NT - 01.04.1985, Side 20
1. apríl 1985 20
Skotland:
Einn leikur
- Aberdeen vann
■ Aðcins cinn ieikur var
spilaður í Skotlandi um helg-
ina. Efsta liðið Aberdeen
vann auðvcldan sigur á
Dundee United með mörk-
um frá John Hewitt, sem
gerði tvö, Billy Stark og
Steven Cowan. Fyrir Dun-
dee Utd. skoruðu Eamonn
Bannon og John Kcilly.
Seinna mark Hewitt var sér-
lega fallegt. Þrumuskot af
uin 25 metra færi.
■ Mickey Thomas „apagríma" skoraði fyrir Chelsea á Roker Park í Sunderland. Hér tæklar hann Mel Sterland hjá Sheffield Wednesday
en Miðvikudagsliðið er nú að nálgast Evrópusæti.
Enska knattspyrnan:
TOTTENHAM HRASADI
- á heimavelli sínum og missti Everton þrjú stig á undan sér - Stoke fékk sín fyrstu þrjú stig með sigri á Arsenal
- Sheffield sigraði án Sigurðar - Channon gerði tvö - Richardson gerði tvö mörk á þrem mínútum og Everton vann
Frá Heimi Bcrgssyni frétiarilara NT í Kng-
landi:
■ Evcrton jók forskot sitt í 1.
dcild er liðið sigraði Southamp-
ton á The Dcll. Á nicðan tupaði
Tottenham, helstu keppinautar
Everton um meistaratitilinn, á
heiinavelli sínum fyrir Aston
Villa. í lið Tottcnham vantaði
rcyndar eina sjö leikmenn úr
fyrsta liði m.a. Graham Roberts
og var vörn liösins sem gatasigti.
Luton-lpswich 3-1
Hetja Luton var Mick Hart-
ford sem skoraði tvö mörk og
hélt vonunt Luton um að halda
sér í deildinni lifandi. Eric Gat-
es skoraði mark Ipswich á 18.
mín. með þrumuskoti frá víta-
teigslínu, ekta Gates-mark.
Hartford jafnaöi með skalla á
30. mín. og Nwajiobi jók síðan
forystuna fyrir Luton þrem ntín-
útum fyrir leikhlé eftir að hafa
fengið sendingu frá Brian Stein.
í seinni hálfleik skoraði Hart-
: ford sitt annað mark og þriöja
mark Luton eftir slæm mistök
hjá Terry Butcher í vörn
Ipswich. Mistök sem Butcher
gerir sjaldan.
Tottenham-Aston Villa 0-2
Meistaravonir Tottenham
ntinnkuðu þó nokkuð við þessi
úrslit og það sem er verra er að
þetta er þriðja tap Tottenham á
White Hart Lanc í síðustu fjór-
um leikjum þar. Ekki upplífg-
Landsleikur færður
Frá Heimi Bergssyni frétfainanni
NT í Englandi:
■ Lcikur Englendinga
og Skota í knattspyrnu
25. maí hefur verið færð-
ur af Wembleyleikvang-
inum í Lundúnum á
Hampden Park í
Glasgow. Ástæðurnar.
eru þrýstingur lögreglu
og yfirvalda vegna þess
að hræðsla var við læti í
áhorfendum. 25. maí er
frídagur, og var taliö að
það gæti enn aukiö hætt-
una á alvarlegum látum.
andi árangur. Mark Walters og
Paul Rideout skoruðu mörkin
fyrir frískt lið Aston Villa.
Gamli refurinn Peter Whith lék
mjög vel fyrir Villa og var mjög
ógnandi. Tottenham saknaði
ntjög sín sterkasta manns, Gra-
ham Roberts og áttu ekkert
svar við stórgóðum útherja leik
þeirra Didier Six og Mark
Walters.
Tottenham mætir Everton á
White H;irt Lane á miðviku-
dagskvöldið í leik sem gæti
skorið úr um það hvar meistara-
titillinn lendir.
Peter Shrceves, fram-
kvæmdastjóri Tottenham sagði
eftir leikinn: „Leikurinn á mið-
vikudag skiptir öllu máli og það
kemur ekkert annað en sigur til
greina. Til að vera með í barátt-
unni verðum við hreinlega að
vinna."
