengu viðurkenningu frá Johnny Walker
■ Á dögunum var veitt viður-
kenning þeim íslenskum kylf-
ingum sem fóru „holu í höggi“
á árinu 1984. Er þetta í annað
sinn sem þessi viðurkenning er
veitt. Johnny Walker fyrirtækið
í Englandi gaf golfmönnum árit-
að skjal frá Johnny Walker.
Einnig fengu þeir fleiri gjafir.
Ársþing
Ólympíunefndar
■ Ársþing Ólympíu-
ncfndar íslands var hald-
ið þann 9. mars síðstlið-
inn. Var þetta fyrsta þing
nefndarinnar á nýju
Ólympíutímabili.
Ölympíunefndin er að
mestum hluta skipuð full-
trúum þeirra sérsam-
banda cða íþróttagreina
sem keppt er í á ÓL. Alls
eiga nú 22 fulltrúar sæti í
nefndinni. Frani-
kvæmdanefnd er skipuð
eftirtöldum mönnum:
Gísli Halldórsson. formaður
Sveinn Björnsson.... varaformaður
Bragi Kristjánsson.ritari
Gunnlaugur J. Briem.gjaldkeri
örn Eiðsson .meðstjórnandi
Guðfinnur ólafsson . meðstjórnandi
Hreggviður Jónsson . meðstjórnandi
Vangur h/f, umboðssaðili
Johnny Walker hér á landi sá
um að afhenda þeim skjölin í
sérstöku hófi sem haldið var af
þessu tilefni.
Hér á eftir koma nöfn þeirra
golfmanna sem unnu þetta
afrek:
Þeir sem fóru „holu í höggi"
Ástþór Valgeirsson, Hólmsvelli
Leiru. 17. mars 1984 5. braut.
Kolbeinn I. Kristinsson, Al-
viðruvelli 6. júní 1984 9. braut.
Alfreð Viktorsson. Garðavelli
Akranesi 4.september 8. braut.
Jóhann Júlíusson, Hólmsvelli
Leiru 20. júní 1984 3. braut.
SigurðurSigurðarson, Hvaleyr-
arvelli 23. júní 1984 7. braut.
Runólfur J. Hauksson, Silfur-
nesvelli Hornaf. 4. sept. 5. braut.
Rósa Þorsteinsdóttir, Silfur-
nesvelli Hornaf. 17. nóv. 7. braut.
Björn Axelsson, Hvaleyrarvöll-
ur 2. júlí 1984 7. braut.
Jón H. Karlsson, Grafarholts-
völlur 9. maí 1984 17. braut.
Bjarni Gíslason, Grafarholts-
völlur 2. júlí 1984 2. braut.
Sigurður Matthíasson, Korp-
úlfsstaðav. 16. júlí 1984 9. braut.
Halldór Bragason Grafarholts-
völlur 30.september 6. braut.
Geir Þórðarson, Grafarholts-
völlur 13. júní 6. braut
Jónas Kristjánsson, Grafar-
holtsvöllur 22. sept. 11. braut
Skarphéðinn Elvar Skarphéð-
insson Vestmannaeyjavöllur27.
júní 1984 2. braut
Magnús Þórarinsson, Vest-
mannaeyjav. 17. jún 1984 7. braut.
Magnús Þórarinsson Vest-
mannaeyjav. 29. sept.1984 2braut
Sigbjörn Óskarsson Vest-
höggi
mannaeyjav. 9. júlí 1984 2. braut.
Kristján Hjálmarsson, Katla-
velli Húsavík 2. júní 1984 3. braut.
Skúli Skúlason, Katlavöllur
Húsavík 24. júlí 1984 5. braut,
Ágústa Guðmundsd., Grafar-
holtsvöllur 31. júlí 1984. 17.braut.
Jens Valur Öíason, Grafarholts-
völlur 30. júní 1984 17. braut.
Islandsmeistaramót
í kraftlyftingum
■ Á laugardaginn kl.
10.00 hefst keppni á ís-
landsmeistaramótinu í
kraftlyftingum í Garða-
skóla í Garðabæ.
Kepp verður í þremur
flokkum, einum flokki
kvenna og tveimur flokk-
um karla.
Léttari flokkur karla
67,5 kg - 82,5 kg byrjar að
lyfta kl. 10.00 um morgun-
inn. Þar verður helsti kapp-
inn Kári Elísson, margfald-
ur Íslandsmethafi, frá Ak-
ureyri.