Stoke-Arscnul 2-0
Stoke fékk þarna sín fyrstu
þrjú stig síðan liðið sigraði
Manchester United á annan í
jólum. Stoke tók forystu í upp-
hafi síðari hálfleiks með marki
úr vítaspyrnu sem dæntd var á
O’Leary. lan Painter skoraði úr
vítinu. Stoke réði síðan meiru
um gang leiksins sérstaklega
vegna þess að gömlu refirnir
Alan Hudson og Sammy Mclll-
roy tóku völdin á miðju vallar-
ins. Seinna mark Stoke kom á
63. mínútu er Paul Dyson skall-
aði inn aukaspyrnu Mclllroys.
Sunderland-Chelsca 0-2
Aðeins 13.500 áhorfendur
mættu á Roker Park í Sunder-
land og telst þetta vera lægsti
áhorfendafjöldi þar á þessu
keppnistímabili. Micky Thomas
og Kerry Dixon skoruðu mörk
Chelsea. Eftir lcikinn hélt Lcn
Ahurst, framkvæmdastjóri
Sunderland sínum mönnum
inníbúningsklefa. Aðhanssögn
til að gera hreint fyrir dyrum,
hvernig sem það er nú skilið.
Sunderland hefur nú sogast inní
fallbaráttu 1. deildar.
WBA-Leicesfer 2-0
Sfeve Hunt lék mjög vel fyrir
WBA og skoraði tvö mörk.
Linex missti af tækifæri til að ná
forystu fyrir Leicester er hann
brenndi af vítaspyrnu. Eftir það
var WBA betri aðilinn í leikn-
um. Hunt skoraöi fyrstu mörk
' WBA síðan á annan dag jóla,
já, síðan á annan dag jóla. Pað
fyrra á 55. mínútu en hið síðara
skömmu seinna með því að
vippa snyrtilega yfir markvörð
Leicester.
Southampton-Everton 1-2
Everton vann þarna í fyrsta
. sinn á The Dell síðan 1972 en sá
staður hefur aldrei verið talinn
góður til stigatínslu fyrir að-
komulið. Kevin Richardson
sem kom inní lið Everton fyrir
Kevin Sheedy skoraði bæði
mörk bikarmeistaranna. Mörk-
in komu á 3 mínútna kafla í
síðari hálfleik. Leikmenn Sout-
hampton réðu aldrei við sterkan
miðjuleik Everton og voru þar
að auki óheppnir er Armstrong
lét verja frá sér víti. Gamli
skallakóngurinn og Skotinn Joe
Jordan náði að skora fyrir Sout-
hampton undir lok leiksins.
Howard Kendall, fram-
kvæmdastjóri Everton sagði eft-
ir leikinn. „Það er gott að ná í
stig á The Dell. Leikur okkar
við Tottenham á miðvikudaginn
verður erfiður og er mjög mikil-
vægur. Við förum í hann til að
auka enn á forskot okkar en
þeir koma til að ná okkur að
stigum og ekki má gleyma að
við eigum leik til góða.“
QPR-Watford 2-0
Tvö ntörk frá Micky Fillery
seint í fyrri hálfleik færðu QPR
sinn fyrsta sigur á Watford í
síðustu 10 lcikjunt á milli þess-
ara félaga.
Nott. Forest-West Ham 1-2
Nottingham Foresthefurekki
náð að vinna í síðustu fjórum
heintaleikjum. Þeirgetasjálfum
sér um kennt, því þeir höfðu öll
tök á þessum leik þar til þeir
létu West Ham skora mjög gegn
gangi leiksins. Tony Cottee
skoraði mark fyrir Lundúnarlið-
ið á 20. mín. Fyrsta mark West
Ham á City Ground síðan 1969
er Geoff Hurst skoraði. Steve
Hodge jafnaði fyrir heimaliðið
á 55. mínútu eftir að Boyer
hafði hitt slána. Sá stórgóði
leikmaður Paul Goddard
tryggði síðan West Ham sigur á
75. mín.
Sheff. Wed.-Newcastle 4-2
Siguröur Jónsson var ekki
ineð í þessum leik. Með þessunt
sigri er Sheffield komið nær
Evrópusæti en það er takmarkið
á Hillsborough þessa dagana.
Brian Marwood skoraði strax á
9. mínútu fyrir Sheffield og Lee
Champman bætti öðru marki
við stuttu síðar. Það stefndi því
■ Mick Channon skoraði tvö.
allt í öruggan sigur Sheffield en
leikmenn Newcastle voru á öðru
máli. Chris Waddle og Peter
Beardsley úr víti jöfnuðu fyrir
Newcastle á fyrstu mínútum
síðari hálfleiks. Lee Champman
og Gary Sheldon skoruðu síðan
á 58,- og 60. mín. og tryggðu
sigur Wednesday.
Charlton, framkvæmdastjóri
Newcastle var að venju ekki
ánægður með leik sinna manna
og tók hann Chris Waddle útaf
í síðari hálfleik fyrir að „sýna
tilgangsleysi á vellinum”.
Norwich-Coventry 2-1
Markvörður Norwich, Chris
Woods, lék allan seinni hálfleik-
inn meiddur á ntjöðm en varði
þó vel. Mick Channon skoraði
bæði mörk Norwich en Gynn
skoraði fyrir Coventry.
2. deild:
Toppbarátta 2. deildar er nú
í hámarki og er ómögulegt að
segja hvaða lið fara uppí 1.
deild. Oxford á einna bestu
sprettina þessa stundina og
unnu þeir Grimsby um helgina
með marki Peter Rhodes-
Brown. Simon Garner tryggði
Blackburn sigur á Notts Co-
unty. Þess má geta að Leeds
vann góðan sigur á Fulham á
heimavelli Fulham, 0-2. Tommy
Wright skoraði mörkin. Þóttu
Leedsarar sýna afbragðs leik.
ENGLAND STAÐAN
1. DEILD: 2. DEILD:
Man. City 34 18 9 7 53 29 63
Everton .. 30 19 6 5 65 33 63 Oxford ... 31 18 7 6 62 25 61
Tottenh .. 31 18 6 7 60 32 60 Birmingh . 33 18 6 9 43 29 60
Man. Udt. 31 16 8 7 59 35 56 Ðlackburn 33 17 8 8 55 36 59
Arsenal . . 34 15 7 12 51 42 52 Portsm ... . 33 15 13 5 53 39 58
Liverpool . 30 14 9 7 45 24 51 Leeds .... . 34 15 9 10 55 37 54
Sheff. Wed 31 13 12 6 48 32 51 Brighton . 33 15 9 9 36 24 54
Nott.For . 32 15 5 12 47 40 50 Fulham .. 33 15 6 12 56 54 51
Southam . 32 14 8 10 42 40 50 Shrewsb . 33 13 10 10 57 48 49
Chelsea .. 31 12 10 9 47 36 46 Huddersf . 32 14 7 11 44 46 49
Leicester . . 32 12 6 14 53 54 42 Grimsby . . 33 14 6 13 59 52 48
WestBrom 32 12 6 14 44 49 42 Barnsley . 31 12 11 8 36 30 47
Norwich .. 30 11 8 11 38 43 41 Wimbled . 32 12 6 14 59 65 42
Q. P. R.... 33 10 11 12 40 52 41 Carlisle .. . 34 12 6 16 44 52 42
Newcastle 33 9 11 13 47 62 38 Oldham .. 34 12 6 16 37 55 42
West Ham 29 9 9 11 37 43 36 Sheff. Unit 33 10 11 12 50 52 41
Watford .. 31 8 10 13 53 59 34 Charlton . 33 10 8 15 42 48 38
Sunderl .. 31 9 7 15 35 43 34 Chryst Pal 31 7* 10 14 35 52 31
Coventry . 31 10 4 17 35 51 34 Middlesbr 34 7 9 18 34 49 30
Luton .... 30 8 8 14 37 52 32 Notts. Co. 33 7 6 20 32 59 27
Ipswich .. 29 6 9 14 27 43 27 Wolves ... 34 6 8 20 31 62 26
Stoke .... 32 3 8 21 20 62 17 Cardiff ... 33 6 7 20 3R 68 25 |
ENGLAND
1. DEILD:
1. DEILD:
Luton-Ipswich.................3-1
Norwich-Coventry..............2-1
Nott.Forest-West Ham..........1-2
Q.P.R.-Watford................2-0
Sheff. Wed.-Newcastle.........4-2
Southampt.-Everton...........1-2
Stoke-Arsenal ................2-0
Sunderland-Chelsea............0-2