Kl. 12.30 hefst keppni
hjá konum. Alls eru skráð-
ar 12 konurtil leiks; óvenju
mikil þátttaka hjá þeim.
Kl. 14.30 hefst keppni í
þyngri flokki karla. Búast
má við miklum átökum í
þeim flokki og meðal ann-
ars munu „heimsskauta-
bangsinn" Víkingur'
Traustason og Hjalti
„Ursus“ Árnason heyja
einvígi. Jón Páll Sigmars-
son verður með og setur
væntanlega íslands- ef ekki
Evrópumet í sínum þyngd-
arflokki.
Keppt verður í öllum
þrem greinum kraftlvft-
inga, réttstöðulyftu, hné-
beygju og bekkpressu og
verða allir sterkustu menn
landsins með. Alls eru
keppendur á mótinu skráð-
ir um 40 talsins sem er
mesta þátttaka á kraftlyft-
ingamóti hér á landi.
Föstudagur 29. mars 1985 22
Tvöfimleika-
meistaramót
um síðustu helgi
- Unglinga og „Seniora“
mót
■ Tvö fimleikamót voru hald-
in í Laugardalshöll síðastliðin
sunnudag, Unglingameistara-
mót íslands og Senior - mót ’85.
Bæði mótin voru haldin sam-
hliða og voru þátttakendur
u.þ.b. 40.
Unglingameistarar 1985
urðu:
Arnþór Diego Hjálmarsson
Ármanni og Hanna Lóa Frið-
jónsdóttir Gerplu.
f Senior - móti stóðu sig best,
íslandsmeistarinn síðan í fyrra
Davíð Ingason Ármanni og
fyrrum íslandsmeistari kvenna
Kristín Gísladóttir Gerplu.
Úrslit á mótinu fylgja hér á
eftir:
UNGLINGAR, KARLAR:
SAMTALS:
1. Arnór D. Hjálmarsson... Ármann 45.20
2. Guðjón Guðmundsson..... Ármann 43.50
3. Jóhannes N. Sigurðsson ... Ármann 41.10
GÓLF:
1. Arnór D. Hjálmarsson... Ármann 8.45
2. Guðjón Guðmundsson..... Ármann 8.10
3. Kristján Stefánsson.....Björk 7.50
BOGAHESTUR;
1. Arnór D. Hjálmarsson... Ármann 6.40
2. Guðjón Guðmunsson...... Ármann 6.00
2. Jóhannes N. Sigurðsson ... Ármann 6.00
HRINGIR:
1. Arnór D. Hjálmarsson... Ármann 7.65
2. Jóhannes N. Sigurðsson ... Ármann 7.05
3. Guðjón Guðmundsson.....Ármann 6.90
STÖKK:
1. Guðjón Guðmundsson.....Ármann 8.35
2. Ármann Ketilsson.......Í.B.A. 8.20
3. Arnór D. Hjálmarsson... Ármann 8.15
TVÍSLÁ:
1. Arnór D. Hjálmarsson... Ármann 7.05
2. Guðjón Guðmundsson.....Ármann 6.80
3. Jóhannes N. Sigurðsson ... Ármann 6.65
SVIFRÁ:
1. Arnór D. Hjálmarsson... Ármann 7.50
2. Guðjón Guðmundsson.....Ármann 7.35
3. Jóhannes N. Sigurðsson ... Ármann 6.50
UNGLINGAR, KONUR:
SAMTALS
1. Hanna Lóa Friðjónsdóttir .... Gerpla 32.35
2. Fjóla Ólafsdóttir..... Ármann 29.90
3. Ingibjörg Sigfúsdóttir. Ármann 27.60
STÖKK:
1. Hanna Lóa Friðjónsdóttir .... Gerpla 8.15
2. Hlin Bjarnadóttir......Gerpla 7.80
3. Brynja Kærnested....... Ármann 7,75
TVÍSLÁ:
1. Hanna Lóa Friðjónsdóttir .... Gerpla 8.45
2. Hlin Bjarnadóttir.......Gerpla 7.70
3. Fjóla Ólafsdóttir...... Ármann 7.50
SLÁ:
1. Hanna Lóa Friðjónsdóttir .... Gerpla 7.85
2. Valgerður Thoroddsen .... Ármann 7.25
3. Fjóla Ólafsdóttir...... Ármann 6.75
GÓLF:
1. Fjóla Ólafsdóttir...... Ármann 7.95
2. Hanna Lóa Friðjónsdóttir .... Gerpla 7.90
3. Birna K. Einarsdóttir. Ármann 7.75
ELDRIFLOKKUR: (SENIORAR), KARLAR:
SAMTALS:
1. Davíð Ingason ........ Ármann 49.10
2. Heimir J. Gunnarsson..Ármann 46.15
3. Kristmundur Sigmundsson. Ármann 42.75
GÓLF:
1. Davíð Ingason ........ Ármann 8.10
1. Heimir J. Gunnarsson.. Ármann 8.10
3. Kristján Ársælsson ... Ármann 8.05
BOGAHESTUR:
1. Davíð Ingason ......... Ármann 7.65
2. Heimir J. Gunnarsson.. Ármann 6.50
3. Guðjón Gíslason........ Ármann 6.35
HRINGIR:
1. Davíð Ingason ......... Ármann 8.50
2. Aðalgeir Sigurðsson ....Í.B.A. 7.95
3. Heimir J. Gunnarsson.. Ármann 7.90
STÖKK:
1. Guðjón Gíslason........ Ármann 8.75
2. Heimir J. Gunnarsson.. Ármann 8.70
3. Davíð Ingason ......... Ármann 8.60
TVÍSLÁ:
1. Davið Ingason ......... Ármann 8.10
2. Guðjón Gíslason........ Ármann 7.45
2. Heimir J. Gunnarsson....Ármann 7.45
SVIFRÁ:
1. Davið Ingason ........ Ármann 8.15
2. Heimir J. Gunnarsson.. Ármann 7.50
3. Kristmundur Sigmundsson . Ármann 6.65
ELDRI FLOKKUR, KONUR
STÖKK
1. Krístin Gísladóttir ....
2. Hulda Ólafsdóttir.....
2. Dóra Óskarsdóttir ....
2. Sigríður A. Ólafsdóttir
TVÍSLA:
1. Kristin Gísladóttir...........Gerpla 7.70
2. Hulda Ólafsdóttir..............Björk 7.40
3. Sigríður A. Ólafsdóttir .... Ármann 5.60
SLÁ:
1. Kristin Gísladóttir...........Gerpla 7.50
2. Dóra Óskarsdóttir .............Björk 7.20
3. Hulda Ólafsdóttir..............Björk 7.05
GÓLF:
1. Kristin Gísladóttir...........Gerpla 8.45
2. Dóra Óskarsdóttir .............Björk 8.05
3. Hulda Ólafsdóttir..............Björk 7.05
...Gerpla 8.10
...Björk 8.00
...Björk 8.00
.... Ármann 8.00
FERMINGARGJAFIR
I
BIBLÍAN
OG
Sálmabókin
Fást i bókaverslunum og
hjá kristilegu félögunum.
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
(Ptibbrniiböötofu
Hallgrimskirkja Reykjavlk
simi 17805 opiÖ3-5e.h.
■ Gfsli Reynisson, sigurvegarinn, Vilberg Sverrisson og
Pálmar Pétursson sem varð þriðji. Þeir kepptu í flokki 11-12
ára á Stefánsmótinu sem haldið var um síðustu helgi.
Skíðaíþróttir:
Keppt í stórsvigi
í barnaflokkum í Stefánsmótinu
■ Á laugardaginn var, var
haldið svokallað „Stefánsmót" í
barnaflokkum á skíðum. Keppt
var í stórsvigi og urðu úrslit sem
hér segir:
8 ára og yngrí:
1. Magnea Hafsteinsdóttir ÍR....38.08
2. Linda Thorlacíus Vikingi.....38.16
3. Kolbrun Jónsdóttir Fram......41.16
1. Hjörtur Arnason Víkingi .....29.50
2. Hjörtur Waltersson Ármanni ... 32.42
3. Ingvi Rafn Júlíusson Fram .... 33.21
9-10 ára
1. Theódóra Mathiesen KR........35.94
2. Stefanía S. Williamsd. Ármanni. 39.63
3. Ingibjörg Sigurðardóttir ÍR .... 40.16
1. Kristján Kristjánsson KR ....33.84
2. Asbjörn Jónsson KR ..........35.71
3. Benedikt Viggósson KR........36.36
11-12 ára
1. Heiða Knútsdóttir KR ........35.35
2. Stella Axelsdóttir KR .......35.71
3. HildurÝrGuðmundsd.Ármanni. 36.15
1. Vilberg Sverrisson KR .......34.31
2. Gísli Reynisson ÍR...........34.53
3. Pólmar Pétursson Armanni .... 36.34
■ Stella Axelsdóttir, Heiða Knútsdóttir, sigurvegari, og Hildur
Ýr Guðmundsdóttic