Tottenham-Aston Villa ........0-2
West Brom.-Leicester..........2-0
2. DEILD:
Birmingham-Wolves ............1-0
Blackburn-Notts. Co...........1-0
Carlisle-Barnsley ............2-0
C. Palace-Sheff. Utd .........1-3
Fulham-Leeds .................0-2
Huddersfield-Charlton.........2-1
Man. City-Cardiff.............2-2
Oxford-Grimsby ..............1-0
Shrewsbury-Portsmouth........0-0
Wimbledon-Middlesbr..........1-1
Brighton-Oldham ..............2-0
3. DEILD:
Bradford-Plymouth.............1-0
Brentford-Derby..............1-1
Bristol City-Doncaster .......1-0
Cambridge-Hull................1-3
Newport-Lincoln...............2-1
Orient-Reading................0-0
Swansea-Preston ..............4-1
Walsall-B. Rovers ............1-2
Wigan-Bournemouth ............1-2
Gillingham-Burnley...........1-1
Millwall-Rotherham............0-0
York-Bolton.................. 0-3
4: DEILD:
Aldershot-Stockport ..........2-1
Blackpool-Peterborough........4-2
Chester-Mansfield............ 0-3
Chesterfield-Wrexham..........2-1
Exeter-Hartlepool.............3-2
Halifax-Torquay...............0-1
Northampton-Crewe............1-jí
Bury-Rochdale.................2-2
Colchester-Tranmere ..........2-1
Darlington-Hereford..........1-1
Scunthorpe-Swindon ...........6-2
Southend-Port Vale ..........1-1
SKOTLAND
j ÚRSLIT:
I Aberdeen- Dundee Utd. 4-2
I Celtic-Rangers .... ,. frestað
I Dundee-Dumbarton .. frestað
I Hearts-Hibernian .. .. frestað
St. Mirren- -Morton . ,. frestað
STAÐAN: Aberdeen .. 31 23 4 4 77 23 50
Celtic .... . 29 18 6 5 66 27 42
Dund. Utd. 30 16 6 8 53 30 38
Rangers .. . 30 11 11 8 38 31 33
Hearts . .. . 30 13 4 13 42 46 30
St. Mirren . 30 13 4 13 35 46 30
Dundee .. 29 11 6 12 40 42 28
Dumbarton . 29 6 7 16 29 50 19
Hibernian . 30 7 5 18 30 53 19
Morton ... . 30 4 1 25 24 86 9 1
Asíuknattspyrna:
Jemenarlágu
■ Þrírlcikirvoruí Asíu-
riðlum í undankeppni
heimsmeistarakeppninn-
ar í knattspyrnu. I 2. riðli
léku Sýrlendingar gegn
Norður-Jemen og sigr-
uðu með marki Abussill,
1-0.
í 2. riðli „B“ rúlluðu
Bahrain-inenn upp Suð-
ur-Jemen-búum með 4
mörkum gegn 1. Rahim
Farhan gerði tvö marka
Bahrain en þeir Hamad
Mohammed og Subai
skoruðu einnig. Mark
Suður-Jemena gerði eng-
inn annar en Abu Bakr
Al-Mass rétt fyrir leiks-
lok.
í 1. riðli „B“ náðu
írakar að sigra Jórdaníu-
menn 3-2. 40 þúsund
áhorfendur fylgdust með
leik liðanna sem fram fór
í Amman. Munir, Said
og Radhi skoruðu fyrir
írak en Daud og Abed
gerðu mörk Jórdaníu-
manna.
Knattspyrnusniliingur-
inn Mansour Muftah var
hcldur betur með skot-
skóna rétt á sig reimaða
er hann og aðrir leikmenn
landsliös Qatar í knatt-
spyrnu spiluðu við
stríðshrjáða Líbanonbúa.
Leikurinn var í 1. riðli
Asíu „B“. Qatar, með
Muftah og vin hans í
framlínunni Ali Zaid,
gersigruöu í leiknum, 8-0.
Muftah gerði fjögur
mörk en Ali Zaid skoraði
þrjú. Áttunda markið
skoraöi svo Saleh Eid.